Morgunblaðið - 04.07.1985, Síða 55

Morgunblaðið - 04.07.1985, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985 55 Morgunblaöiö/Þorked Páll Ólafsson, handknattleiksmaöurinn knái, var valinn besti leikmaöur Flugleiöamótsins sem lauk á mánudaginn. Páll varö einnig markahœsti leikmaöur mótsins, skoraöi alls 44 mörk. Besti markvöröur mótsins var kjörinn Jacques Josten frá Hollandi. Til gamans má geta þess aö þeir Páll eru jafnaldrar og í öllum leikjum sem Páll hefur leikið gegn Hollenska landslíöinu eöa gegn félagsliöum þaðan hefur Josten staöiö í markinu gegn Páli. Okkur er ekki kunnugt um hversu mörg mörk Páll hefur skoraö hjá honum, en aö sögn Páls þá hefur þessi markvörður reynst honum erfiöur í gegnum tíöina. Á þessari mynd má sjá Pál Ólafsson og Jacques Josten meö verölaunagripi þá sem þeir fengu fyrir frammistöðu sína í mótinu. Mikill áhugi fyrir landsleikjum á Selfossi Útigrill úr potti Hafnarstræti 11, Reykjavík, simi 13469. • Björn Gíslason formaöur Umf. Selfoss afhenti fyrirliöum liöanna afmælisbók félagsins og veifu. • Handknattleiksmenn í kvöldveróarboöi bnjarstjórnar Selfoss. Setfossi, 1. júli. SL. LAUGARDAG 29. júní fór fram á Selfossi hluti Flugleióa- mótsins í handknattleik. í íþróttahúsinu leiddu saman hesta sína A- og B-lið íslands og landslið Noregs og Hollands. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem hingaö koma leikir af þessari gráöu í handbolta, en aö- staöa til mótshalds er annars mjög góö á Selfossi. Áhorfendur voru nálægt 100 en heföu veriö mun fleiri ef leikirnir heföu veriö .meira spennandi", eins og einn áhorfendanna oröaöi þaö. Bæjarstjórn Selfoss bauö liö- unum tíl kvöldveröar og undir- strikaöi meö því vilja Selfossbúa aö taka á móti stórmótum sem HSÍ gengst fyrir. Vöruhús KÁ bauö erlendu liöunum til morg- unveröar en þau gistu í Hótel Þóristúni og létu liösmenn vel af dvölinni þar. Mikill áhugi er á Selfossi fyrir því aö fá landsleiki í íþróttahúsiö og má telja víst aö Selfoss er ekki síöri heimavöllur en aörir staöir utan Reykjavíkur. Undir boröum eftir leikina af- hentu heimamenn liöunum þakklætisvott fyrir komuna meö ósk um framhald. Jón Hjaltalín formaöur HSl lauk lofsoröi á aö- stööuna á Selfossi og kvaöst eiga von á þvi aö Selfoss yröi meira inni í myndinni hvaö varö- aöi landsleiki og æfingabúöir landsliöanna í handknattleik. Sig Jóns. Bikarleikir íkvöld í KVÖLD veröa leiknir tveir síö- ustu leikirnir i 16 liöa úrslitum bikarkeppni KSÍ. Valur og Þróttur leika að Hlíðarenda og í Njarövík taka heimamenn á móti ná- grönnum sínum úr Keflavík. Tveir hörkuleikir sem báöir hetjast kl. 20.00. SUMARFRI A SÖGUSjCÐUM Gisting og fæði á fyrsta flokks hóteli fyrir aðeins 990,00 kr. pr. mann, gildir fm mánudegi til fostudags. Hótel Valhöll er vinalegur veitinga- og gististaóur á vettvangi stómthurða fslandssögunnar. Par getur þú varid sumarleyfínu á óvenjulegan og skemmtilegan hátt Vertu velkominn í ValhöU. Pingvöllum, sími 99-4080.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.