Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 4. JÚLl 1985 ---------—----------------------------------------------------- 33 Evrópumótiö í bridge: Israelsmenn ósigrandi, unnu ísland 20—10 í 17. umferð Salsomaggiore, ÍUliu, 3. juli Krá Jaknhi K. Mölkr, iretUriUrl Mor£unbl»osin.s. ÍSLAND tapaði 10—20 fyrir ísrael í 17. umferð Evrópumótsins í bridge og hafa ísraelsmenn tekið afgerandi forystu, eru með 325 stig eða 70 stig yfir meðalskor. ís- land er í 14. sæti með 240 stig, 15 undir meðalskor. íslensku kon- urnar töpuðu í gær fyrir l>ýska- landi, 8—22, og eru nú í 14. sæti með 132 stig. I fyrri hálfleiknum gegn ísra- el mættu þeir Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson Lev og Shofel í opna salnum, en Jón Ásbjörnsson og Símon Símon- arson Hochzeit og Frydrick í þeim lokaða. Leikurinn, sem áhorfendur sáu í opna salnum, var mjög vel spilaður af beggja hálfu, en allt gekk hins vegar á móti Jóni og Símoni í lokaða salnum og í hálfleik leiddu Isra- elsmenn með 35 stigum, 26—61. Aðalsteinn Jörgensen og Valur Sigurðsson skiptu við Jón og Símon í síðari hálfleik og áttu bæði íslensku pörin góðan leik, en ísraelsmenn líka. íslenska sveitin náði 4 stigum til baka og tapaði því leiknum 10—20. Israelsmenn hafa tekið mjög góða forystu þegar fjórar um- ferðir eru eftir, því helstu keppi- nautarnir, Frakkar og Austur- ríkismenn, töpuðu sínum leikj- um. Staða efstu sveita er þessi: ísrael 325, Frakkland 309, Aust- urríki 299, Holland 295, Dan- mörk 294, Pólland 283 og Bret- land 278. I dag, miðvikudag, verður ein- ungis spilaður einn kvöldleikur, en þá spilar ísland við Spán, sem hefur verið nálægt botnin- um allt mótið. Mótinu lýkur á föstudaginn. Gítartónleikar á Akureyri PÁLL Eyjólfsson gítarleikari held- ur tónleika á Laxdalshúsi á Akur- eyri fimmtudaginn 4. júlí kl. 20.30. Á efnisskrá verða m.a. verk eftir J.S. Bach, I. Albeniz og Mist Þor- kelsdóttur. Páll hóf nám í Barnamúsík- skóla Reykjavíkur en síðar í Gít- arskólanum, þar sem kennari hans var Eybór Þorláksson. Hann lauk einleikaraprófi þaðan árið 1981 og stundaði síðan framhaldsnám á Spáni undir handleiðslu spánska gítarleikar- ans Jose Luis Gonsalez. Hann starfar nú sem gítarkennari í Reykjavík. (FrétUtilkjrnning) "C~km 'ÍjL ¦NH 422 mt Fram og aftur „spoilers" Grill með þokulukt HLIÐARLISTAR í úrvali. Einnig nýkomnir gúmmíbrettabogar ;th.f LIMRENDUR MARGIR LITIR iflfrl nausi Síöumúla 7—9, simi 82722
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.