Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 49
 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 4. JÚLl 1985 BÍÓHÖLL Sími 78 SALUR 1 Frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: VÍG í SJÓNMÁLI 'I! AVIEW™AKILL JAMESBOND007*" James Bond er mættur til leiks í hlnni splunkunyju Bond mynd „A VIEW TO A KILL". Bond á íslandi, Bond i Frakklandi, Bond i Bandaríkjunum, Bond í Englandi. Stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt al Duran Duran. Tökur é islandi voru f umtjón Saga fllm. Aöalhlutverk: Hoger Moore, Tanya Roberts, Grace Jonaa, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin í Dolby. Sýnd f 4ra résa Staracope Stereo. Sýndkl.5,7.30og10. Bönnuð innan 10 ira. (WHERE EAGLES DARE) Okkur hefur tekist að fá sýningarrétt- inn á þessari frábæru Alistair MacLean mynd. Sjáiö hana á stóru tjaldi. Aðalhlutverk: Ríchard Burton, Clint Eastwood. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Sýnd kl. 7.25 og 10. Bónnuð börnum innan 12 ira. Frumsýníng: SVARTA HOLAN Frábær ævintýramynd uppfull af tæknibrellum og spennu. Mynd fyrir alla fjöl skylduna. Aoalhlutverk: Maximihan Schell, Anthony Perkins, Robert Foster, Ernest Borgnine. Leikstjóri: Gary Nelson. Myndin er tekin f Dolby Stereo. Sýnd f Starscope Stereo. Sýndkl.5. SALUR3 GULAG er meiríháffar spennumynd, meó úrvalMlmkurum. Aöalhlutverk: DatfkJ Keith, Malcolm McÐoweU, Warren Clarke og Nancy PauL Sýndkl.5,7.30og10 SALUR 4 HEFNDBUSANNA Hefnd butanna er einhver spreng- hlægilegasta gamanmynd siðari ára. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwarda. Leikstjóri: Jeff Kanew. Sýndkl.5og7.30. NÆTURKLÚBBURINN Splunkuny og trábærlega vel gerð og leikin stórmynd gerð af þeim félögum Coppola og Evana. Aðalhlutverk: Gere, Gregory Hinee, Diane Lane. Leikstjóri: Francis Ford Coppoia Hækkað verö. Bonnuö innan 16 éra. Sýndkl. tO. FLAMINGO STRAKURINN (THE FLAMINGO KID) Aöalhlutverk: Matt Dillon, Rtchard Crenna, Hector Elizondo, Jessica Walther. Leikstjóri: Garry Marshatl (Young Doctors). Sýnd kl. 5,7 30 og 10 SPECK Lensi-, slor-, skolp- sjó-, vatns- og holræsa-dælur. O 19 OOO NBOGiNN Frumsýnir: RIDDARANS SEAN CONNERY as rhf Gmm ktmtfM Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. SðUBttaBJaV Vesturgötu 16, sími 13280 Geysispennandi, ný, bandarísk lltmynd um riddaralíf og het judáöir meö O'Keeffa, Sean Connery, Leigh Lawson og Trevor Howard. Myndin er með Stereo-hljóm. Sýndkl.3,5,7,9og11.15. TORTIMANDINN Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum i heljargreipum frá upphafi til enda. „The Terminator hefur fengiö ófáa til aö missa einn og einn takt úr hjart- slættinum aö undanförnu." Myndmil. Leikstjóri: James Camaron. Aöal- hlutverk: Arnold Schwarzeneggor, Michael Biehn og Linda Hamilton. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bonnuð innan 16 ira. BIEVIERLY HILLS resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminner22480 LOGGANIBEVERLYHILLS Eddie Murphy heldur áfram aö skemmta landsmönnum, en nú i Regnboganum. Frábær spennu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtunin í bænum og þótt viðar væri leitað. Á.Þ. Mbl. 9/5. Aöalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og John Ashton. Leikstjóri: Martin Brvat. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. VISTASKIPTI Drepfyndin litmynd meö hlnum vin- sæla Eddie Murphy ásamt Dan Aykroyd og Denhotm Elliott. Enduraýnd kl. 3.15,5.30,9 og 11.15 *i VILLIGÆSIRNARII Þá eru þeir aftur á ferö, málaliöarnlr frægu,. Villigæsirnar". en nú með enn hættulegra og erfiöara verkefni en áður. — Spennuþrungin og mögnuö alveg ný ensk-bandarísk litmynd. Aöalhlutverk: Scott Glenn, Edward Fox, Laurence Olivier og Barbara Carrera. Leikstjori: Peter Hunt. íslenskur texti — Bonnuð börnum. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Hækkað verö. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.