Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ1985 j DAG er föstudagur 12. júlí, sem er 193. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 1.45 og síodegisflóð kl. 14.26. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.31 og sólarlag kl. 23.33. Sólin er í hádegis- staö í Rvík. kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 8.17 (Alm- anak Háskóla íslands). Gudi þekkar fórnir oru sundurmarinn andi. sundurmanð og sund- urkramið hjarta munt þú, ó Guð, eigi fyrirlita (Sáfm 51,19). KROSSGATA 6 7 e Bwrz 12 , U" ITL ¦ 15 16 TggZ I.ARPT: — I onlir, 5. bókKUfur, 6. viAbót, 9. vínsopi, 10. isamstieoir, 11. tveir eins, 12. skip, 13. fjall, 15. ¦nannsnafn, 17. tóbakstalan. LÓÐRÉTT: - 1. sorglegt, 2. bjart- ur, 3. missir, 4. horaðri, 7. elda, 8. svelgur, 12. þungi, 14. nðldur, 16. tveir eins. LAUSN SfÐUSTfJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. aumt, 5. Jóns, 6. rjol, 7. ha, 8. bátar, 11. os, 12. læk, 14. rani, 16. grannt LÓÐRrTTT: — 1. Akraborg, 2. mjótt, 3. tol, 4. assa, 7. hra», 9. ásar, 10. alin, 13. kot, 15. Na. ARNAD HEILLA QAara afmæli. 1 dag 12. «/Vf þ.m. er níræð frú Björg Helgadóttir, Baldursgötu 32 hér í Reykjavík. Hún bjó áður lengst af á Njálsgötu 60. Eig- inmaður hennar var Ólafur Guðnason, sem var vélamaður á olíustöð BP á Klöpp. Hann lést árið 1949. Björg retlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 í dag. Nuuk, þoka var hja Græn- lendingum og vestur í Frobisher Bay var 7 stiga hiti. NÝSTOFNUÐ hlutafélög. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. um stofnun nýrra hlutafélaga. Er á meðal þeirra hlutafélagið Landkynnir hf. hér í Reykjavík. Tilgangur þess er landkynn- ingar- og útgáfustarfsemi. Hlutafé félagsins er kr. 100.000. Aðilar að því eru ein- staklingar, sem búa hér í Reykjavík. Er stjórnarformað- ur þess Björgvin Kristjánsson, Safamýri 75 og framkvæmda- stjóri Snorri Kristjánsson. Þá hefur verið stofnað í Garðabæ hlutafélagið íslenskt hugvit bf. Tilgangur þess félags er að stuðla að aukinni hagnýtingu auglýsingatækni á íslandi með meiru. Hlutafé félagsins er kr. 100.000 og eru það einkaaðilar sem að stofnun þess standa. Formaður stjórnar er Gísli Hjálmtýsson, Kríunesi 8, og er Gísli jafnframt framkvæmda- stjóri. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom Sandi til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom portúgalskt skemmti- ferðaskip og lagðist að Ægis- garði. Skipið er rúmlega 100 m langt stafna á milli og heitir Funchal. Það átti að fara aftur í gærkvöldi. Þá kom nótaskip- ið Jón Kjartansson og var tekið í slipp. Togarinn Engey hélt aftur til veiða. Álafoss lagði af stað til útlanda í fyrrakvöld og í fyrrinótt lagði Dísarfell af stað til útlanda, en Esja kom úr strandferð. I gær kom Hofsá að utan og flutninga- skipið Haukur. Gullberg VE fór. Tveir togarar komu af veiðum í gær til löndunar: Snorri Sturluson og Viðey. Þá kom skemmtiferöaskipið Danae, rúmlega 100 m langt skip frá Panama, og fór í Sundahöfn. Jökulfell var vænt- anlegt af ströndinni í gær og Skaftá átti að leggja af stað til útlanda. LANDSBYGGÐAR- KIRKJUR - MESSA STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Vísitasíuguðsþjónusta biskups íslands verður nk. sunnudag kl. 14. ODDAKIRKJA: Vísitasíuguðs- þjónusta biskups íslands verð- ur nk. sunnudag kl. 17. Ráðherrar skoða f iskeldisstöð J Matthías Á. Mathiesen viðakiptaraðherra kom Qr opinberri heimsðkn 1 Noregi ! gær. Slðasta degi I heimaóknarínnar var eytt 1 Bergen, þar sem Hatthlas skoðaði f fylgd norska vioskiptaráðherrans fisldra!kto-og,iávareldi»tðð,llowi, |; ll||[jjP):||l!||l!!|j H|.l'('l| '|j p' KELDNAKIRKJA: Vísitasíu- guðsþjónusta biskups fslands verður nk. mánudag 15. júlí kl. 14. Sr. Stefan Linisson. HEIMILISDYR EFTIR þessum hundi var lýst hér í Dagbókinni fyrir nokkru. Hann týndist frá fólkinu sfnu uppi í Hvalfirði i lok júnímán- aðar. Til hans hafði sést þar daginn eftir að talið var. Eig- endur hafa síðan haldið uppi stoðugri leit og fyrirspurnum án árangurs. Heitið er fund- arlaunum fyrir hundinn, sem verið hefur í eign þessa fólks í 11 ár. Síminn 671292. Q ff ira afmæli. I dag, 12. ÖO júlí, er 85 ára Anna Run- ólfsdóttir fri Fiskrúðsfirði, nú vistkona á Hrafnistu hér í Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili son- ardóttur sinnar, Breiðvangi 20 í Hafnarfirði. frétYir HORFUR eru i beldur kólnandi veðri, sagði Veðurstofan í gær- morgun er norðanittin var farin að grafa um sig. Minnstur hiti i liglendi í fyrrinótt var 5 stig i Galtarvita og i Horni, en uppi i Hveravöllum 3ja stiga hiti. Hér í Reykjavík fór hitinn ekki niður fyrir 9 stig. Rigningin um nótt- ina mældist 3 millim. en hafði mest orðið i Hjarðarnesi í Hornafirði. Það er ný veðurat- hugunarstöð sem leyst hefur af hólmi Höfn í Hornafirði. f fyrra- dag bafði ekki séð til sólar í Reykjavfk. Þessa sömu nótt í fyrra var 11 stiga hiti hér í bæn- um. Snemma í gærmorgun var 13 stiga hiti í Þrindheimi, 15 í Sundsval og 18 austur í Vaasa. Þi var 8 stiga hiti norður í SjáAu bara hvað þeir eru lystugir, Matthías minn!! Kvöld-. nattur- og halgidagaþionusta apótekanna i Reyk/avík dagana 12. juli til 18. juli aö báöum dögum meötoldum er í Borgar Apoteki. Auk þess er Reyk|avikur Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Latknastotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö læknl i Gongudoild Landapftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Borgarspilalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislœknl eöa nær ekkí til hans (sími 81200). En alyaa- og s|úkrsvskt (Sfysadelld) slnnir slösuðum og skyndiveikum allan solarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 ao morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er latknavakt i sima 21230. Nánari uppfýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar í símsvara 18888. Onaamisaogarðir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram i Hoifsuverndarstoð ReykjaWkur i pnðjudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini Noyoarvakt TannlasknahM. ialands i Heilsuverndarstöð- inni viO Baronsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Garoabair: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyðar- vakt læknis kl. 17 til 6 næsta morgun og um fteigar simi 51100. Apotek Garöabæjar opið manudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjoröur: Apotek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyðarvakt lækna. Hatnarf|örður. Garðabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apotekið er opið kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvan Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SatfOM: SoHoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opið er i laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrarws: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 i kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 i hidegi laugardaga til kl 8 i manudag — Apótek bæja.-ins er opið virka daga til kl. 18.30, i laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvannaathvari: Oplð allan solarhnnginn, simi 21205. Husaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúaum eða oröiö fyrir nauögun Skrifstofan Hallvoigarstöðum Opin virka daga kl. 10—12, siml 23720. Pöstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráogiðfm K vennahúsinu við Hallærisplanið. Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-féfagio, Skógarhlfo 8. Oplð þrlöjud. kl. 15—17. Sími 621414. I æknisraðgiöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar SÁÁ Samtök áhugafólks um afengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Saluhjalp í vlölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-Mmtökin. Eiglr þú viö ifenglsvandamil aö striða, þi er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega Sálfræoistooin: Ráðgjðf i silfræðilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgiusendingar utvarpsins til útlanda daglega i 13797 KHZeöa 21,74 M.: Hidegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu. 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hiuta Kanada og USA. Daglega i 9859 KHZ eða 20,43 kt: Kvö/dfrettir kl. f8.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfrettir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadwMin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barruttprtali Hiingsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlaskningadeild Landspítalans Hitum 10B Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúoir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdaikf: Minu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstooin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fasoingarheimili Reykiavíkur: Alla daga kl. 15.30 tli kl. 16.30. — KwppsspHali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokadwkt Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavoaahaslto: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 i helgidögum. — VHilsataoaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JoMfsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhbs hjúkrunarheimili j Kópavogi Heimsóknartimi kl. 14—20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavtkurlaaknfs- héraos og heilsugszlustöövar Suðurnesja Simlnn er 92-4000. SímaþrOnusta er allan solarhringinn. BILANAVAKT Vaktþionusta. Vegna bilana i veitukerfl vatns og hita- vothi, siml 27311. kl. 17 til kl. 08. Saml s ími i hetgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbokasafn islands: Safnahúsinu vlö Hvertisgötu: Lestrarsalir opnir minudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- linssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Haakótobókaaafn: Aöalbyggingu Hiskóla Islands Opið mánudaga til fðstudaga kl. 9—17. Upplýsíngar um opnunartima útibúa í aðalsafni, simi 25088. ÞjóominiasafniO: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Arna Magnússonar: Handritasyning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ltstasafn islands: Opfð sunnudaga, þrið/udaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasatn Reykiavikur: Aoalsatn — Útlinsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Fri sept.— april er einnig opið i laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ira bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11 30. Aöatsarn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept—april er einnig opiö i laugard. kl. 13—19. Lokaö fri júní—igúst. Aðalsafn — sérútlan Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur linaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27. sími 36814. Opið minu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opið i laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ia—6 ara börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. Lokað fri 1. túlí—5. agust Bokin fwim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjonusta fyrir fatlaða og aldraða Simatfmi minu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasarn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í fri 1. júli—11. ágúst. Bústaoasafn — Bustaðakirkju. simi 36270. Opiö rnanu- daga — fostudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnig opið i laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ara bðrn i miðvikudögum kl. 10—11. Lokað fri 15. júlí—21. águst Bústaoaaafn — Bókabílar. simi 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina Ganga ekkl frá 15. júli—28. agust. Norratna húaið: Bókasafniö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbatjarsafn: Oplð fri kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimsufn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til agústloka. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtun er opið þrlð)udaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustaaafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema manu- daga fri kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn alladagakl 10—17. Húa Jóns Sigurossonar f Kaupmannahofn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga tri kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaoir Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bokasatn Kopavoga, Fannborg 3—5: Opið mán—tðst kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir tyrir bðrn 3—6 ira föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufrasoistofa Kópavogs: Opin i miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhoWn: t.okuð tll 30. igúst. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug VMturbsaiar eru opnar minudaga—töstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga klT 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiohotri: Opin minudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlðað vlð þegar sðlu er hætt. Þi hafa gestir 30 mín. til umraöa Varmárlaug I Mosfafissvsit: Opin minudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kanavfkur er opin manudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þnðjudaga og limmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarftaroar er opin minudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga fri kl. 8—16 og sunnudaga fri kl 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln minudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Simi 23260. Sundlaug S^iarnarnMs: Opin minudaga—fostudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.