Morgunblaðið - 12.07.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 12.07.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 12. JÚLl 1985 í DAG er föstudagur 12. júlí, sem er 193. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 1.45 og síödegisflóö kl. 14.26. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.31 og sólarlag kl. 23.33. Sólin er í hádegis- staö í Rvík. kl. 13.33 og tungliö í suðri kl. 8.17 (Alm- anak Háskóla islands). Guði þekkar fórnir eru sundurmarinn andi, sundurmarið og sund- urkramið hjarta munt þú, ó Guð, eigi fyrirlíta (Sálm 51,19). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 L 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — l.öslsr, 5. bóksUfur, 6. vióbót, 9. vínsopi, 10. ósamsUeóir, II. tveir eins, 12. sltip, 13. fjnll, 15. mannsnnfn, 17. tóbakstalan. LÓÐRÉTIT: — 1. sorgle*t, 2. bjart- ur, 3. missir, 4. horaéri, 7. elds, 8. svelgur, 12. þungi. 14. nöldur, 16. tveir eins. LAIISN SlÐtlfmi KROSSGÁTU: LÁRÉTTT: — 1. aumt, 5. Jóns, 6. rjél, 7. ha, 8. bátar, 11. os, 12. I*k, 14. rani, 16. |>rannt. LÓÐRÉTTT: — 1. Akraborg, 2. mjótt, 3. tól, 4. assa, 7. hrie, 9. ásar, 10. alin, 13. koL 15. Na. ÁRNAO HEILLA ára afmæli. í dag 12. Í7U þ.m. er níræð fní Björg Helgadóttir, Baldursgötu 32 hér í Reykjavík. Hún bjó áður lengst af á Njálsgötu 60. Eig- inmaður hennar var Ólafur Guðnason, sem var vélamaður á olíustöð BP á Klöpp. Hann lést árið 1949. Björg retlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 í dag. ólfsdóttir frá Fáskrúðsfirði, nú vistkona á Hrafnistu hér i Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili son- ardóttur sinnar, Breiðvangi 20 í Hafnarfirði. frétt'ir HORFUR eru á heldur kólnandi veðri, sagði Veðurstofan í gær- morgun er norðanáttin var farin að grafa um sig. Minnstur hiti á láglendi í fyrrinótt var 5 stig á Galtarvita og á Horni, en uppi á Hveravöllum 3ja stiga hiti. Hér I Reykjavík fór hitinn ekki niður fyrir 9 stig. Rigningin um nótt- ina mældist 3 millim. en hafði mest orðið á Hjarðarnesi í Hornafirði. Það er ný veðurat- hugunarstöð sem leyst hefur af hólmi Höfn í Hornafirði. í fyrra- dag hafði ekki séð til sólar í Reykjavík. Þessa sömu nótt í fyrra var 11 stiga hiti hér í bæn- um. Snemma í gærmorgun var 13 stiga hiti í Þrándheimi, 15 í Sundsval og 18 austur í Vaasa. I Þá var 8 stiga hiti norður f Nuuk, þoka var hjá Græn- lendingum og vestur í Frobisher Bay var 7 stiga hiti. NÝSTOFNUÐ hlutafélög. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. um stofnun nýrra hlutafélaga. Er á meðal þeirra hlutafélagið Landkynnir hf. hér í Reykjavík. Tilgangur þess er landkynn- ingar- og útgáfustarfsemi. Hlutafé félagsins er kr. 100.000. Aðilar að því eru ein- staklingar, sem búa hér í Reykjavík. Er stjórnarformað- ur þess Björgvin Kristjánsson, Safamýri 75 og framkvæmda- stjóri Snorri Kristjánsson. Þá hefur verið stofnað í Garðabæ hlutafélagið fslenskt hugvit hf. Tilgangur þess félags er að stuöla að aukinni hagnýtingu auglýsingatækni á íslandi með meiru. Hlutafé félagsins er kr. 100.000 og eru það einkaaðilar sem að stofnun þess standa. Formaður stjórnar er Gísli Hjálmtýsson, Kríunesi 8, og er Gísli jafnframt framkvæmda- stjóri. FRÁ höfninni f FYRRADAG kom Sandá til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom portúgalskt skemmti- ferðaskip og lagðist að Ægis- garði. Skipið er rúmlega 100 m langt stafna á milli og heitir Funrhal. Það átti að fara aftur í gærkvöldi. Þá kom nótaskip- ið Jón Kjartansson og var tekið í slipp. Togarinn Engey hélt aftur til veiða. Álafoss lagði af stað til útlanda í fyrrakvöld og í fyrrinótt lagöi Dísarfell af stað til útlanda, en Esja kom úr strandferð. I gær kom Hofsá að utan og flutninga- skipið Haukur. Gullberg VE fór. Tveir togarar komu af veiðum í gær til löndunar: Snorri Sturluson og Viðey. Þá kom skemmtiferðaskipið Danae, rúmlega 100 m langt skip frá Panama, og fór í Sundahöfn. Jökulfell var vænt- anlegt af ströndinni i gær og Skaftá átti að leggja af stað til útlanda. LANDSBYGGÐAR- KIRKJUR - MESSA ÍÍTÓRÓLI'SHVOLSKIRKJA: Vísitasíuguðsþjónusta biskups fslands verður nk. sunnudag kl. 14. ODDAKIRKJA: Vísitasíuguðs- þjónusta biskups fslands verð- ur nk. sunnudag kl. 17. KELDNAKIRKJA: Vísitasíu- guðsþjónusta biskups fslands verður nk. mánudag 15. júlí kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. HEIMILISDÝR EFTIR þessum hundi var lýst hér í Dagbókinni fyrir nokkru. Hann týndist frá fólkinu sfnu uppi í Hvalfirði i lok júnímán- aðar. Til hans hafði sést þar daginn eftir að talið var. Eig- endur hafa síðan haldið uppi stöðugri leit og fyrirspurnum án árangurs. Heitið er fund- arlaunum fyrir hundinn, sem verið hefur í eign þessa fólks í 11 ár. Síminn 671292. Ráðherrar skoða fiskeldisstöð Sjáöu bara hvað þeir eru lystugir, Matthías minn!! Kvöld-, natur- og h*lgidag«piónutt« apótekanna i Reykjavik dagana 12. júli tll 18. júlí aö báöum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatohir eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 síml 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimlllslækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slyea- og sjúkrsvakl (Slysadelld) slnnir slösuöum og skyndivelkum allan sölarhrlnginn (sfmi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Oruemieaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótl fara fram í Heilauverndaratöó Raykjavfkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafl meö sér ónæmlsskírteini. Nayöarvakt Tannlæknatéi. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apötek Garöabæjar opiö manudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnartjöróur: Apötek bæjarins opin mánudaga-löstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarljöröur. Garöabær og Álttanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Sslfoss Apótak er oplö tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 a manudaq — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvart: Oplö allan sólarhringinn, simi 21208. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaróögjöfin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-télagiö. Skógarhlfö 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Simi 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífstofs AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö aienglsvandamál aö striöa, þá er síml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Ráögjðf f sálfræöilegum efnum. Simi 687075. 8tuttbylgjusandingar útvarpslns til utlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A Allir tímar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Lsndspilslinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00 Kvennadefldin-. Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og etlir samkomu- lagi. — Landakotespftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alla daga Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 18—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðöin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingarheimHi Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tlf kl. 19.30. — Flókedeikt: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KópsvogshæBó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 a helgidögum — Vifilsstaöaspftali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JósefsspfUli Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunsrheimili i Kópavogi Helmsóknarlimi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavíkuríæknis- héraös og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana a veitukerfi vatns og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á heigidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til töstudaga kl. 9—17. Upptýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. 8tofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reyfcjavfkur: Aöaisafn — Ullánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnlg opiö a laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.00—11.30. Aöalsatn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö a laugard. kl. 13—19. Lokaö trá júní—ágúst Aöalsafn — sérútlán Þlngholtsstrætl 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sótheimasafn — Sóiheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö a laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn a miövikudögum kl. 11—12, Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókfn heim — Sólheimum 27, síml 83780. Heímsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraða Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofevallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasatn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er elnnig opiö a laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júk'—21. ágúst. Bústaóasatn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekkl frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Oplö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opfö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jóna Siguróeaonar f Kaupmannahótn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatostaöir Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl, 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrafræötotofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl siml 98-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöilin: Lokuö tll 30. ágúst. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundiaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl* 8.00—17.30 Sundlaugar Fb. Breröhoiti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er miöaö viö þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmérlaug f MosfeHssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðil Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundleug Seftjamamess: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.