Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985 45 17. juni í Minnesota Það hafa fleiri en við á Fróni hald- ið sl. 17. júní hátíðlegan. Á milli 30 og 40 íslendingar komu saman í St. Paul í Minnesota á þjóðhátíðardaginn og skemmtu sér við söng og gleði fram eftir degi. í tilefni dagsins höfðu fengist sendar pylsur og prins póló að heiman þannig að fátt vantaði til að gera daginn hinn þjóðlegasta. Þegar við bættist að veðrið var hið æski- legasta eða eitt hið svalasta sem af er sumars þá þótti mönnum dagurinn fullkomnaður. Íslensk þjóðlög voru kyrjuð til að halda í mönnum hita og fjallkonan hélt hjartnæma ræðu. Nýja leigufarar- tækjakerfið Nýja leigufarartækjakerf- ið í París virðist ætla að falla í góðan jarðveg. Vélhjól eins og sést á meðfyigjandi mynd þykja snarari í snún- ingum en bifreiðar, eru ódýr- ari í rekstri og hentugri fyrir bragðið, því obbinn af þeim sem aka í leigubifreiðum ferðast aleinir. Hjálmur fylgir að sjálf- sögðu sætinu, sem hefur þó í för með sér að kvenfólki fellur þetta fyrirbæri síður en herr- um þar sem hárgreiðslan á það til að fara út um þúfur. COSPER O >:vA> «i t &>S\f!? FT^ <££>** COSPEI^ Kigum vio ao veója 50 kall um að vio séum ekki tvíburar? HADEGI snsl rvire 420 krónur -á horni Hverfisgötu oglngólfsstrœtis. Bordapantanir í síma 18833. Flymo L47 svifnökkvinn: Hljóðlátasta sláttuvélin á markaðnum Nýi Flymo L47 bensínnökkvinn m/tvígengisvélina er bylting. Hann er: • Hljóðeinangraöur. • Hraövirkur. • Fisléttur. • Viðhaldsfríasta atvinnusláttu- vélin fyrir stærri grasfleti, 200 m2-1000 m2. • Auðvelt að leggja saman og hengja upp á vegg eftir notkun. • Með stjórnbúnað í handfanginu. • Ótrúlega ódýr. Verðkr. 15.200 NÝTT ¦FYRIRa 1984 %. Flymo ifflQaiiP Heildsala - Smásala Iláffuwéla markdðurinn Smiðjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Sími77066 Schwarrkopf^ Dömur athugið! Hef tekið viA rekstri Hárgreiöslustofu Lollu, Miklubraut 68, s. 21375. Alhliöa hársnyrtiþjonusta Vinnum einungis úr fyrsta flokks efnum Opiö alla virka daga nema fimmtudaga og föstudaga til kl. 20.00. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. Dollý Grétarsdóttir hárgreiöslumeistari. ML "*^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.