Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ1985 13 —26600---------------------------- allir þurfa þak yfír höfudid Smáíbúöahverfi — lítíð einbýli — Ca. 80 fm timburhús. Nýklætt að utan. Snyrtilegt og gott hús á stórri lóð. Verð 2,4 millj. Selás — raðhús — Ca. 200 fm á tveimur hæðum. Húsiö er fullfrág. að utan með gleri, hurðum, frág. þakkanti, rennum og grófjafn- aöri lóð. Að innan er fullfrág. hitalögn, einangraðir út- veggir og ídregiö vinnuljósarafmagn. Til afh. nú þegar. Verð 2750 þús. Vesturbær — 3ja herbergja — Ca. 85 fm endaíb. í nýlegri blokk. Fallegar og góöar innr. Suöursvalir. Getur veriö laus fljótl. Verö 2,1 millj. Fossvogur — einbýli — Ca. 300 fm á tveimur hæðum. Á efri hæð eru forstofa, skáli, eldhús, tvö góö svefnherb., stofur sem tengjast stórri verönd og bílsk. Á neðri hæð eru tvo góð svefn- herb., sjónvarpsskáli, sturta og þvottahús. Auk þess ca. 75 fm rými tilb. u. trév. þar sem hægt er að hafa séríb. sem er samþ. Verð 7200 þús. Hafnarfjörður — sérhæð — Ca. 110 fm á 1. hæð í þríbýlish. á mjög góöum stað í Hafnarfirði. íb. er mikiö endurn., t.d. baðherb. og eldh. Innb. góður bílsk. Eignask. koma til greina. t. d. í Reykja- vík og Kópavogi. Verð 2,8 millj. Hraunbær — 2ja herb. — Ca. 67 fm íb. á 2. hæð í blokk. Góðar innr. Falleg íb. Laus 1. ágúst. Verð 1550 þús. Fasteignaþjonustan Austurstrætí 17, s. 26600 Þorsteínn Steingrímsson vv^ lögg. fasteignasali. Tómasarhagi — sérh. Vorum að fá í einkasölu efri sérhæö í tvíbýlishúsi. Ca. 105 fm og 2 aukaherb. í kjallara, ásamt 25 fm bílskúr og óinn- réttuðu risi yfir hæðinni. Verð 3,5 millj. F — FASTEKWtASALAN — BANKASTRÆTI S W4U Friðrik Stetánsson. viöskiplafr. VOGAHVERFI Einbýlishús Sérlega fallegt eldra einbýlishús á einni og hálfri hæö, alls ca. 160 fm. fyrir utan frístandandi bílskúr. Stór ræktaður garöur. VAGNJÓNSSONM FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍMI 84433 LÖGFFUEÐINGURATLIVAGNSSON Vesturgata — í smíðum Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir við Vesturgötu. Seljast tilbúnar undir tréverk, frágengnar að utan. Gott verð og greiösiukjör. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. 35300 35301 Opið í dag ffrá 9-20 Boðagrandi Vorum að fá i sölu mjög góöa 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á 3. hæð. Álfaskeiö Glæsileg 4ra-5 herb. íb. ca. 117 fm á 2. hæð. Þvottahús innaf eldh. Ný teppi, bílskúrsplata. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 &35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson Graskögglaverk- smiðjurnar: Framleiðslan dregin saman um 5 þús. tonn FRAMLEIÐSLA grasköggla- verksmiðjanna verdur dregin mikiA saman í sumar vegna mik- illa birgAa verksmiAjanna frá síAasta sumri. VerksmiAjurnar eiga ennþá í birgAum tæpan helming framleiAslunnar í fyrra. Árni Jónsson fyrrverandi land- námsstjóri sem er stjórnarfor- maöur þriggja graskögglaverk- smiója ríkisins sagði að í sumar yrðu framleidd um 8 þúsund tonn af graskögglum samtals í öllum verksmiðjunum sex, en þaö er um 5 þúsund tonnum minna en á síð- asta ári. Sagði hann að engir graskögglar yrðu framleiddir í verksmiðjunni í Flatey í A-Skaftafellssýslu þar sem mestu birgðirnar væru til. Sagði hann að verksmiðjurnar ættu nú 6 þúsund tonn í birgðum en menn teldu að salan yrði ekki svo lítil til fram- búðar enda hefðu sérstakar að- stæður verið í þessum málum í vetur. Árni sagði að fóðurblönd- unarstöðvarnar hefðu til dæmis aukið mjög íblöndun fóðurköggla í blöndurnar sínar og virtist það mælast vel fyrir hjá bændum. íslendingabók Ara fróða gefin út á pólsku MORGUNBLAÐINU barst nýlega eintak af íslendingabók Ara fróða sem gefin var út í l’óllandi í fyrra. Það var pólsk-íslenska vináttu- félagið í Varsjá sem gaf bókina út og vildi með því minnast 40 ára afmælis íslenska lýðveldisins og jafnframt kynna Pólverjum þessa menningargersemi fslendinga, sem verið hefur nánast óþekkt í Póllandi, eins og segir í bréfi frá félaginu. í bókinni er að finna ljósrit af handriti Islendingabókar, pólska þýðingu hennar, stutt æviágrip Ara fróða og sögu handritsins. Bókin er pappírskilja, 36 blaðsíður að stærð og verður henni dreift í bókasöfn víðsvegar um Pólland. STÓR-STERKUR-SPARNEYTINN! HINO FD HINO FD er í fremstu röö flutningabíla af millistœrö og hefur hann reynst af- bragösvel viö íslenskar aöstœöur. Tœknilegar upplýsingar: * Sparneytin, aflmikil vél * 165 hö. * Heildarþyngd 9.900 kg. * Hjálparátak á kúplingu. * Vökvastýri. * Mótorbremsa. * Tvöfalt, fjaörandi hús meö lúxusinnréttingu * Lítill beygjuradíus — lipur í snúningum HINO FD er nú fyrirliggj- andi á sérlega hag- stœðu verði. Hafiö samband viö sölu- mann véladeildar, sem veitir fúslega allar nánari upplýsingar. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.