Morgunblaðið - 04.07.1985, Side 13

Morgunblaðið - 04.07.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ1985 13 —26600---------------------------- allir þurfa þak yfír höfudid Smáíbúöahverfi — lítíð einbýli — Ca. 80 fm timburhús. Nýklætt að utan. Snyrtilegt og gott hús á stórri lóð. Verð 2,4 millj. Selás — raðhús — Ca. 200 fm á tveimur hæðum. Húsiö er fullfrág. að utan með gleri, hurðum, frág. þakkanti, rennum og grófjafn- aöri lóð. Að innan er fullfrág. hitalögn, einangraðir út- veggir og ídregiö vinnuljósarafmagn. Til afh. nú þegar. Verð 2750 þús. Vesturbær — 3ja herbergja — Ca. 85 fm endaíb. í nýlegri blokk. Fallegar og góöar innr. Suöursvalir. Getur veriö laus fljótl. Verö 2,1 millj. Fossvogur — einbýli — Ca. 300 fm á tveimur hæðum. Á efri hæð eru forstofa, skáli, eldhús, tvö góö svefnherb., stofur sem tengjast stórri verönd og bílsk. Á neðri hæð eru tvo góð svefn- herb., sjónvarpsskáli, sturta og þvottahús. Auk þess ca. 75 fm rými tilb. u. trév. þar sem hægt er að hafa séríb. sem er samþ. Verð 7200 þús. Hafnarfjörður — sérhæð — Ca. 110 fm á 1. hæð í þríbýlish. á mjög góöum stað í Hafnarfirði. íb. er mikiö endurn., t.d. baðherb. og eldh. Innb. góður bílsk. Eignask. koma til greina. t. d. í Reykja- vík og Kópavogi. Verð 2,8 millj. Hraunbær — 2ja herb. — Ca. 67 fm íb. á 2. hæð í blokk. Góðar innr. Falleg íb. Laus 1. ágúst. Verð 1550 þús. Fasteignaþjonustan Austurstrætí 17, s. 26600 Þorsteínn Steingrímsson vv^ lögg. fasteignasali. Tómasarhagi — sérh. Vorum að fá í einkasölu efri sérhæö í tvíbýlishúsi. Ca. 105 fm og 2 aukaherb. í kjallara, ásamt 25 fm bílskúr og óinn- réttuðu risi yfir hæðinni. Verð 3,5 millj. F — FASTEKWtASALAN — BANKASTRÆTI S W4U Friðrik Stetánsson. viöskiplafr. VOGAHVERFI Einbýlishús Sérlega fallegt eldra einbýlishús á einni og hálfri hæö, alls ca. 160 fm. fyrir utan frístandandi bílskúr. Stór ræktaður garöur. VAGNJÓNSSONM FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍMI 84433 LÖGFFUEÐINGURATLIVAGNSSON Vesturgata — í smíðum Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir við Vesturgötu. Seljast tilbúnar undir tréverk, frágengnar að utan. Gott verð og greiösiukjör. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. 35300 35301 Opið í dag ffrá 9-20 Boðagrandi Vorum að fá i sölu mjög góöa 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á 3. hæð. Álfaskeiö Glæsileg 4ra-5 herb. íb. ca. 117 fm á 2. hæð. Þvottahús innaf eldh. Ný teppi, bílskúrsplata. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 &35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson Graskögglaverk- smiðjurnar: Framleiðslan dregin saman um 5 þús. tonn FRAMLEIÐSLA grasköggla- verksmiðjanna verdur dregin mikiA saman í sumar vegna mik- illa birgAa verksmiAjanna frá síAasta sumri. VerksmiAjurnar eiga ennþá í birgAum tæpan helming framleiAslunnar í fyrra. Árni Jónsson fyrrverandi land- námsstjóri sem er stjórnarfor- maöur þriggja graskögglaverk- smiója ríkisins sagði að í sumar yrðu framleidd um 8 þúsund tonn af graskögglum samtals í öllum verksmiðjunum sex, en þaö er um 5 þúsund tonnum minna en á síð- asta ári. Sagði hann að engir graskögglar yrðu framleiddir í verksmiðjunni í Flatey í A-Skaftafellssýslu þar sem mestu birgðirnar væru til. Sagði hann að verksmiðjurnar ættu nú 6 þúsund tonn í birgðum en menn teldu að salan yrði ekki svo lítil til fram- búðar enda hefðu sérstakar að- stæður verið í þessum málum í vetur. Árni sagði að fóðurblönd- unarstöðvarnar hefðu til dæmis aukið mjög íblöndun fóðurköggla í blöndurnar sínar og virtist það mælast vel fyrir hjá bændum. íslendingabók Ara fróða gefin út á pólsku MORGUNBLAÐINU barst nýlega eintak af íslendingabók Ara fróða sem gefin var út í l’óllandi í fyrra. Það var pólsk-íslenska vináttu- félagið í Varsjá sem gaf bókina út og vildi með því minnast 40 ára afmælis íslenska lýðveldisins og jafnframt kynna Pólverjum þessa menningargersemi fslendinga, sem verið hefur nánast óþekkt í Póllandi, eins og segir í bréfi frá félaginu. í bókinni er að finna ljósrit af handriti Islendingabókar, pólska þýðingu hennar, stutt æviágrip Ara fróða og sögu handritsins. Bókin er pappírskilja, 36 blaðsíður að stærð og verður henni dreift í bókasöfn víðsvegar um Pólland. STÓR-STERKUR-SPARNEYTINN! HINO FD HINO FD er í fremstu röö flutningabíla af millistœrö og hefur hann reynst af- bragösvel viö íslenskar aöstœöur. Tœknilegar upplýsingar: * Sparneytin, aflmikil vél * 165 hö. * Heildarþyngd 9.900 kg. * Hjálparátak á kúplingu. * Vökvastýri. * Mótorbremsa. * Tvöfalt, fjaörandi hús meö lúxusinnréttingu * Lítill beygjuradíus — lipur í snúningum HINO FD er nú fyrirliggj- andi á sérlega hag- stœðu verði. Hafiö samband viö sölu- mann véladeildar, sem veitir fúslega allar nánari upplýsingar. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.