Morgunblaðið - 12.07.1985, Síða 11

Morgunblaðið - 12.07.1985, Síða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLl 1985 Richard Hughes. Greinar Richard Hughes Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Barefooted Reporter: The best of the Richard Hughes columns 1971—’83. Formáli: Derek Davies, ritstjóri. Útg. Far Eastern Economic Review 1985. Richard Hughes var þekkt nafn í áratugi í blaðamannaheiminum. Hann var fæddur í Ástralíu og hóf blaðamannskuferil sinn við Mel- bourne Star og síðar var hann hjá Daily Telegraph í Sydney og starf- aði sem fréttaritari blaðsins utan Ástralíu, m.a. lengi í Japan í seinni heimsstyrjöldinrii og síðar fylgdist hann með framgangi Kóreusiríðsins og skrifaði um það. Hann gekk til liðs við ritið Far Eastern Economic Review árið 1971 og skrifaði þar fasta dálka um margvísleg efni, unz hann tók við ritstjórn South árið 1983. Hann lézt á sl. ári. Far Eastern Economic Review hefur nú safnað ýmsum greinum hans, væntanlega völdum, og gefið út í þessari bók. í snjöllum for- málsorðum Derek Davies, rit- stjóra FEER, kemur á daginn að Hughes hefur verið óvenjulega litríkur og fyrirferðarmikill pers- ónuleiki. Sú litadýrð skilar sér þó ekki sem skyldi í greinum hans, sem margar eru — að minnsta kosti þegar þær eru lesnar nú — fjarska almenns eðlis. Auðvitað eru það gömul sannindi, að blaða- greinar — jafnvel greinar í viku- ritum — njóta yfirleitt ekki lang- ra lífdaga, þótt þær geti verið ágætar og nauðsynlegar á þeim tíma sem þær eru skrifaðar. Samt er fróðlegt að lesa bók Hughes og ýmsar greinar um Kína og framvindu mála þar eru læsi- legar í betra lagi. Hið sama má segja um greinar sem hann skrif- ar eftir ýmsa vini og starfsfélaga. Þar glyttir í litina. Og drenglyndið sem Derek Davis talar um í for- málanum. ^TI540 Fyrirtæki Sérverslun: th söiu pekkt sér- verslun i miöborginni. Nánari uppl. á skrifst. Myndbandaleiga: a< sér- stökum ástæöum er til sölu rótgróin myndbandaleiga í austurborginni. Góó vióskíptasambönd. Nánari uppl. á skrifst. Einbýlishús í vesturborginni: 290 tm parti. sem er tvær hæöir og kj. 30 fm bílsk. Tvennar suöursv. Fallegur garöur. Laust fljótl. Hverfisgata Hf.: 135 tm skemmtil. timburh. á steinkj. 23 fm bílsk. Fallegur garöur. Varö 3,1 millj. í Þingholtunum: tii söiu snoturt lárnvariö steinhús á steinkjall- ara. Fallegur ræktaöur garöur. Nánarl uppl. á skrlfst. í vesturbænum: ca. so tm steinhús á mjög góöum staö í vesturbæ. Þarfnast standsetn. VarA tilboö. Raðhús Flúðasel - Góð greiðslu- kj.: 235 fm vandaö fullbúlö raöh. Mög- ul. á sérfb. í kjallara. Varö 4,5 millj. Nönnugata: Til sðlu rúmlega 80 fm parhús (steinhús). VerA 13 millj. 5 herb. og Stærri í vesturborginni: 147 fm vönduð efri sérh. ásamt 60 fm i risl. Bílsk.r. Nánari uppl. á skrifst. Sólheimar: 120 fm mjög göO ib. á 6. hæö í vinsælli lyftublokk. Húsvöröur. Nánari uppl. á skrlfst. (Penthouse) 120 fm miög skemmtilegt penthouse vlö Æaufail. Gróöurskáli. Mjðg atórar og gööar aval- ir. BiTakúr. Lauat strax. Varó 3,5 millj. 4ra herb. Vesturberg: 115 fm taueg ib. a 4. hæö. Skipti á minni aígn mögul. í Hafnarf. m. bílsk.: 115 tm falleg ib á 1 hæö Altt aör. Varö 2,5 miHj. 3ja herb. Lyngmóar Gb.: 90 íb. a 1. hæö. BHakúr. Varö 2,3 millj. Kjarrhólmi: 90 fm nýstands. íb. á 1. hæö. Þvottah. í íb. Suöursv. Lækjarkinn Hf.: ss im efn serhæö Verö 2 millj. í Noröurmýri: 3ja herb. mjög góö ib. á miöh. i steinh. Veró 1800 þús. Kambasel: Glæslleg 94 fm ib. á 2. hæö. Verö 2-2,1 millj. Kóngsbakki: 97 fm mjög falleg íb. á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Mikiö skáparými. Mjög góö sameign. Verð 1850 þús. Skukflaus eign. 2ja herb. Hamraborg: 72 tm n>. á 1. hæð Stæöi i bilhýsi. Varö 1750 |>úa. Kríuhólar: 2ja herb. góö ib. á 5. hæö. Verö 1350 þús. Þverbrekka: 60 fm falleg ib. á 4. hæö. Útsýni. Verð 1500 þús. Leifsgata: 60 fm mjög góö kj.ib. Verð 1400 þús. Unnarstígur Hf.: so tm fb. í kj. Laus strax. Varö 750 þúa. Á Þingvöllum: th söiu mjög gott sumarbústaöaland á Þingvöllum. Nánari uppl. á skrifst. FASTEIGNA MARKAÐURINf Óöinsgötu 4, simar 11540 - 21700. Jön Guðmundsaon aötustj., Laö E. Löva lögtr., Magnús Guölaugsaon lögtr. Verzlunarhúsnæði óskast í miöbænum eöa sem næst miöbænum. Kaup á húsnæöinu eöa leiga til athugunar. /Eskileg stærö 80-120 fm. Tilboö merkt: „Verzlunarhúsnæöi óskast — 11 85 14 00“ sendist augld. Mbl. PAITEKanAIAUI VITAITIG 15, 1.26020,26065. Engihjalli — stórglæsileg 3ja herb. íb. Góðar innr. Ný teppi 6. haeö. V. 1,5 millj. Álfheímar — björt og fall. 3ja herb. íb. 60 fm. V. 1,6 millj. Boðagrandi — lúxusíb. 4ra-5 herb. íb. 8. hæð. Fallegar innr. Vel umgengin. Stórglæsi- leg. V. 2,8 millj. Seljabraut — raóhús 220 fm + bílskýli. Makaskiptl mögul. V. 3850 þús. Langholtsv — nýbygging 250 fm + bílsk. V. 3850 þús. Grettisgata — snotur 40fm.2jaherb. íb. V. 1050 þús. Snæland — Fossvogi Falleg 30 fm íb. V. 1,3 millj. Laugavegur — sólverönd Góð 2ja herb. 50 fm. Nýjar innr. V. 1750 þús. Hátún — mikið útsýni Falleg 35 fm. 5. hæð. Geymsla. Þvottah. Laus. V. 1,2 millj. Einarsnes — eignarlóð . Glæsil. 160 fm raöh. á tveimur hæðum. Stórglæsil. úts. Sk. á minni eign mögul. V. 4950 þús. Eyjabakki — falleg 3ja herb. íb. 100 fm. 1. hæð . V. 1900-1950 þús. Suðurgata — Hafn. 160 fm. Sérhæð i tvibýlish. Bílsk. Hornlóð. V. 4,5 mill). Rauöalækur — klassaíb. 3ja herb. íb. 100 fm. Öll nýupp- tekin. Parket. V. 2,1-2,2 millj. Furugeröi — glæsileg 3ja herb. íb. 75 fm. Sérgaröur. V. 2,1 millj. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Höfdar til .fólksíöllum starfsgreinum! ■i Eínarsnes - raöhús 160 fm parhús á tveimur hæöum. Bílskúr. Faltegt útsýni. Verð 4950 þús. Parhús í Fossvogi 170 fm parhús á einni hæö auk 45 fm baöstofulofts. Fokhelt i dpg. Skiptl á ib. viö Espigeröi eöa nýja miöbænum koma vel til greina. Teikn. á skritst. Eskiholt - Einbýli 330 fm glæsilegt einbýiishús á tveimur hæöum. Húsiö afhendist nú þegar einangraö m. miöstöövarlögn. Ákveö- in sala. Skipti á hæö eöa raöhúsi koma vel til greina. Marbakkabraut - Einb. Ca. 210 fm SG-einingahús ásamt 50 fm innb. bílskúr. Húsiö er ekki alveg fullfrágengiö. Verö 5 millj. Goóheimar - Sérhæð 6-7 fm 150 fm sérhæö. Bílsk.réttur. Verð 3,5 millj. Flúðasel - 5 herb. Vönduö ca. 117 tm íb. á 1. hæö. 4 svefnherb. Bílskýli. Laus strax. Verð 2,7 millj. Ljósheimar 4ra Ca. 105 fm íb. á 8. hæö i lyftuhúsi. Verð 2 millj. Húseign við Rauóalæk 130 fm íb. á tveimur hæöum. 1. hæö: stofur, eldhús, hol og snyrting. Efri hæö: 3 herb , baö o.fi. Bílsk. Falleg eign. Verð 3,6 millj. Hæð í Laugarásnum 6 herb. 180 fm vönduö efrl sérhæö. Glæsilegt útsýni. Ðilskúr. Viö Sólheima - 4ra Um 120 fm góö íb. á 1. hæö í eftirsóttu lyftuhúsi. Góöar sval- ir. Verð 2,4 millj. Espigeröi - Toppíbúö 4ra-5 herb. 136 fm vönduö ib. á tveim hæöum í eftirsóttu háhýsí. Tvennar svalir. Niöri er stofa, eldhús og snyrt- ing. Uppi: 3 herb., þvottahús, hoi og baðherb. Verð 3,4 millj. Viö Álfheima - 4ra Um 110 fm íb. á 4. hæö. Laus nú þegar Langahlíð - 3ja 90 fm góö endaíb. á 1. hæö. Herb. í risi fytgir. Laus nú þegar. Ath.. ibúöin er staösett skammt frá félagsþjónustu aldraöra á vegum R.vikurborgar. Verð 2 millj. Orrahólar - 2ja Góö ca. 70 fm íb. á 2. hæö i lyftuhúsi. Góö sameign. Verð 1850 þús. Skrifst.hæð v. Síöumúla 400 fm fullbúin skrifstofuhæö (efrl hæö). Malbikuó bilastæöi. Teikn. og uppl. á skrifst. £iGnAnvÐLunin ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SÍMI 27711 Solustjón Sverrir Knstinsso.., Þorteifur Guömundsson sölum., Unnsteinn Beck hrl., timi 12320,] Þórólfur Halldórsson lögfr. Heimasími sðlum. 75817. 26600 Allir þurfa þak yfir höfuðid. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 ÞorstBihn StsingrímaBon /Wfi lögg. tatlBignauli. ■■ SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Vorum að fá í sölu: Skammt frá Sjómannaskólanum 3ja herb. ibúö á 2. hæð um 80 fm. Sér hitaveita. Bílskúrsréttur. RisiA yfir íbúöinni er nú 2 íbúöarherb. með kvistum og rúmgóö geymsla. Skuldlaus. Ræktuö falleg lóö. Verð aöeins kr. 1,9 millj. Ný glæsileg 2ja herb. íbúð í suðurenda á miöhasö i 7 íbúöa húsi við Jöklasel. ibúöin er um 70 fm næstum fullgerö. 1. flokks samelgn fullgerö. Bílskúr getur fylgl ( kaupunum. Ibúðin er laus strax. Fjöldi fjársterkra kaupenda á skrá. Miklar og örar grelöslur fyrir réttar eignir. Sérstaklega ðskast: 4ra herb. nýleg og góð íbúð með bílskúr og 2ja - 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Ný söluskrá alla daga. Ný söluskró póstsend. Fjöldi góöra eigna á akrá AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Ákv. í sölu m.a.: Hraunbær -1-2 herb. Snotur íb. á jarðh. Ca. 40 fm í góöu ástandi viö Hraunbæ. 2ja herb.- Garðabær Um 63 fm nýleg íb. á 2. hæö við Lyngmóa. Björt og skemmtileg eign. Laus fljótlega. Kóp./3ja herb. sérh. Stór og mjög vönduö 3ja herb. sérh. í austurbæ Kópavogs. Bilsk. Hfn. - 3ja herb. sérh. Um 100 fm efri hæð í tvíb. viö Grænukinn. Allt eér. Laus nú þegar. Kópavogur - 4ra Um 100 fm vönduö ibúö í háhýsi. Miklar svalir, mikið útsýni. Laugateigur - sórh. Um 117 fm neöri hæö í þríbýli í Teigahverfi. Bíl- skúr. Allt sér. Laus fljót- lega. Veðbandalaus. Garðabær - Flatir Um 170 fm sérlega vandaö einb. á Flötunum. Um 50 fm bílsk. fylgir. Skipti möguleg á minni eign. Fossvogur — einbýli Vorum aö fá í sölu skemmtil. og vandaö einb. i Fossvogi. Mögul. aö taka ib. uppí söluverö. Nánari uppl. á skrifst. Kópavogur versl./skrifst.húsn. Vorum aö fá í sölu verslun- ar- og skrifstofuhúsn. (jaröhæö + efri hæð. Stærö 560 fm + 140 fm) i mjög góöu ástandi á góöum verslunarstaö í Kópavogi. Selst sér eða saman. Ákv. sanngjarnt verð. Ákv. sala. Vesturbær Skrifst./verslunarh. Um 100 fm húsnæöi á jaröh. í gamla vestur- bænum. Hentugt sem verslunar- eða skrifst.- húsn. Laust e. samkomu- lagi. Vantar - Vantar Einbýli Höfum fjársterkan og traustan kaupanda á góöu einb.húsi eöa raöhúsi á Reykjavíkursvæöi. Foss- vogshverfi æskilegt. Jón Arason lögmaður, máHtutninga- og fastaignasala. Sðlumann: Lúðvfk Ólatsson og Margrét Jónsdóttir. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! fWðtjStmMaftifo

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.