Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985 55 ^ Morgunblaðiö/ÞorkeH Páll Ólafsson, handknattleiksmaöurinn knáí, var valinn besti ieikmaöur Flugleiðamótsíns sem lauk á mánudaginn. Páll varö einnig markahæsti leikmaður mótsins, skoraöi alls 44 mörk. Besti markvörður mótsins var kjörinn Jacques Josten frá Hollandi. Til gamans má geta þess aö þeir Páll eru jafnaldrar og í öllum leikjum sem Páll hefur leikið gegn Hollenska landslíöinu eða gegn félagsliðum þaðan hefur Josten staðið í markinu gegn Páli. Okkur er ekki kunnugt um hversu mörg mork Páll hefur skoraö hjá honum, en að sögn Páls þá hefur þessi markvörður reynst honum ertiður í gegnum tiðína. Á þessari mynd má sjá Pál Ólafsson og Jacques Josten með verðlaunagripi þa sem þeir fengu fyrir frammistööu sína í mótmu. Mikill áhugi fyrir landsleikjum á Selfossi SMfoMi, 1. júlí. SL. LAUGARDAG 29. júni fór fram á Selfossi hluti Flugleiða- mótsins í handknattleik. í íþróttahúsinu leiddu saman hesta sína A- og B-lið íslands og landsliö Noregs og Hollands. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem hingaö koma leikir af þessari gráöu í handbolta, en aö- staöa til mótshalds er annars mjög góö á Selfossi. Ahorfendur voru nálægt 100 en heföu veriö mun flelri ef leikirnir heföu veriö „meira spennandi", eins og einn áhorfendanna orðaði þaö. Bæjarstjórn Selfoss bauo lið- unum til kvöldveröar og undir- strikaði meö því vilja Selfossbúa aö taka á móti stórmótum sem HSf gengst fyrir. Vöruhus KÁ bauö erlendu liöunum tll morg- unveröar en þau gistu í Hótel Þöristuni og létu liðsmenn vel af dvölinni þar. Mikill áhugi er á Selfossi fyrir því aö fá landsleiki í íþróttahúsiö og má telja víst aö Selfoss er ekki síöri heimavðllur en aðrir staöir utan Reykjavikur. Undir boröum eftir leikina af- hentu heimamenn liðunum þakklætisvott fyrir komuna meö ósk um framhald. Jón Hjaltalin formaöur HSÍ lauk lofsoröi á aö- stöðuna á Selfossi og kvaöst eiga von á því aö Selfoss yrði meira inni í myndinni hvaö varö- aði landsleiki og æfingabúöir landsliöanna í handknattleik. Sig Jóns. • Björn Gíslason formaður Umf. Selfoss afhenti fyrirliðum liðanna afmælisbók félagsins og veifu. • Handknattleiksmenn í kvöldveröarboði bæjarstjórnar Selfoss. Bikarleikir íkvöld í KVÖLD verða leiknir tveir sið- ustu leikimir i 16 lioa úrslitum bikarkeppni KSÍ. Valur og Þróttur leika að Hlíðarenda og í Njarövík taka heimamenn á móti né- grönnum sínum úr Keflavík. Tveir hörkuleikir sem báðir hetjast kl. 20.00. SUMAZpRlA S0GUSL0DLM Gisting og fæði á fyrsta flokks hóteli fyrir aðeins 990,00 kr. pr. mann, gildir M mánudegi til fóstudags. Hótel Valhöll er vmalegur veitíaga- og gististaður á vettvangi stóratburða tslandssögunnar. Par geturþú varíd sumazieyfínu á óvenjulegan og skemmtilegan hátt Vertu velkominn í Valhöll. 4> HOTEL\MiIOLL Pingvöllum, sími 99-4080.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.