Morgunblaðið - 04.07.1985, Side 34

Morgunblaðið - 04.07.1985, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLl 1985 -A | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grunnskólinn Ólafsvík Kennara vantar í eftirtaldar stöður: íþróttakennslu, raungreinar — stæröfræði, kennslu yngri bekkja, handmennt drengja. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Nánari upplýs- ingar veita Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma 93—6293 og Ólafur Arnfjörö form. skólanefndar í síma 93—6444. Iðnaðarfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða bókara sem vanur er tölvu- vinnslu. Umsóknir sendist augl. deild Mbl. fyrir 15. júlí merktar: „I — 2918“. Atvinna í boði Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Bónus- vinna. Fæöi og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 93-8687. Heimasími verk- stjóra 93-8663. Hraöfrystihús Grundarfjaröar hf. Kennarar Húnavallaskóli A-Hún„ auglýsir eftir kennur- um til almennrar kennslu og ensku-, dönsku- og sérkennslu. Möguleikar á líf- og eðlis- fræðikennslu. Umsóknarfrestur til 10. júlí. Góö vinnuaöstaöa og fjölskylduíbúö. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-4313 og formanni skólanefndar í síma 95-4420. Kennarar 2-3 kennara vantar aö grunnskóla Fáskrúðs- fjarðar næsta skólaár. Æskilegar kennslu- greinar: Eðlisfræði, stærðfræði, handmennt pilta, myndmennt, tónmennt og fleira. Enn- fremur kennsla yngri bekkjadeilda. Nýtt skólahús, gott ódýrt húsnæði rétt við skólann. Upplýsingar gefur skólastjóri í sima 97-5159. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráöa hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til sumaraf- leysinga. Gott húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. Sjúkrahúsiö Patreksfiröi. Kennara vantar viö grunnskólann á ísafirði í almenna kennslu, tónmennt og sérkennslu. Nánari upplýsingar veita Lára G. Oddsdóttir í síma 94-3580 og Geirþrúður Charlesdóttir í síma 94-3330 eftir kl. 19.00. Skólanefnd. Þórshöfn Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 81281 og hjá afgreiðslunni í Reykjavik í síma 83033. Kaupfélag Skagfirðinga óskar að ráða eftirtalda starfsmenn sem fyrst: Rafvélavirkja eða rafvirkja, vanan heimilis- tækjaviögeröum og bifvélavirkja vanan rétt- ingum. Upplýsingar gefur Karl Lárusson í síma 95-5577. Starfsfólk óskast Viö óskum að ráöa stúlkur til þjónustustarfa i veitingasal. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. hjá veitingastjóra í dag milli kl. 11 og 14. HótelBorg. Skólanefnd grunn- skólans á ísafirði óskar aö ráöa: Skólastjóra og yfirkennara, viö grunnskólann á Isafiröi. Frá og meö 1. sept. nk. veröur um sameinaðan grunn- skóla aö ræöa á ísafirði. Nánari upplýsingar veita Lára G. Oddsdóttir í síma 94-3580 og Geirþrúður Charlesdóttir í síma 94-3330 eftir kl. 19.00. Skólanefnd. Steindór Sendibílar Ætlum að bæta við nokkrum sendibílum í afgreiðslu. Hér er um að ræða allar stærðir sendibíla. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þetta tækifæri hafi sam- band viö skrifstofuna Hafnarstræti 2 eða í síma 11588. Fjölbrautaskólinn á Akranesi auglýsir lausar kennarastöður: Franska, stæröfræói og viðskiptagreinar. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu ekki síðar en 10. júlí. Félagsfræði og þýska. Lausar stöður vegna kennara í leyfi næsta vetur. Viö 9. bekkjardeild skólans vantar kennara einkum í dönsku. Uppl. veitir undirritaður í síma 93-2544 (vinna) og 93-2528 (heima). Skólameistari. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur meö sérnám í mark- aösfræði frá þekktum skóla í Bandaríkjunum óskar eftir framtíöarstarfi tengdu markaðs- öflun/ markaðsrannsóknum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er á augl.deild Mbl. merkt: „V — 8005“. Egilsstaðir Kennara vantar Smíöakennara vantar nú þegar aö Egils- staöaskóla, svo og sérkennara að sérdeild skólans. Húsnæði fyrir hendi gegn vægu gjaldi. Uppl. gefur skóiastjóri, Ólafur Guömundsson, milli kl. 18-19 í dag í síma 91-40172. Blaðamennska -framkvæmdastjórn Fyrirtæki óskar eftir aö komast í kynni viö ungan og frískan blaöamann eða mann með góða þekkingu á blaðarekstri. Krafist er hæfi- leika til þess aö vinna aö útgáfu og efnisöflun á blaði sem þegar er hannað og mun koma út reglubundið eftir 1. sept. nk. Viðkomandi mun taka við framkvæmdastjórn við blaðiö. Handskrifaðar umsóknir skal senda til augl.deildar Mbl. fyrir þriðjudaginn 9. júlí merkt „B-2978“ og skal greina frá reynslu og öðrum uppl. eins ítarlega og mögu- legt er. Með allar umsóknir veröur farið sem trúnaö- armál. St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stöður á barnaheimilum 1 staða starfsmanns á barnaheimilinu Litla koti (börn 1-3 ára) og 'h staða starfsmanns í eldhús á barnaheimilinu Brekkukoti (börn 2-5 ára). Upplýsingar veita forstöðumenn í Litla koti milli kl. 9 og 16 og í Brekkukoti milli kl. 12 og 14 í síma 19600. Reykjavík 01.07. 1986. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Hrafnista, Reykjavík — Lausar stöður Hjúkrunardeildarstjórí óskast. Starfið veitist frá 1. september. Hjúkrunarfræðingar óskasat í 50% starf. Vinnutími frá kl. 8—12. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumaraf- leysingar. Sjúkraliöar óskast á allar vaktir. Hlutastarf og fastar vaktir koma til greina. Starfsmenn óskast í aðhlynningu og ræstingu á hjúkrunardeildir og vistheimili. Hlutastörf koma til greina. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og forstöðukona vistheimilis í síma 30230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.