Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ1985 AP/Símamyna • John McEnroe miöur sín í leiknum í gær. Hann iék alls ekki eins og hann best getur og það fór nokkuö (skapiö á honum. Wimbledon-keppnin í tennis: McEnroe úr leik — Becker talinn sigurstranglegastur Bandaríkjamaöurinn John McEnroe, „besti“ tennisleikari í heímí var í gser sleginn út úr einliðaleikskeppni Wibledon- mótsins í London. Þaö var Kev- in Curren, fœddur í Suöur- Afríku en keppir fyrir Bandarík- in, sem sló út Wimbledon- meistarann frá því ( fyrra og hittifyrra 6:2, 62, 6:4. McEnroe var talinn sigur- stranglegastur á mótinu og var hann númer eitt á styrkleikalista mótshaldara fyrir mótiö. Ivan Lendl var númer tvö en hann var í fyrradag sleginn út úr keppn- inni. i undanúrslitunum munu Jimmy Connors, Bandaríkjunum, og Kevin Curren mætast — en Connors sigraöi í gær Chile-bú- ann Ricardo Acuna 6:1, 7:6 (7:3), 6:2. i hinum undanúrslitunum mætast Svíinn Andreas Jarryd, Svíþjóð, og Vestur-Þjóöverjinn Boris Backer. Backer er aöeins 17 ára aö aldri og yngsti þátttak- andinn til aö komast í undanúr- slit á Wimbledon frá upphafi. Jarryd sigraöi Svisslendinginn Heinz Gunthardt 6:4, 6:3, 6:2, en Becker — sem talinn er efni- legasti tennisleikari í Evrópu í dag — sigraöi Henri Leconte frá Frakklandi 7:6 (9:7), 3:6, 6:3, 6:4 í hörkuleik. Þaö var einmitt Lec- onte sem sló Ivan Lendl út í fyrradag meö frábærum leik. Aöalviöureign gærdagsins var vitaskuld leikur Curren og McEnroe. Baráttan stóö í 1 klukkustund og 49 mín. og komst Curren þarna í undanúrslit í annaö skipti. Eftir leiki gærdagsins töldu veömangarar Vestur Þjóöverjann unga, Boris Becker, sigurstrangl- egasta mann keppninnar. í kvennaflokki eru bæöi Mart- ina Mavratilova og Chris Evert Lloyd komnar i undanúrslitin — Marlina sigraði í gær Pam Shri- ver 7:6 (7:5), 6:3 í spennandi viö- ureign og Lloyd vann Barbara Potter 6:2, 6:1. Auövelt hjá henni og telja fróöir aö hún sé sterkari um þessar mundir en Navratil- ova. Þær voru báöar númer eitt á styrkleikalista mótshaldara áöur en mótiö hófst. Enn markasúpa! FH-INGAR eru komnir í 8-liöa úr- slit í bikarkeppninni, þeir sigruöu ÍBV í Eyjum { gærkvöldi 4:2. Staö- an í hálfleik var 3:1 FH í vil. Þetta var ekta bikarleikur, sem bauö upp á allt þaö sem prýöa má góö- an bikarleik. Barátta, harka, mörg og margvísleg marktækifæri, ein- staklíngsframtak, mistök og um- fram allt mörg mörk. Forsmekkurinn var gefinn þegar á 30. sekúndu leiksins er Halldór Halldórsson í marki FH varöi snilldarlega hörkuskot frá Þóri Ólafssyni. Eyjamenn voru ágengari fyrstu 20 mínútur leiksins en á 23. mín. skoraöi FH nokkuö gegn gangi leiksins. Ingi Björn Alberts- son komst þá í gegnum vörn ÍBV, kolrangstæöur, og renndi boltan- um í netið. Þetta mark virkaði sem vítamínssprauta á FH-inga og Leikur Sigur- jón í kvöld? SIGURJÓN Kristjánsson er nú oröinn löglegur með Keflvíking- um — eftir aö hafa skipt úr port- úgölsku félagi þar sem hann lék í vetur — og allt bendir til þess aö hann leiki sinn fyrsta leik meö ÍBK í kvöld gegn Njarövíkingum í bikarkeppninni. Leíkurinn fer fram í Njarövík eins og annars staóar kemur fram í blaöinu. ÍBV — FH 2A þremur mín. síðar bætti Höröur Magnússon ööru marki viö fyrir FH. Vörn ÍBV var þá sofandi á verðinum. ÍBV minnkaöi muninn á 30. mín. 1:2. Tómas Pálsson skoraöi þá meö glæsiskoti t bláhorniö niöri. Varnarleikur ÍBV var fyrir neöan allar hellur lengst af í fyrri hálfleik og hvaö eftir annað skapaöist mik- il hætta viö mark liösins. Þetta hlaut aö enda meö ósköpum og geröi þaö — á markamínútunni, þeirri 43. Eftir endurtekin varnarmistök náöi Jón Erling Ragnarsson aö skalla boltann í netið. Forysta FH því 3:1 í hálfleik. Eyjamenn sóttu mun meira í síö- ari hálfleik en FH-ingar drógu sig aftur, staöráönir í því aö verja fengiö forskot. Strax á 49. mín. náöu Eyjamenn aö minnka muninn í 2:3 meö marki, sem seint mun gleymast þeim er á horföu. Eftir hornspyrnu barst boltinn út fyrir vítateigshorniö vinstra megin og þar tók Jóhann Georgsson hann viöstööulaust — þrumaöi honum í netiö upp undir slá. Þetta var mark í heimsklassa og því veröur ekki lýst svo vel sé. Þetta glæsimark Jóhanns gaf Eyjamönnum vonir á ný, sem síðan ekki rættust. Attu Eyjamenn mörg góö færi á því aö jafna leikinn, m.a. bjargaöi Henn- ing Henningsson eitt sinn á línu. En þrátt fyrir þunga sókn ÍBV voru FH-ingar, og þá sérstaklega Jón Erling, mjög hættulegur í skyndi- sóknum sínum. Þaö var svo á 82. mín. sem FH-ingar geröu endanl- ega út um þennan leik. Eftir enn ein varnarmistök komst Höröur Magnússon inn aö marki ÍBV, þar braut Viöar Elíasson á honum og vítaspyrna dæmd. Guömundur Hilmarsson skoraöi örugglega úr vítinu og 4:2-sigur FH var innsigl- aöur. Þetta var bráöfjörugur leikur, góö skemmtun. Sigur FH verö- skuldaöur enda lék liöiö lengst af gegn varnarlausu liöi. Bestu menn liösins voru Halldór Halldórsson markvöröur og Jón Erling Ragn- arsson. Hjá Eyjamönnum var varn- arleikurinn alveg í molum en sókn- in var beitt og þaö var góö barátta í liöinu. Meö eölilegum varnarleik heföi liöiö allt eins getaö unniö leikinn. Bestu menn liösins voru Sveinn Sveinsson og Tómas Páls- son. Liöinu er mikill styrkur í endurkomu Sveins. Friöjón Eövaldsson dæmdi þennan leik og er langt síöan svo slök dómgæsla hefur sést á Há- steinsvelli. Léleg dómgæsla skipti þó engum sköpum um úrslit leiks- ins. _ hkj. KA í 8-liða úrslit — Hinrik skoraði tvö í sigrinum á Einherja KA SIGRADI Einherja frá Vopna- firói 4:2 í 16-liöa úrslitum bikar- keppni KSÍ á Akureyri í gœr- kvöldi. Staöan í leikhléi var 2:1 Einherja í hag. Sigur KA var sanngjarn, liðiö sótti mun meira alian leikinn. KA skoraöi strax á 7. mín. leiks- ins eftir aö hafa sótt stanslaust. Bjarni Jónsson skoraöi. Eftir hornspyrnu skallaöi Jón Krist- jánsson í þverslá Einherja-marks- ins, Bjarni fylgdi vel á eftir og hamraöi knöttinn upp í þaknetiö af stuttu færi. Eftir markiö jafnaöist leikurinn, Einherji átti nokkuö hættulegar skyndisóknir og á 16. mín. náöu Austfiröingarnir aö jafna. Baldur Kjartansson skoraöi með góöu skoti rétt innan teigs eftir fyrirgjöf frá vinstri. Einherji náöi siöan forystu á 25. min. Endurtekning á fyrra markinu má segja — boltinn kom reyndar frá hægri og rótt utan teigs skaut Baldur og þrumuskot hans lenti í KA — Einherji 4:2 markinu án þess aö Þorvaldur Ör- lygsson kæmi nokkrum vörnum viö. Annað mark Baldurs. Undir lok fyrri hálfleiksins komst Kristján Davíösson inn fyrir vörn KA en skot hans sleikti stöngina — fór útaf. KA jafnaöi á 57. mín. er Hinrik Þórhallsson potaöi i netiö af stuttu færi eftir þvögu. KA átti leikinn gjörsamlega frá upphafi síöari hálfleiks þar til liöið skoraöi sitt þriöja mark — á 75. mín. Þriöja markiö geröi Jón Kristjánsson. Eftir hornspyrnu var skoti Hinriks bjargaö á línu — boitinn hrökk til Jóns sem skoraöi örugglega af stuttu færi. Eftir markiö átti Einherji nokkur skyndiupphlaup — en hættan var engin. Tveimur mín. fyrir leikslok innsiglaöi Hinrik Þórhallsson sigur KA með sínu öðru marki í leiknum. Fékk stungu inn fyrir vörnina frá Njáli og skoraöi rótt utan mark- teigs, mjög örugglega. Á síöustu mínútu leiksins var einn Einherjinn í dauöafæri — komst einn inn fyrir vörn KA en Þorvaldur bjargaöi meö úthlaupi. Markvöröur Einherja, Hreggviö- ur Ágústsson, stóö sig vel en hann haföi nóg aö gera. Snorri Rútsson stóö sig mjög vel í vörninni. Hjá KA kom Árni Freysteinsson mest á óvart — lék vel. Njáll átti ágætis spretti. — AS Feðgakeppni í DAG, fimmtudag, fer fram feögakeppni hjé Golfklúbbi Reykjavíkur. Leiknar veröa 18 holur „foursome" með forgjöf. Ræst verður út fré kl. 16.00 til 18.00. HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Dregið á laugardag Vinsamlega gerið skil á heimsendum miðum. Afgreiðslan er í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Opin kl. 9—22. Sími 82900. Sæk'um SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Sendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.