Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 54
#**?*•* 54 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985 SR-mótiö á Akranesi HIÐ árlega SR-mót verður haldió á golfvelli Golfklúbbsins Leynis á Akranesi um helgina. Þetta mun vera í 15. sinn sem þetta mót er haldió. Sementsverksmiðfa ríkis- ins gefur verölaun til mótsins. Völlurinn á Akranesi er í óvenju góðu ásigkomulagi um þessar mundir enda var mikið nostraö viö hann fyrir unglingameistaramótiö sem fram fór þar á dögunum. SR-mótiö er Oþið mót, 18 holu höggleikur meö og án forgjafar, og veröur keþþt á laugardaginn en á sunnudaginn veröur 36 holu stiga- mót þar sem allir fremstu kylfingar landsins mæta til aö ná sér í stig. • Meirihluti keppenda á Kosta Boda-kvennakeppninni í golfi. Þórdís sigraði í Kosta Boda-mótinu 35 KONUR mættu til leiks í opna Kosta Boda-kvennamótinu, sem haldió var á Hólmsvelli í Leiru, fimmtudaginn 20. júní sl. Var mót þetta jafnframt 5 ára afmælismót Kosta Boda-keppnínnar. Verö- launin voru nú sem fyrr stórglæsileg, enda mátti sjá mörg falleg bros vió verólauna- afhendinguna. Þórdís Geirsdóttir GK, sem áöur hafói unnið mót þetta þrisvar sinnum, var staó- GOLFKLÚBBUR Ness gengst á næstu vikum fyrir 72ja holu inn- anfélagsmóti. Fyrstu verólaun í mótinu veróa frítt árgjald 1986. Fyrstu 18 holurnar veröa leiknar RANGHERMT var í blaóinu í gær aó Halldór Áskelsson hefói skor- aó eitt marka Þórs í bikarleiknum gegn Reyni í Sandgerói í fyrra- kvöld. Kristján Kristjánsson skor- aói tvö marka Þórs. Þá var sagt í ráóin í því aö vinna afmælismótið og gerði hún þaó meó glæsibrag. Úrslit uröu þessi: Án forgjafar: högg 1. Þórdís Geirsdóttir GK 78 2. Ásgerður Sverrisdóttir GR 83 3. Kristín Þorvaldsdóttir GK 85 Meó forgjöf nettó 1. Björk Ingvarsdóttir GK 67 2. Þórdís Geirsdóttir GK 68 3. Hrafnhildur Þórarinsdóttir GK 69 í dag, fimmtudag, og veröur ræst út eftir hádegi. Síöar í mánuöinum fer hinn hluti keppninnar fram í áföngum. greininni aö Bjarni Sveinn Björnsson heföi veriö besti maó- ur Þórs, þar var vitanlega átt viö Bjarna Sveinbjörnsson. Beóist er velvíróingar á þessum mistökum. Ennfremur voru veitt aukaverö- laun fyrir aö vera næst holu á 5. og 15. Þau hlutu Kristín Þorvaldsdótt- ir GK og var hún 1,64 metra frá holu á 5. br. Næst holu á 15. varð Ágústa Guömundsdóttir GR, 3,10 m. Steinunn Sæmundsdóttir GR var næst holu í ööru höggi á 4. br. Verölaun voru ennfremur veitt fyrir fæst pútt og þau hlaut Margrót Guöjónsdóttir GK, púttaöi hún aö- eins 28 sinnum. í mótslok afhenti formaöur Golfklúbbs Suöurnesja, Höröur Guömundsson, Kötlu Ólafsdóttur f.h. Kosta Boda, skrautritaö skjal sem þakklætisvott Golfklúbbs Suöurnesja fyrir ómetanlegan og höföinglegan stuðning á sl. árum. (Fréttatilkynning) Golf í Grindavík Bragakjörsmótió í golfi hjá Golfklúbbi Grindavíkur veröur haldið laugardaginn 6. júlí kl. 9 árdegis. Leikinn veröur 18 holu höggleikur meó forgjöf og án. Allir kylfingar eru vel- komnir á þetta mót. Innanfélagsmót hjá NK Kristján skoraði tvö mörk í Sandgerði Evrópudrátturinn í dag Hvað segja þjálfarar íslensku þátttökuliðanna? DREGIÐ verður í Evrópukeppn- inni í knattspyrnu í dag — í höf- uöstöóvum UEFA í Sviss. Morg- unblaöið ræddi viö þjálfara ís- lensku þátttökuliðanna, Höró Helgason hjá ÍA sem tekur þátt í keppni meistaraliöa, Ásgeir Elíasson hjá Fram sem leikur í keppni bikarhafa og lan Ross, Valsara, en líö hans tekur þátt í UEFA-keppninni. Sem kunnugt er eru ensk fé- lagsliö ekki meðal þátttakenda aö jaessu sinni — Liverpool var sett í bann af Evrópusambandinu og síðar ákvaö enska sambandiö aö útiloka eigin liö næsta vetur. Engu aö síöur er vitanlega mikiö af stórliöum í pottinum — og spennandi verður aö sjá hverjir mótherjar íslensku liöanna veröa. Þaö veröur Ijóst fyrir há- degi í dag. Hörður Helgason þjálfari ÍA Vonandi stórlið „ÓSKALIÐ, ja þú segir nokkuó. Það eru auðvitaó stórliðin sem ág óska mér að viö fáum, lið eins og Bordeaux, Bayern, Ver- ona og auóvitað Juventus," sagói Hörður Helgason, þjálfari íslands — og bikarmeistara Akraness — þegar viö spuröum hann um hans óskalió í Evrópu- keppni meistaraliöa, en dregió verður í keppninni í dag. Höröur sagöist einnig vera sáttur viö aö fá dönsku meistar- ana meö Alan Simonsen í broddi fylkingar. „Ég vil helst ekki fara austur fyrir járntjald þó svo nokkur hætta sé á því þar sem • Höröur Helgason. viö erum meö Vestmanneying í liöinu hjá okkur." Asgeir Elíasson, þjálfari Fram Litið hugsað um hvað ég vil fá „ÉG HEF nú lítið hugsaö um hvaóa lið mig langar helst aó fá í keppninni, og ég hef reyndar lítið hugsaó um hvaóa liö eru í henni,“ sagói Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, þegar vió spuró- um hann hvaóa lið hann vildi helst fá í fyrstu umferð Evrópu- keppni bikarhafa, en Framarar taka þátt í keppninni aó þessu sinni. „Ætli ég myndi ekki helst vilja fá lið frá Frakklandi, ftalíu eöa Spáni. Þessar þjóöir spila svo skemmtilegan fótbolta, annars veit ég ekki hvaöa liö eru i þess- ari keppni nema Uerdingen í • Ásgeir Elíasson. Þýskalandi og Real Madrid og Celtic." lan Ross, þjálfari Vals Vildi Sampdoria ef fengi að velja „ÉG hef ekki hugsaó mikið um Evrópudráttinn — veit varla hvaða lið eru í UEFA-keppn- inni,“ sagói lan Ross, þjálfari Vals, sem tekur þátt í UEFA- keppninni. „i sjálfu sér þýöir ekkert aö vera aö velta vöngum yfir því hverjir mótherjar okkar veröa. Við ráöum engu um þaö og verö- um bara aö taka því sem viö fáum. Þaö eru engin ensk liö i keppninni í ár og þykir mér þaö miöur. En, eins og ég segi, viö tökum þvi sem viö fáum. Ætti ég hins vegar aö velja held ég ég kysi aö leika gegn Sampdoria frá • lan Ross ítalíu. Þaö er stórliö sem gaman yröi aö leika gegn,“ sagöi Ross.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.