Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 26
Í6 aœt Lltfl -£t JTJDACnJT8ðS MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR12. JULl 1985 „Live Aid" í „Villta , tryllta Villa" HJÁLPARSTOFNUN kirkjunnar hefur auglýst hljómleika í „Villta tryllta Villa" á laugardagskvöldið og verður húsið opnað klukkan 22 og opið til 03 um nóttina. Hljóm- leikarnir fara þannig fram að „Live-Aid"-hljómleikarnir, sem sjónvarpið sýnir þetta kvöld, verða sýndir i skemmtistaðnum á þremur risaskjám og tónlistin spiluð í gegnum kerfi hússins. All- 1 ur ágóði rennur til Eþíópiusöfn- unarinnar. Ljósmynda- keppni Mazda NÝLEGA tilkynnti Mazda Motor Corporatktn að efnt yrði ti) fjöl- skylduljósmyndakeppni Mazda, en þetta er í annað sinn, sem slfk keppni er haldin. í fyrra bárust á nmmta þúsund myndir í keppnina frá flestum þjóðlöndum heims. Mið- að vid fólksfjölda bárust langflestar myndir frá íslandi eða 80 Ulsins, segir í frétt frá Bflaborg hf., sem er umboðsaðili þessarar bflategiindar hér á landi. I keppninni i fyrra vann einn íslendingur til verðlauna og hlaut 3 þúsund bandaríkjadali í verð- laun, sem í dag er jafnvirði um 126 þúsunda króna. Vinningsmyndin var notuð á Mazda-almanak fyrir árið 1985. Keppnin nú verður með svipuðu sniði og ekki er skilyrði að þátt- takandi eigi Mazda-bíl. óskað er eftir 35 mm litskyggnu með fjöl- skyldu eða kunningjum, en Mazda-bifreið þarf að vera á myndinni einnig. Veitt verða 12 fyrstu verðlaun, 3 þúsund dollarar hver, og 48 önnur verðlaun, sem eru 500 dollarar. Frestur til þess að skila inn myndum rennur út 31. júlí. „Light nights" sýningarnar hafnar LIGHT NIGHT&sýningarnar eru nú hafnar í Tjarnarbíói við Tjörn- ina í Reykjavík. Sýningarkvöld eru fjögur í viku, það er á fimmtu- dags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld og hefjast sýn- ingarnar kl. 21.00. Light nights-sýningarnar eru sérstaklega færðar upp til skemmtunar og fróðleiks fyrir erlenda ferðamenn. Efnið er allt íslenskt, en flutt á ensku. Sýn- ingin gefur innsýn í íslenskt menningarlif gegnum aldirnar. Undanfarna tvo mánuði hefur verið unnið að endurnýjun á mörgum atriðum sýningarinnar. Má þar nefna nýjar upptökur á allri tónlist og leikhljóðum unn- ar af Gunnari Smára Helgasyni. Með nýrri tækni eru nú skyggn- ur og tónlist samhæfð í umsjá Magnúsar S. Halldórssonar. Skyggnum hefur verið fjölgað um helming frá siðustu upp- færslu og hafa þær flestar verið teknar af Herði Vilhjálmssyni ljósmyndara og Ómari Ragn- arssyni fréttamanni. Af fjölmörgum listamönnum sem hafa lagt þessari uppfærslu lið má nefna Jón Guðmundsson myndlistarmann, séra Gunnar Björnsson sellóleikara og Robert Berman. Leikhússtjórar eru Halldór Snorrason og Kristín G. Magnús, sem jafnframt er sögumaður Light nights. Light nights-sýningarnar verða allar helgar í júlí- og ág- úst-mánuði. (FréUatilkjnniag) Sjóöur til styrktar verkfræði- og raunvís- indanemum SAMKVÆMT erfðaskrá hjón- anna Helgu Jónsdóttur og Sigur- liða Kristjánssonar, kaupmanns, var stofnaður sjóður til styrktar efnilegum nemendum í verk- fræoi og raunvísindanámi. Stofnfé sjóðsins var ákveð- inn hluti af eignum þeim er þau létu eftir sig, en heimilt er skv. skipulagsskrá að veita styrki af þeim vöxtum sem sjóðurinn ber. Nú er fyrirhugað að veita nokkra styrki úr sjóðnum og hafa þeir verið auglýstir til umsóknar. Eyðublöð vegna styrkumsókna fást á aðal- skrifstofu Háskóla íslands og ber jafnframt að skila umsókn- um þangað. Umsóknarfrestur er til 6. september nk. og er fyrirhugað að tilkynna úthlut- un fyrir 20. sama mánaðar. Lágmarksupphæð hvers styrks mun væntanlega nema kr. 60 þúsund. Leiðrétting f LOK greinar Valgerðar Tryggvadóttur í blaðinu í gær slæddist inn prentvilla. Þar átti að standa „... það er vara- samt að reisa gegnum íslensk- um pólitískum leiðtogum minn- isvarða..." Biðst blaðið vel- virðingar á þessum mistökum. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 128 — 11. júlí 1985 IDoflari IStound Kan. dntUi. lDaeskkr. iNorskkr. ISætnkkr. IFinurk l r'r. franki I KHt. franki ISY fraaki I Hofl. Ejllím IV-k.mark llLlíra I Aastarr. sefc. I l'ort ewudo ISn.pesrti Uafl.jeB ifrsfctBud SDR.(SénL drattarr.) Bíkj. rranki Kr. Kr. Kaus SaU 40,900 41,020 5S.4W 56,649 30,221 30310 3JJ7K 33839 43240 4JÍ38I 43036 43177 6,6896 6,7092 43747 43881 0,6904 0,6924 16,6531 16,7020 12^434 123797 13,9045 13,9453 0,02171 0,02177 1,9794 1,9852 0,2427 03434 03426 03433 0,16800 0,16849 43,585 43,713 41,754» 413771 0,6847 0,6868 Toll- fj«»*i 41,910 54315 30,745 33288 4,7655 4,7628 6,6083 43048 0,6820 16,4128 12,1778 13,7275 0,02153 1,9542 03402 03401 0,16820 43327 41,7856 INNLANSVEXTIR: Spartsjóotbafcw_______________22,00% Sparitjóðtreikningar mað 3ja martaóa uppaögn Alþýðubankinn...........................25,00% Bunaðarbankinn........................ 23,00% Iðnaðarbankmn.......................... 23,00% Landsbankmn............................ 23,00% Samvinnubankinn...................... 23,00% Sparisjóðir.................................2330% Utvegsbankinn........................... 23,00% Verzlunarbankinn.......................25,00% með 6 mánaða uppsogn Alþýoubankinn...........................2830% Búnaöarbankinn........................2630% Iðnaðarbankinn.......................... 29,00% Samvinnubankinn......................2930% Sparisjóöir..................................27,00% Útvegsbankinn...........................2930% Verzlunarbankinn....................... 2930% meo 12 mánaða uppsogn Alþýðubankinn........................... 3030% Landsbankinn............................2630% Utvegsbankinn........................... 30,70% með 18 manaoa uppaögn Búnaöarbankinn........................ 35,00% Innlánttkhieini Alþýöubankinn...........................2830% Búnaöarbankinn........................2930% Samvinnubankinn...................... 2930% Spansjoðir.................................. 28,00% Utvegsbankinn...........................29,00% Ver ðtryggoir reikningar mioeo við lántkjaravísitoki með 3ja manaoa uppsögn Alþýöubankinn........................... 130% Búnaðarbankinn........................ 130% Iðnaðarbankinn.......................... 130% Landsbankinn............................ 130% Samvinnubankinn...................... 130% Sparisjóðir................................. 130% Útvegsbankinn........................... 130% Verzlunarbankinn....................... 230% meo 6 mánaoa uppsðgn Alþýöubankinn........................... 330% Búnaöarbankinn........................ 330% Iðnaðarbankinn.......................... 330% Landsbankinn............................ 3,00% Samvinnubankinn...................... 330% Sparisjóðir................................. 330% Utvegsbank inn........................... 330% Verzlunarbankinn....................... 330% Avisana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar................. 1730% — hlaupareikningar.................. 10,00% Bunaðarbankinn........................ 10,00% Iðnaðarbankinn.......................... 830% Landsbankinn............................ 1030% Samvinnubankmn — ávisanareikningur..................10,00% — hlaupareikningur.....................8,00% Sparisjoöir.................................. 10,00% Útvegsbankinn........................... 10,00% Verzlunarbankmn....................... 1030% Stjömureikningar Alþyðubankinn........................... 830% Alþýöubankinn.............................930% Safnlán - heimilialán — B-lan — pUtian með 3ja lil 5 mánaða bmdingu Iðnaðarbankinn.......................... 2330% Landsbankinn............................2330% Sparisjóðir.................................2330% Samvinnubankinn...................... 2330% Útvegsbankinn...........................23,00% Vendunarbankinn.......................25,00% 6 mánaoa bmdingu eða lengur lönaðarbankinn..........................2630% Landsbankinn............................2330% Sparisjóðir................................. 2730% Utvegsbankinn........................... 29,00% Innlendir gjatdeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn.............................830% Búnaöarbankinn..........................730% Iðnaðarbankinn............................830% Landsbankinn..............................730% Samvinnubankinn........................ 730% Sparisjóöir...................................8,00% Utvegsbankinn............................. 730% Verzíunarbankinn.........................830% Steriingtpund Alþýöubankirm........................... 930% Búnaöarbankinn........................1230% Iðnaðarbankinn.......................... 1130% Landsbankinn..............................1130% Samvinnubankinn...................... 1130% Sparisjóðir.................................. 1130% Utvegsbankínn...........................1130% Verzlunarbankinn....................... 1230% Vettur-þýsk mðrfc Alþýöubankinn.............................430% Búnaöarbankinn..........................530% Iðnaðarbankinn............................ 530% Landsbankirm..............................430% Samvinnubankinn........................430% Sparisjóðir...................................530% Utvegsbankinn.............................430% Verzlunarbankinn......................... 530% Dantkar krónur Alþýðubankinn........................... 930% Búnaöarbankinn........................ 8,75% lönaöarbankinn.......................... 8,00% L andsbankinn............................ 930% Samvinnubankinn...................... 930% Sparisjóöir................................. 930% Utvegsbankinn........................... 930% Verzkinarbankinn.......................1030% UTLANSVEXTIR: Abnennir víxlar, torveilir: Landsbankinn.__...................... 28,00% Útvegsbankinn...........................2830% Búnaðarbankinn........................2830% Iðnaðarbankinn..........................3030% Verzlunarbankinn.......................2930% Samvinnubankinn...................... 2930% Alþýðubankinn...........................2930% Sparisjóðirnir.............................2930% Vioskiptavixlar Alþýoubankinn...........................3130% ESEL.........................SS Lífeyrissjódslán: S2S2*™1........................SS LH.yriaaio*ur atarfamann. ríkiaina: g"™y.!:............................... 22? Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur »«-aS25í!l2.........-r-............*** 09 er lániö visitölubundið meö láns- YfirdratUrtanafhlauparwkningum: kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Landsbankinn............................29,00% Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið Utvegsbankinn........................... 31,00% skemmri, óski lántakandi þess, og eins Búnaðarbankinn........................29,00% ef eign sú, sem veo er í er litllf|örleg, þá Iðnaðarbankinn..........................3130% gefur sjóðurinn stytt lánstímann. Verzlunarbankinn....................... 3130% Ufayriaajóour varzlunarmanna: Samvinnubankinn......................3030% LánsupphsBö er nú eftir 3ja ára aðild að Alþýöubankinn...........................3030% lífeyrissjóðnum 168.000 krónur, en fyrir Sparisjóðirnir.............................3030% hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóönum. Á Endurseljanteg lán tímabillnu frá 5 til 10 ára sjóösaöild ryrir mntendan markað__________26^5% bætast viö höfuöstol leyfílegrar láns- lan í SDR vegna útftutningtframl___1030% upphæðar 7.000 krónur á hverjum árs- Skuldabréf almenn: fjorðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er Landsbankinn 3030% lánsupphæðin oröin 420.000 krónur. Útvegsbankinn...'..'.....'..".".".".:...." 3130% Eft'r **ra að!ld,ba^!as, við 3 5,°0 kró": Bún^arbankinn........................ 3030% ur ^" hvern ^rs'!orðun9 sem 'ður- Þvl -,—--- -— iTTUt •* I r^un ekkert hámarks an 1 sióönum. Iðnaðarbankinn..........................3230% Höfuðstóll lánsins er tryggður með verziunaroanKinn....................... 4130% lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber Samvinnubankinn...................... 3230% nu 5./o árSvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 Alþyöubankinn........................... 3130% ár að vali lántakanda. Sparisjóðimir............................. 3230% Þá lanar sjoðurinn meö skilyrðum Viðtkiptatkuldabré^ sérstðk lán tíl þefrra, sem eru eignast Landsbankinn............................ 33,00% sína fyrstu fasteign og hafa greitt til Útvegsbankinn........................... 33,00% sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til Búnaðarbankinn........................ 3330% 37ára. Samvinnubankinn...................... 3430% Lanakjaravfaitala fyrir júlí 1985 er Srjarisjóöirnir............................. 3330% 1178 s,|fl •" var ^ !""' 1144 s,i9 Verðlryggð lán miðað við Hækkun milli mánaðanna er 2,97%. I^rtlaVavíj-jtölu Miðað er viö vísitöluna 100 í júni 1979. íalHað2V4ár 4% Byggingavfaitala fyrir júní til ágúst SÚ7en2^ar"IZZZZIZ: 5% «»ZS&tg*°°"»*"**^ v^irii«.rfb áfL '°°' iar,uar 1983. MrMiBiwxm....™^........................ 42% Handhalaakuklabréf í fasteigna- ?S^í9rJfSSrm ^, viðskiptum. Algengustuarsvextirerunú utgefinfynr 11.08.84..........................3030% is-20%. Sérbod NafnvBxtir m.v. HofuoatolB- óverMr. varotr. VerMrygg. lawalurvaxfa kjðr kjðr Km.bil vaxta4ari ÖtMmdMM Landsbanki, Kjörbók: 1) ............................... 7—31,0 1.0 3 mén. Útvegsbanki. Aböt: .................................. 22—33,1 1,0 1 mán. I Búnaöarb, Sparib: 1) ................................... 7—31,0 1.0 3man. 1 Vefzlunarb. Kaskóreikn: .......................... 22—29,5 3,5 3 man. 4 Samvinnub. Hávaxlareikn: ...................... 22—30,5 1—3,0 3 man. 2 Alþýðub. Sérvaxtabók: .............................. 27—33.0 ... ... 4 Sparisjóðir, Trompreikn: ................................... 30,0 3,0 1 mán. 2 fSundtofa: lönaoarb., Bonusreikn: ....................................... 29,0 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb.. 18 mán. relkn: ................................ 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxlateioféníng (Uttektargjald) er 1.7% hjó Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.