Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985 25 Sovétmenn og Grikkir: Ætla að reisa súrálsverksmiðju Aþena, 3. júli. AP. GRIKKIR og Sovétmenn munu síðar í þessum mánuði undirrita samn- ing um að reisa súrálsverksmiðju í Grikklandi. Kostnaðurinn við að koma upp súrálsverksmiðjunni hljóðar upp á 450 milljónir dollara. Samkvæmt samningnum verð- ur verksmiðjan tekin í notkun árið 1990 og er áætlað að árlega verði súrál unnið úr um 600 þús- und tonnum af boxíti. Sovétmenn, sem munu veita sérfræðiaðstoð við byggingu súr- álsverksmiðjunnar, hafa þegar samþykkt að kaupa % af árs- framleiðslu verksmiðjunnar, en Búlgarar afganginn. Að sögn talsmanns gríska iðnaðarbank- ans, sem er í eigu ríkisins, á að- eins eftir að gera samninga við Búlgara um verð á súrálinu. Þykir samningur Grikkja við Sovétmenn bera vitni um aukna samvinnu þjóðanna. Er jafnvel talið hugsanlegt að gerður verði annar samningur milli þjóðanna um að leggja gasleiðslu frá Sov- étríkjunum gegnum Búlgaríu til Grikklands, en hún mundi sjá helstu grísku borgunum fyrir gasi. Að sögn embættismanna ræddi Papandreou, forsætisráð- herra Grikklands, við sendiherra Sovétríkjanna í Grikklandi í síð- ustu viku um möguleika á því að leggja gasleiðsluna, sem yrði að öllum líkindum 650 km löng. Sovétmaðurinn ötull við ljósritunina: Stal 20.000 síðum af vísindagögnum < tsfci. 3. júlí. Frá Jan Erik Laure fréturíUra MorgiMblaosins. SOVEZKUR vísindamaður yfirgaf Noreg með rfir 20 þúsund síður af Ijósrituðum vísindaskýrslum í farteskinu í hau.st, þrátt fyrir að norsk yf irvöld og lögregla væru vöruð við þjófnaðinum. Talið er að vísindamað- urinn hafi verið í þjónustu sovézku leyniþjónustunnar, KGB. Sovétmaðurinn stundaði rann- sóknir við Tækniháskólann í Þrándheimi í eitt ár, samkvæmt samningi Norðmanna og Rússa um samstarf á sviði vísinda og V 1 ^ "W T" \g ^ Vt víða tour um heim Laagal Haaal Akurayri 13 •«ýi»o ArnatardaiTi ta 25 haHMtfrt »tmm 20 32 hotoakirt Parcatona vantar Bartfn te 21 akflaö Brðaaat 10 28 hawakirt CNcago 13 28 riflnino, OubMn 13 18 akýjao Fanayiar VaWitaW Franafurt 10 22 ¦MMOiairl Ganf 14 27 haioakírt HÉattmHaakl 12 18 tMioakirt Hon0 Koofl 27 28 rigning •MfflMaHaMII 18 28 haioakirt KaarUpnUHHMh. 12 20 •fcít^P LasPalmiM vantar UmfcÉft 18 23 haioakirt London 15 24 hawakirt LOal AlMJONM 25 38 rwwakirt Luxornborg 22 ttttakýiao Malaga 28 wttakýkto MoHorco vantar Mami 22 30 aký|a« Montraal 1* 28 rigning Moakva 13 18 akýiao NawYork 18 28 tMNMKirt Oalð 12 22 akyiaft Parat * 28 hawakirt Paklng 20 28 akýioö Raykfavik 12 •kftoo ModaJanalro t4 32 akyjao Rótnatwrg 15 31 hawakfrt StokkhoRnur • 18 «tt*l«o Sydrwy 8 21 howakirt Tókýo 20 24 ngnirvg Vínarborg 14 22 •kýjao MrahMn 12 •aýioo menningar. Norska utanríkis- ráðuneytið borgaði ferðir hans og uppihald. Þrátt fyrir viðvar- anir setti ráðuneytið hann í stöðu við Tækniháskólann, þar sem hann fékk aðgang að skýrsl- um Sintef, sem stundar flóknar iðnaðar- og tæknirannsóknir, m.a. fyrir varnarmálaráðuneytið. Fljótlega var tekið eftir óhóf- legri notkun Rússans á ljósritun- arvél. Reyndist hann ljósrita skýrslur með niðurstöðum úr rannsóknum, sem haft geta mikla þýðingu fyrir norskan iðn- að. Ráðuneytið og lögreglan létu ábendingar um þetta sem vind um eyru þjóta. Eftir árið hafði Rússinn ljósritað rúm lega 20.000 síður. Fékk hann að fara úr landi með staflann án þess að athugað væri hvaða skýrslur hann tók. Mál þetta er nú komið upp á yfir- borðið og þykir hneyksli. GENGl GJALDMIÐLA: Dollari lækkar Lundúnum, 3. júlí. W'. DOLLARINN lækkaði í dag í verði á gjaldeyrismörkuðum. Talið er að ástæðan sé einkum tvíþætt: annars vegar eru vextir í Banda- ríkjunum nú frekar lágir og hins vegar gætir nokkurrar óvissu um efnahagsástandið þar. Gull hækk- aði hins vegar í verði. í Tókýó fengust 248,20 yen fyrir dollar. Er það lækkun frá því í gær, en þá kostaði dollarinn 248,13 yen. í London fengust 1,3105 pund fyrir dollarann, en í gær 1,3042 pund. Gengi dollarans gagnvart helstu vestrænum gjaldmiðlunum var sem hér segir: 3,0350 vestur-þýsk mörk (3,0455) 2,5403 svissneskir frankar (2,5480) 9,2325 franskir frankar (9,2775) 3,4165 hollensk gyllini (3,4350) 1.931,00 ítalskar lírur (1.947,50) 1,3564 kanadískir dollarar (1,3573). 310,80 dollarar fengust fyrir gullúnsuna í dag. Það er hækkun frá því í gær, þegar únsan kostaði 309,50. dollara. HURÐA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringiö og viö sendum pöntunarseöil með teikningum fyrir máltöku. Z2D BIIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Glerþak ca. 1200 m2 Framleiðendur — innflytjendur — umbodsmenn Næsta sumar veröur sett glerþak á Eiöistorg í miöbæ Seltjarnarness um 1200 m2 aö stærö. Viö viljum meö þessari auglýsingu komast í samband viö aöila er framleiöa eoa hafa umboö fyrir fyrirtæki er sérhæfa sig í framleiðslu „prófíla" er hentaö gætu í slíkt þak. Vinsamlega hafiö samband viö Ormar Þór Guömundsson hjá Arkitektastofunni, Borgartúni 17 eöa Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóra Seltjarnarness. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi ft»ÐEREr*3NSPlJRMNG, HJÓUN FrývERNINUM SIANDA UPPUR _ m Reiðhjólaverslunin ^^ QRNINNf- Spítalastíg 8 og við Óóinstorg símar: 14661,26888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.