Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 43
MOEGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986 Ferðaskrifstofan Atlantik: Hópferð með Maxim Gorki Ferðaskrifstofan Atlantik efnir til hópferðar með skemmtiferða- skipinu Maxim Gorki nú í sumar. Skipið kemur til Reykjavíkur 19. á«úst og heldur samdægurs vestur um haf til Nýfundnalands. Þaðan liggur leiðin til Kanada og í Montreal verður skipið yfirgefið. Farið verður landleiðina til New York, komið við í Ottawa og Tor- onto auk þess sem Niagara-foss- arnir verða skoðaðir. Frá New York verður flogið til Keflavíkur, en áætlað er að ferðinni ljúki 4. september. Hjá Ferðaskrifstofunni Atlant- ik fengust þær upplýsingar að ferðin kostaði ýmist 67.500 eða 72.000 krónur, það færi eftir því hvernig klefa fólk veldi sér. Til samanburðar mætti geta þess að þriggja vikna ferð til Mallorca á vegum ferðaskrifstofunnar kost- aði á bilinu 30.000—35.000 krónur, en í þeirri ferð væri hins vegar ekkert fæði innifalið í verðinu, né heldur önnur þjónusta. Maxim Gorki er 25.000 lestir að stærð og tekur um 600 farþega auk 450 manna áhafnar. Skipið mun koma við hér á íslandi nú um helgina og gafst fólki kostur á að skoða það sunnudaginn 30. júní frá kl. 10 til 11. Hér sést skemmtiferðaskipið Maxim Gorki liggja við festar í Reykjavíkurhöfn. A timabilinu 1. mai tíl 30. september: Afimabilinu 15.júní til 31 agust MANUDAGA PRIÐJUDAGA Frá Stykkisholmi kl 9 00 ardegis Fra Brjanslæk kl 14 00 siðd Til Stykkisholms kl 18 00 (ruta til Reykjav ) Fra Stykkishólmi kl 14 00 (eftir komu rutu) Fra Brjanslæk kl 18 00 Til Stykkishólms um kl 21 30 FIMMTUDAGA MIÐVIKUDAGA Sama timatafla og manudaga FOSTUDAGA Sama timalalla og manudaga LAUGARDAGA Fra Stykkisholmi kl 14 00 (eftir komu rutu) Fra Brjanslæk kl 18 00 Vidkoma i inneyjum Til Stykkisholms kl 23 00 Fra Stykkisholmi kl 9 00 ardegis Siglmg um suðureyjar Fra Brjanslæk kl 15 00siódegis Til Stykkishólms kl 19 00 BILAFLUTNINGA ER NAUÐSYNLEGT AÐ PANTA MEÐ FYRIRVARA FRA STYKKISHOLMI: Hjá afgreiðslu Baldurs, Stykkisholmi, simi: 93-8120 FRA BRJANSLÆK: Hja Ragnari Guðmundssyni. Brjanslœk. simi: 94-2020. Alltaf á fóstudögum Fólk á föstudegi — Karl Óskarsson, kvikmyndagerðar- maður Miöbærinn í sólarhring NEI — Sjálfsvörn í alvarlegum líkamsárásum Viö iðnaðarmennirnir — Rætt við Hildi Margréti Sigurðardóttur, trésmið Leikvellir Föstudagsblaðid er gott forskot á helgina AUGIYSINGASTOFA KRlSTtNAR HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.