Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JULl 1985 • .i SUrfsstúlka Hótel Borgar við smábarinn. Áfengið hefur verið fjarlægt og aðeins boðið upp á svaladrykki og kartofluflögur. Smábarir á Hótel Borg: „Stangast á við áfengis- löggjöfina" — segir fulltrúi lögreglustjóra „VIÐ LÍTUM svo á, að áfengiss- ala á herbergjum stangist á við áfengislöggjöfina og gáfum for- ráðamönnum Hótel Borgar kost á að fjarhegja ifengi úr ísskáp- um i herbergjum," sagði Arn- grímur ísberg, fulltrúi lögreglu- stjórans í Reykjavík, vegna frétt- ar Morgunblaðsins í gær um að áfengi i svokölluðum mínibör- um i herbergjum Hótel Borgar hefði verið fjarlægt að kröfu lögreglustjóra. Áfengið var selt i litlum flöskum, svokölluðum „miniature"-flÖ8kum. „Hótel Borg hefur vínveit- ingaleyfi á ákveðnum tímum sólarhrings, en boðið var upp á áfengi allan sólarhringinn. Auk þess er aðeins heimilt að veita 20 ára og eldri áfengi og ómögulegt að hafa eftirlit með því að það ákvæði laganna væri virt," sagði Arngrímur fsberg. Bein útsend- ing frá frjáls- íþróttakeppni SJÓNVARPIÐ mun sýna frjíls- íþróttalandskeppni Norðurlands og Sovétrikjanna í Osló í beinni út- sendingu i þriðjudag og miðviku- dag í næstu riku. í liði Norðurland- anna era þrír íslendingar, Einar Vilhjálmsson, Helga Halldórsdóttir og Oddur Sigurðsson. Að sögn Bjarna Felixsonar íþróttafréttamanns er þetta fyrsta beina sjónvarpsútsending- in frá Norðurlöndum. Hefst hún klukkan 17 báða daga. Bjarni verður í Osló og lýsir keppninni. Bjarni þurfti að gera ýmsar ráðstafanir í sambandi við þessa útsendingu. Meðal annars fékk hann mótshaldarana að til að flýta spjótkastskeppninni um klukkustund svo að íslendingar gætu séð Einar Vilhjálmsson kasta spjótinu. Hátíð í Kópavogi HLÍDAGARDSHÁTÍDIN í Kópa- vogi hefst klukkan þrjú í dag og stendur til klukkan 20. Ýmislegt verður til skemmtunar, boðið upp á veitingar, hestaleiga verður á svæðinu og leiktæki ýmiss konar. Vinnuskóli Kópavogs gengst fyrir hátíðinni og hefur gert nokkur undanfarin ár. Eldur í norskum togara ELDUR kom upp í norska togaran- um Scalloper í Reykjavíkurhöfn um kl. hilfitta í gærkvökli. Slðkkviliðið var kvatt i vettvang og logaði í vinnshilcst skipsins. Slökkvistarf gekk vel og tók tæp- lega klukkustund að slökkva cld- inn. Unnið var að uppsetningu vinnslukerfis í togaranum þegar eldur kviknaði. Skemmdir eru ekki miklar og tókst að koma i veg fyrir að eldur bærist úr lest skipsins. Skemmdir eru einkum af sóti og reyk. Morgunblaðid/Júllus Hágæda Sanyo vasadiskó Verö frá kr. 2.552 _QthyQlis_ Jensen hátalarar Verö fra kr. «| QQA Sanyo stereo feröatæki meö lausum hátölurum Paté og kæfur frá íslensku-frönsku eldhúsi. Agúrkur 66.20 Tómatar 88.00 Græn paprika 154.00 Stórútsala á barnafatnaði 30—50% afsláttur Kynning Kryddlegin Sirloin steik Beckers, sænska gæöamálningin 15% kynningarafsláttur Ódýrar nautasteikur og kryddlegið lambakjöt í ótrúlegu úrvali Armúla 1 A S.: 686111 Eiöistorgi 11 S.: 622200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.