Morgunblaðið - 12.07.1985, Side 26

Morgunblaðið - 12.07.1985, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1985 „Live Aid“ í „Villta , tryllta Villa“ HJÁLPARSTOFNUN kirkjunnar hefur auglýst hljómleika í „Villta tryllta Villa“ á laugardagskvöldið og verður húsið opnað klukkan 22 og opið til 03 um nóttina. Hljóm- leikarnir fara þannig fram að „Live-Aid“-hljómleikarnir, sem sjónvarpið sýnir þetta kvöld, verða sýndir í skemmtistaðnum á þremur risaskjám og tónlistin spiluð í gegnum kerfi hússins. All- «• > ur ágóði rennur til Eþíópíusöfn- unarinnar. Ljósmynda- keppni Mazda NÝLEGA tilkynr.ti Mazda Motor ('orporation að efnt yrði til fjöl- skylduljó.smyndakeppni Mazda, en þetta er i annað sinn, sem slík keppni er haldin. í fyrra bárust á fimmta þúsund myndir í keppnina frá flestum þjóðlöndum heims. Mið- að við fólksfjölda bárust langflestar myndir frá íslandi eða 80 talsins, segir í frétt frá Bflaborg hf., sem er "•» umboðsaðili þessarar bflategundar hér á landi. I keppninni í fyrra vann einn íslendingur til verðlauna og hlaut 3 þúsund handaríkjadali í verð- laun, sem i dag er jafnvirði um 126 þúsunda króna. Vinningsmyndin var notuð á Mazda-almanak fyrir árið 1985. Keppnin nú verður með svipuðu sniði og ekki er skilyrði að þátt- takandi eigi Mazda-bíl. Óskað er eftir 35 mm litskyggnu með fjöl- skyldu eða kunningjum, en Mazda-bifreið þarf að vera á myndinni einnig. Veitt verða 12 fyrstu verðlaun, 3 þúsund dollarar hver, og 48 önnur verðlaun, sem eru 500 dollarar. Frestur til þess að skila inn myndum rennur út 31. júlí. „Light nights“ sýningarnar hafnar LIGHT NIGHTS-sýningarnar eru nú hafnar í Tjarnarbíói við Tjörn- ina í Reykjavík. Sýningarkvöld eru fjögur í viku, það er á flmmtu- dags-, fostudags-, laugardags- og sunnudagskvöld og hefjast sýn- ingarnar kl. 21.00. Light nights-sýningarnar eru sérstaklega færðar upp til skemmtunar og fróðleiks fyrir erlenda ferðamenn. Efnið er allt íslenskt, en flutt á ensku. Sýn- ingin gefur innsýn í íslenskt menningarlíf gegnum aldirnar. Undanfarna tvo mánuði hefur verið unnið að endurnýjun á mörgum atriðum sýningarinnar. Má þar nefna nýjar upptökur á allri tónlist og leikhljóðum unn- ar af Gunnari Smára Helgasyni. Með nýrri tækni eru nú skyggn- ur og tónlist samhæfð í umsjá Magnúsar S. Halldórssonar. Skyggnum hefur verið fjölgað um helming frá síðustu upp- færslu og hafa þær flestar verið teknar af Herði Vilhjálmssyni ljósmyndara og Ómari Ragn- arssyni fréttamanni. Af fjölmörgum listamönnum sem hafa lagt þessari uppfærslu lið má nefna Jón Guðmundsson myndlistarmann, séra Gunnar Björnsson sellóleikara og Robert Berman. Leikhússtjórar eru Halldór Snorrason og Kristín G. Magnús, sem jafnframt er sögumaður Light nights. Light nights-sýningarnar verða allar helgar í júlí- og ág- úst-mánuði. (Frétutilkynning) Sjóður til styrktar verkfræði- og raunvís- indanemum SAMKVÆMT erfðaskrá hjón- anna Helgu Jónsdóttur og Sigur- iióa Kristjánssonar, kaupmanns, var stofnaður sjóður til styrktar efnilegum nemendum í verk- fræði- og raunvísindanámi. Stofnfé sjóðsins var ákveð- inn hluti af eignum þeim er þau létu eftir sig, en heimilt er skv. skipulagsskrá að veita styrki af þeim vöxtum sem sjóðurinn ber. Nú er fyrirhugað að veita nokkra styrki úr sjóðnum og hafa þeir verið auglýstir til umsóknar. Eyðublöð vegna styrkumsókna fást á aðal- skrifstofu Háskóla íslands og ber jafnframt að skila umsókn- um þangað. Umsóknarfrestur er til 6. september nk. og er fyrirhugað að tilkynna úthlut- un fyrir 20. sama mánaðar. Lágmarksupphæð hvers styrks mun væntanlega nema kr. 60 þúsund. Leiðrétting í LOK greinar Valgerðar Tryggvadóttur í blaðinu í gær slæddist inn prentvilla. Þar átti að standa .. það er vara- samt að reisa gegnum íslensk- um pólitískum leiðtogum minn- isvarða ..Biðst blaðið vel- virðingar á þessum mistökum. Peningamarkaðurinn — -v GENGIS- SKRANING Nr. 128 — 11. júlí 1985 Kr. Kr. TolL Kia KL09.I5 Kaup Sala 1 Dottari 10,900 41,020 41,910 1 SLpund 56,483 56,649 54X15 Kul dollin 30,221 30X10 30,745 lDöwtkr. ■Vt726 3X839 3X288 INorskkr. 4JI240 4X381 4,7655 1 Scsak kr. 4X036 4X177 4,7628 IPLnurk 6,6896 6,7092 6,6083 1 Fr. fr&nki 4X747 4X881 4X048 1 Bdg. fraaki 0,6904 0,6924 0,6820 1 S>. fruki 16,6531 16,7020 16,4128 1 Holl. (ryilini 12X434 12X797 12,1778 IV-þmark 13,9045 13,9453 1X7275 lÍLlira 0,02171 0,02177 0,02153 1 AiMurr. ach. 1,9794 1,9852 1,9542 1 PorLesrwfo 0X427 0X434 0X402 1 Sy. peseti 0X426 0X433 0X401 Uap.yes 0,16800 0,16849 0,16820 1 frsfct pund 43X85 43,713 4X027 SDR. (SérsL drátUrr.) 41,7549 41X771 41,7856 Betg. franki 0,6847 0,6868 V V Landsbankinn................ 28,50% Útvegsbanklnn................ 30,70% með 18 mánaöa upptögn Bunaöarbankinn............... 35,00% Innlántskírtmni Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggöir reikningar miöað viö lántkjaravísitöiu meö 3ja mánaöa upptögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa upptðgn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávítana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar........17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Inntendir gjakfeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................8,50% Búnaöarbankinn..................7X0% Iðnaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............8,00% Stertingapund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn................12,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn............... 11,50% Sparisjóðir................... 11,50% Útvegsbankinn................. 11X0% Verzlunarbankinn............. 12,00% Vettur-þýtk mörk Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 5,00% lönaðarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn.................4X0% Sparisjóöir....................5,00% Utvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn.............. S,00% Dantkar krónur Alþýðubankinn.................. 9X0% Sparii|ÓAtb»kur ... 22,00% Landsbankinn 10,00% lönaöarbankinn 8,00% QfW)%L Sparitjóðtreikningar Samvinnubankinn Samvinnubankinn 9,00% maó 3ja mánaöa uppsðgn Alþýöubankinn 2S,00% — ávisanareikningur — hlaupareikningur 10,00% 8,00% Sparisjóöir Búnaöarbankinn .. 23X0% Sparisjóðir 10X0% lönaöarbankinn . 23,00% Utvegsbankinn 10x0% Landsbankinn .. 23,00% Verzlunarbankinn 10,00% Samvinnubankinn Sparisjóöir 23X0% .. 23X0% Stjömursikningar Alþyöubankinn 9X0% Utvegsbankinn 23X0% Alþýöubankinn 9,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almsnnir víxlar, forvsxtin Landsbankinn Verzlunarbankinn .. 25,00% f».|n|ín heimilieHn — IX- -phíslán maö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn msö 3ja til 5 mánaöa bindingu Iðnaðarbankinn 28,00% .. 29X0% 23X0% Utvegsbankinn 28,00% Búnaöarbankinn .. 26X0% Landsbankinn 23,00% Búnaöarbankinn 28,00% lönaöarbankmn .. 29X0% Sparisjóöir 23X0% lönaöarbankinn 30^00% Samvinnubankinn .. 29X0% Samvinnubankinn 23,00% Verziunarbankinn 29,00% Sparisjóöir .. 27,00% Útvegsbankinn 2X00% Samvinnubankinn 29^50% Útvegsbankinn .. 29,00% Verzlunarbankinn 25,00% Alþýöubankinn 29,00% Verzlunarbankinn .. 29X0% 6 mánaða bindingu oða Iwtgur lónaðarbankinn Sparisjóöirnir ... 29,00% msö 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn 26,00% Viöskiptavixlar Alþýöubankinn 30X0% Landsbankinn 23,00% Landsbankinn................ 30,50% Búnaöarbankinn.............. 30,50% Sparisjóöir................. 30,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Yfírdráttartán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 29,00% Útvegsbankinn................31,00% Búnaöarbankinn.............. 29,00% lönaóarbankinn.............. 31,50% Verzlunarbankinn.............31,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 30,00% Sparisjóöirnir.............. 30,00% Endurtefjanleg lán fyrir innlendan markaö______________26,25% lán i SDR vegna útflutningiframl.__10,00% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Utvegsbankinn.................31,00% Búnaóarbankinn............... 30,50% lónaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn..................31J0% Sparisjóðirnir............... 32,00% Viötkiptatkuldabréh Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaóarbankinn............... 33,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöimir..................33X0% veroiryggo lan mioao vio lántkjaravititölu i allt aö 2'h ár.._.................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vantkilavextir........................ 42% Óverötryggö tkuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............ 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lffeyríaajóöur etarfamanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja óra aöild aö lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ór bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöiid er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sórstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravmitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júni 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö vísitötuna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö vlö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvsrötr. kjflr Óbundié M Landsbanki, Kjörbók. 1) Nafnvextir m.v. verötr. k|ör 7—31,0 1,0 II— verotrygg. timabil 3 mán. Höfuóatóls- Imrslur vsxts vsxts é iri Útvegsbanki, Abót: 22—33,1 1.0 1 mán. 1 BUnaðarb., Sparib: 1) 7-31,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22—29,5 3.5 3 mán. 4 Samvmnub. Hávaxlareikn: 22-30,5 1-3.0 3 mán. 2 Alþýöub.. Sérvaxtabók: 27—33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: BundMfé: 30,0 3.0 1 mán. 2 lönaöarb , Bónusreikn: 29,0 3,5 1 mán. 2 Bunaöarb . 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétfing (últektargiald) er 1.7% hjé Landsbanka og Búnaöarbanka

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.