Morgunblaðið - 12.07.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.07.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐID, FÓSTUDAGUR 12. JÚLl 1985 9 Kostakaup Hafnarfíröi s. 53100 Kjötmidstöðin Laugalæk s. 686511 Góö kaup Tómatar....................................79 kr. kg. Agúrkur....................................48 kr. kg. Paprika...................................135 kr. kg. Helgartilb. svínab....................... 270 kr. kg. Svínalæri.................................270 kr. kg. ítaiska gullaschiö........................320 kr. kg. Fylltar svínakótilettur...................425 kr. kg. Grill pinnar nauta—svína—lamba aöeins....75 kr. stk. Pylsugrillpinnar aðeins..................35 kr. stk. Kjúklingar aöeins.........................245 kr. kg. Skattar og skólar Bandalag kennarafélaga sendir frá sér skondna ál- yktun, sem birt er blaðsíftu 27 í Morgunblaftinu í g*r. Þar segir m^Stjórn BK varar eindregið vift þeirri stefnu sem þarna er tekin upp og þeirri hugsun sem á bak vift liggur, aft rétt sé aft skattleggja nemendur og for- eldra sérstaklega til aft greifta hluta af eðlilegum skólakostn- jafti.“ • x- X ) Nú er þaft á flestra vitorfti aft tandsmenn allir, sem atvinnu- [ tekjur hafa, þar á meftal nem- ^ l endur og foreldrar, eru skatt- lagftir sérstaklega til aft standa undir heildarkostnafti ríkissjófts, þar á meðal stofn- og rekstrar- kostnafti skélaílandinu. Umræöan um einkaskóla Stjórn Bandalags kennarafélaga hefur sent frá sér ályktun gegn tilraun með einkaskóla, sem tveir ungir kennarar stofna til á haustdögum. Þessi ályktun hlýtur aö beina hugum fólks, ekki sízt foreldra, aö stööu grunnskólans í dag og leiöum til aö styrkja undirstööu- menntunina í landinu. Flest orkar tvímælis þá gert er. Því er eðlilegt aö skoönaskipti eigi sér staö. Öll mál hafa og minnst tvær hliöar. Þess veröur hinsvegar aö vænta aö umræöa ábyrgra aöila fari fram meö velvilja í garö tilrauna til aö bæta skólakerfið í landinu. Staksteinar staldra viö þessi mál í dag. ísland er engin undantekning Klest orkar tvínuelis Þ* gert 'er. Rekstur einkaskóla i grunnskólastigi, sem nú er fyrirhugaður, hefur eins og annað framtak í landinu. a.m.k. tver hliðar. Sjálf- sagt er að skoða þetta mál frá (leirum en einum sjón- arhóli — en fordómalaust Vesturlond hafa öll ríkis- rekið skólakerfí. Hvar- vetna i hinum lýðfrjálsa heimi blómstra þó einka- skólar við hlið eða í jaðri þess kerfís. fsland er engin undantekning í þessu efni, þó einkaskólar séu hér verulega færri en í öðrum ríkjum, sem búa að sömu mcnningarhefð og þjóðfé- lagsgerð. Nefna má skóla á vegum trúfélaga, svo sem kaþólskra manna og að- ventista. Nefna má fs- aksskóla. Sömuleiðls Verzhinarskóla fslands og Samvinnuskólann. Stöðu íslenzks grunn- skólakerfis má gjarnan styrkja. Sumir ganga svo langt að segja verður að styrkja. Einkaskóli, með nokkra sérstöðu, veitir nauðsynlegt aðhald sam- anburðar. I‘au jákvæðu teikn, sem sjást á himni þessa framtaks, eru m.a.: • Meiri fjölbreytni. • Val um menntunarleiðir. • Samanburður fíýtir fyrir framþróun í skólakerfínu í heild. • Það styrkir og kjara- stöðu kennara en veikir ekki að fíeiri en ríkið sæk- ist eftir þeim til starfa. * Alyktun stjómar BK Svo sem sjá má á úr- klippu með Staksteinum í dag varar stjórn Bandalags kennarafélaga „eindregið við þeirri stefnu, sem þarna er tekin upp", þ.e. með Tjamarskóla, „að rétt sé að skattleggja nemend- ur og foreldra sérstaklega til að greiða hluta af eðli- legum skólakostnaði". Nú er það svo að allir, sem skatt greiða í einu eða öðru formi, hvort sem tekjuskattur, söluskattur, vörugjald, tollur eða ein- hver önnur skatthcimta á í hlut, greiða skólakostnað { landinu, ekki bara að hhita, heldur í heild. EAIi þessarar skattheimtu, eða hugsunin á bak við hana, breytizt ekki þó fjölbreytni og valkostir verði til á grunnnámsleiðinni. Tókum annað dæmi: Margs konar menning- arstarf, sem drjúgum hluta er greitt úr ríkissjóði, svo sem Þjóðlcikhús, Sinfónía o-sv.frv., sækir hluta rekstrarkostnaðar með sölu aðgangs. Enginn hefur „varað eindregið" við þeirri „markaðsstefnu", sem hér á hlut að máli, eða talið . hana „andstæða þeirra grundvallarreglu, sem fslendingar hafa um langt skeið aðhyllst". Alyktun stjórnar BK geng- ur hér á ská og skjön við hefðir í menningarlífí okkar. Allir hafi rétt til náms l»að er meginregla að allir hafí rétt til náms. Þeirri reghi á að fram- fylgja, eftir því sem að- stæður frekast leyfa. Það er enginn sem heldur því fram að loka eigi námsleið- um, sem færar eru í dag eða opnar æsku landsins. Þvert á móti. Ef rekstur einkaskóla verður til þess að styrkja stöðu grunn- skólakerfísins f heild og fíýta æskilegri framvindu þar, eins og líkur standa til, verður það framtak, sem bér um ræðir, heild- inni til gagns og góðs. Hitt er svo annað mál að fullur efnahagslegur jöfn- uður hefur aldrei verið til staðar hér á landi, fremur en í öðrum löndum, er ekki og verður sennilega aldrei. Hinsvegar er efna- og launamunur sennilega hvergi minni en hér, þrátt fyrir allt Fólk, sem hefur ráð á, hefur alltaf getað keypt hvers konar viðbót- arnám handa sér og sínum, bæði hérlendis og erlendis. Meginmál er hinsvegar að allir, sem til þess hafa vilja og hæfni, geti afíað sér þeirrar menntunar, er hugur stendur til. Hægt er hinsvegar að hafa áhrif á þetta val með starfsfræðshi og laða það að þörfum þeirra atvinnuvega, sem landsmenn reisa velferð sína og lífskjör á. I»að er af hinu góða að standa trúan vörð um námsrétt hvers þjóðfélags- þegns. Þá varðstöðu má aldrei vanrækja. Hitt er í bezta falli misskilningur, en, því miður, þröngsýni og „pólitísk kredda" hjá sum- um, að standa gegn tilraun til fjölbreytni í skólakerf- inu, eins og Tjarnarskólinn er. Góóan daginn! ACME-FATASKÁPUR undir súð Þegar byggt er undir súð, er talað um-að allt að 50% af plássinu nýtist ekki vegna ónægrar lofthæðar. ACME-kerfið býður upp á fjölbreyttar lausnir á fyrirkomulagi fataskápa og það þarf ekki endilega að vera manngengt inn í fataskáp. Hafðu samband við okkur og fáðu tillögur að nýjum fataskáp sniðnum eftir þínum þörfum. • <SAMN»P Grensásvegi 8 (áóur Axminster) simi 84448 mklas

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.