Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985 47 Sjálfboða- liðastarf við gerð göngustíga í Skaf tafelli UM ÞESSAR mundir eru staddir hér á landi félagar úr samtókum sjálfbooaliða í Bretlandi, British Trust for Conservation Volunteers. Þeir vinna aö gerð göngustíga, en gerð þeirra hefur tvíþættan tilgang: Að fólk hafi greiðari aðgang að undrum náttúrunnar og að það spilli síður gróðri og öðrum náttúruverð- mætum. Félagar úr bresku samtökunum verða hérlendis fram í miðjan júlí og er íslendingum að sjálfsögðu heimiit að gerast sjálfboðaliðar með þeim einn dag eða fleiri. Bret- arnir borga sjálfir ferðakostnað og uppihald sitt. Leiðtogi hópsins heitir Simon Zisman og er hér á landi þriðja árið í röð við sjálfboðaliðsstörf. Á síðastliðnu sumri var einkum unnið að stígagerð áleiðis upp að Svartafossi, í brekkunum upp með giljum. Nú er unnið að gerð greið- færrar gönguleiðar frá Þjónustu- miðstöðinni við tjaldstæðin austur að Skaftafellsjökli. Á þeirri leð er m.a. fjölskrúðugt blómalíf. {slendingar sem vilja taka þátt í starfseminni geta haft samband við landverði í Skaftafelli, s. 97- 8627. (Prétutilkynning.) Mývatnssveit: Nærri 300 manns í afmæli Mvv«In»,K'it. 2. júlí. SLATTUR hófst hér í Vogum fyrir viku og er heyskapur þegar hafinn að fullu. Grasspretta er orðin ágæt og engin ný köl í túnum hér, svo vitað sé. Vænta menn nú heyþurrka næstu daga. í dag, 2. júlí, verður Böðvar Jónsson, stórbóndi á Gautlöndum, sextugur. f tilefni þessara merku tímamóta bauð hann öllum Mý- vetningum, svo og öðrum frænd- um og vinum, til veglegs afmæl- ishófs heima hjá sér. Alls munu hafa komið nokkuð á þriðja hundrað manns. Veitt var af mik- illi rausn og myndarskap. Fluttar voru ræður og viðstaddir skemmtu sér við söng og gleði fram á nótt. Böðvar Jónsson og kona hans, Hildur Ásvaldsdóttir, hafa búið stórt á Gautlöndum um árabil. —Kristján HðLLyyyi Jóhann einn okkar albesti lagasmiöur og söngvari veröur hjá okkur í Hollywood í kvöld. Jói flytur nokkur af sínum þekktustu lögum í gegnum tíöina á á meðal Yaketty Yak, Poker, Talk Of the Town, Take Your Time. Sjáiö og heyriö Jóa Helga í Hollywood í kvöld. I vídeóinu allt það nýjasta og besta í bresku tónlistinni. OXSIVIA í Fellahelli í kvöld kl. 20:00 Aðgangseyrir 100 kr Aldurstakmark 72 kr (Munið axlaböndin börnin mín stór og smá) Fimmtudags- og fösjudagskvöld Einstakt tækifæri til aö hlýða á hina frábæru söngkonu ELAINE DELMAR sem hefur haldið tónleika í Festival Hall meö STEPHANE GRAPELLI, í Free Trade Hall með ANDY WILLIAMS og í Royal Albert Hall með MICHEL LEGRAND og LUNDÚNA- SINFÓNÍUNNI. Einnig hefur hún leikiö í kvik- mynd KEN RUSSELS, MAHLER sem Bohemian Princess. NAUST RESTAURANT S í M I 17 7 5 9 Það verður meiriháttar Tóga stemmning í Sigtúni á morgun, föstudag. Nú er bara að slengja lakinu utan um sig og rúila niður í Sigtún og vera með á tóga-partýi Sigtúns og Cecars. Modelsport sýnir okkur nýjustu tískuna frá Goldie. Þær hjá Dansnýjung Kollu hafa samið sérstakan Tóga Tóga dans, sem þær frumsýna. §i$twt Eins og góðu Tóga-partýi sæmir þá þjóðum við upp á vínber og ýmsar kræsingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.