Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐID, PIMMTUDAGUR 4. JULf 1985 9 mnasnsn, ^ 68 69 88 EININGA SKULDABRÉF ÁVÖXTUNARÉLAGSINS Á sl. 2 mánuðum hafa einingaskuldabréfin gefið 17% vexti umfram verðbólgu, eða sem samsvarar 54% ársvöxtum. Eigendur þeirra hafa náð í háa vexti verðbréfamarkaðarins án umtalsverðrar áhættu eða stórra upphæða. Helstu kostir einingaskuldabréfanna eru: • Bréfin má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er. • Bréfin má innleysa með 1 -2ja daga fyrirvara við eðlilegar aðstæður. • Binditímierenginn, en vegna2% innlausnargjalds er óráðlegt að binda fé í skemmri tíma en 6 mánuði. Nokkrir ávöxtunarvalkostir í Kaupþingi: Skammtfmaskuldabréf Eimskips Ný sparfsk. rfkissj. Eldrl sparisk. ríkissj. Verzlunarbankabréf Iðnaðarbankabréf SiSbref85 1.fi. Verðtryggö veðskuldabréf fyrlrtœkja með góðu veðl Verðtryggð veðskuldabréf einstaklinga með góðu veði Önnur veðskuldabréf l Einingaskuldabréf VIÐ HÖFUM EITTHVAÐ FYRIR ALLA ATH. NÚ ERU FLESTIR SÉRREIKNINGAR BANKANNA LAUSIR. Sölugengi verðbréfa 4. júlí 1985: Veðskuldabref Raun- Bindl- Verð- ávöxtun tfmi trygging 6,25% 3mán. 1* 7% 2,5-3 ár 1« 8,5% 0,5-3 ár 1* 10,0% 1,5-2 ár 1* 10-12% 10 ár |a 10,77% 0,5-5 ár i> 13,5-16% 0,5-6 ár i* 16-18% 0,5-10ár ia Illtað20% 0,5-10 ár I* núl7% laust i* Verðtryggé Óverfttryggo Me* 2 g|alddogum á irl Með1 glalddaga * *ri Sólugengi Sölugengl Solugengi Láns- timl Nafn- vextlr 14%*v. 16%*v. umfr. umfr. verotr verfttr Ha>*tu 20% leyfll vextlr vextlr He»tu 20% leytil. vextlr vextir 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 4% 89,52 87,68 5% 87,39 84,97 83 65 4 ~5~ 6 7 8 9 ~iö~ 5% 84,42 81,53 55 67 59 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 5% 79,19 75,54 5% 76,87 72,93 5% 74,74 70,54 5% 72,76 68,36 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkurnar 16.6,-29 6.1985 H»«t»% Lasg«ta% Me»«l*vöxtun% Varfttryggft veftskuktabntl 20% 13,5% 15,96% Ávöxtunarfélagið hf Verftmaxtl 5.000 kr. hlutabrata ar kr. 6.850 þann 4. )úll 1985 Einingaskuldabréf Avöxtunarfélagsins hf Verð * alnlngu 4. |uh er kr. 1.068. SfSbréf Gengl SlS bréfa, 19851. fl. 9.145 pr.10.000 kr. ¦^ ~wi ffif KAUPÞING HF 7 Husi Verzlunarinnar, simt 6869 88 Isinn brotínn Konur sem fylgdu frjáls- lyndri hægri stefnu brutu ísinn fyrir aðUd kvenna að þingstörfum, þ.e. til forystu í íslenzkum þjóðmálum. Hér verða aðeins tíunduð tvö rlæmi þessari fuHyrrt- ingu til staðfestingar, en af mörgu er að taka í því efni: • Fyrsta konan sem tók sæti á Alþingi fslendinga var Ingibjórg H. Bjarna- son, forstöðukona Kvenna- skólans í Reykjavík, árið 1922. Hún var ein af stofn- endum Sjálfstæðisflokks- ins. • Auður Auðuns, sem lengi var í framvarðarsveit Sjálfsueðisflokksins, gegndi fyrst kvenna for- setastarfi í borgarstjórn Reykjavíkur (1954), fyrst kvenna borgarstjórastarfi í Reykjavík (1960) og fyrst kvenna riðherraembætti hér á landi (varð dóms- og kirkjumálaráðherra 1970). Auður var um árabil þing- maður Sjálfsueðisflokksins fyrir Reykjavíkurkjör- dæmi. Sjálfstæðisflokku rinn hefur jafnan staðið opnarí fyrir stjórnmáiaþátttöku kvenna en aðrir flukkar, ha-ði að því er varðar fram- boð til sveitarstjórna og Al- þingis, þótt ekki verði frek- ar rakið að sinni. Hlutur kvenna hefði engu að síður gjarnan mátt vera miklu stærri hjá Sjilfstæðis- flokknura — og öðrum stjórnmilaflokkum. f þingflokki sjilfsueð- ismanna sitja nú tvær kon- ur. Gegnir ónnur, Ragn- hildur Helgadóttir, starfi menntamálaráðherra, en hin, Salome Þorkelsdóttir, forsetastarfi í efri deild. Konur hafa ekki verið eftirbátar karla í þingstörf- um, nema síður sé. Nefna má Guðrúnu Helgadóttur í Alþýðubandalagi og Jó- hönnu Sigurðardóttur í Al- þýðuflokki, auk framan- greindra þingkvenna Sjálf- stæðisflokks. Engin þeirra gefur karlpeningi þing- flokka sinna neitt eftir. Konur í þingflokkum Bandalags jafnaðarmanna og Kvennalista, sem setið hafa tvö af Qórum árum fyrsta kjörtímabils síns, hafa síður en svo staðið sig verr en karlkyns nýgræð- Konur og stjórnmál Konur taka vaxandi þátt í stjórnmálum hvarvetna um hinn vestræna heim. Konur skipa í dag 24—31% þing- sæta hjá Norðurlandaþjóðum, öðrum en íslendingum. Hér er þetta hlutfall aðeins 15%. Staksteinar staldra í dag við þátttöku íslenzkra kvenna í stjórnmálum, sem gjarnan mætti meiri vera, helzt innan stjómmálaflokka. Afstaöa til stjórnmála á ekki að fara eftir kynferði heldur mlsmunandi lifsviöhorfum einstaklinga, kvenna sem karla, og mati á því, hvers konar þjóöfélagsgerö menn vilja búa við. ingar í þingstörfum. Hins- vegar er meint pólitísk stefnumörkun Kvennalist- ans flestum sem fjalla um íslenzk stjórnmál raðgita. „Þá mun upp spretta..." Kvennalistinn, sem fékk þrjár konur kjörnar á þing fyrir tveimur árum. tíundar í nýju blaði, „Kvennalist- anum", afrek sín eftir hálft kjörtímabil. Kitl leitað sé með logandi Ijósi og stækkunargleri uppsker- unnar i síðum blaðsins verður eftirtekjan smá. Guðrún Agnarsdóttir, al- þingismaður, segir að vísu i þessu blaði, að erfitt sé að mæla þinglegan árangur, „eins og vorilm í lofti", en „þótt við byltum ekki björgum þá finnst mér ég þegar verða vör við árang- ur". Ekki er si irangur skilgreindur frekar í viðtal- inu. Hún segir hinsvegan „Síðast en ekki sízt hlýtur vera okkar á Alþingi að vera mjög mikilvæg i táknrænan hátt." l>að er nú svo og svo er nú það, „tiknræn vera" skal það heita. En það er fleira sem erf- itt er að finna í „Kvenna- listanum" en eftirtekja Kvennalistans á þingi. Sjálf þjóðmilastefna hans í meginmálum líðandi stundar hefur ekki enn verið tíunduð. Að minnsta kosti ekki með skilmerki- legum hætti. Kvennalistinn hefur að vísu haslað sér völl vinstra megin við \l- þýðubandalagið á ýmsan hitt, svo sem í varnarmál- um og stnriðjumálum („stóriðjan, sem er óarð- bær fjárfesting og auk þess náttúruskemmandi, — langar þig til þess að börn þín þurfi aö vinna með gas- grímu?", segir Sigríður Dúna í blaðinu). f ýmsum veigamikhim þjóðmálum, svo sem efnahags- og at- Poppe- loftþjöppur l Útv«gum þessar heimsþskktu loft- þjöppur í öllum stærð- um og styrkleikum, meö eða án raf-, Bensín- eða Diesel- mótórs. SðQjiiíflriituigjMir Vesturgötu 16. Sími14680. Lj>damaíka?utinn vinnumálum, er hinsvegar erfitt að henda rciður á stefnuna. Hinsvegar segir í forystugrein Kvennalist- ans, sem rituð er af Krist- ínu Astgeirsdóttun „f sumar verða Kvenna- ILstakonur á ferð um landið og væntum við þess áð þá muni upp spretta fjöldi til- lagna um úrbætur í atvinnumálum, nýsköpun og úrvinnshi þess sem fyrir er..." Máske Kvennalistinn finni stefnu á stefnumóti við landsbyggðina og mæti með nesti og nýja skó til siðari helftar kjörtímabils- ins á Alþingi. Betra er seint en ekki. Hlutur kvenna í íslenzk- um stjórnmálum hlýtur að fara verulega vaxandi i næstu anim. Konur veroa hinsvegar, rétt eins og karlar, að taka afstoðu til stjórnmála með mati i stjórnmálastefnum. Sér- stók „kvennaframboð" eru tímaskekkja. ^S-iettiigötu 12-18 Honda Quintet '81 Rauöur. Ekinn 47 þús. km. 5 dyra. fram- drifsbill. Verö 280 þús. SAAB 99 GL '82 Grásans 2|a dyra, 6 gira Ekinn aðeins 30 þús. km. Útvarp. segulband og fl. Verö 360 pús. M.Benz 250 1979 Brunsans Ekinn 120 þús. km Sjaltsk. Afl- styri. Solluga 2 dekkjagangar og fl. Verö 580 þús. BMW 316 1984 Ðrúnsans, 4ra dyra. Ekinn 14 þús. km. Hitað gler Ymsir aukahlutir. Verö 560 þús. Volvo Lapplander '80 Ekinn aoeins 12 þús. km. 12 manna vandað- ur fiallabill. Verö 580 þús. jf\pglýsinga- síminn er 2 24 80 SAAB 900 Turbo 1982 Svartur. 5 gira. Ekinn 33 þús. km. 5 dyra, aftstýri. 2 dekkjagangar og fl. Verö 610 þús Skipti á nyl Pajero. Rocky og fl. Mikil sala Vantar nýlega bíla á staöinn. Gott sýn- ingarsvæöi i hjarta borgarinnar. Volvo 240 GL 1983 Ekinn 20 þús. km. Verð 530 þús. Suzukt Fox 1984 Ekinn 25 þús. km. Verð 370 þús. Fiat Uno 45 1984 Ekinn 11 þús. km. Verö 240 þús. Subaru 4x4 (1800) 1984 Ekinn 21 þús. km. Verö 530 þús. SAAB 900 GLE 1982 Sjálfsk m öllu. Verð 440 þús. Lada Sport 1980 Ekinn aöeins 44 þús. km. Verð 195 þús. Daihatsu Runabout 1983 Ekinn 46 þús. km. Verö 260 þús. Citroén Visa 1982 Ekinn 39 þús. km. Verö 185 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.