Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JCLI 1986 xjoRnu- ípá HRÚTURINN IUl 21. MARZ—19.APRIL Láttu nú ekki deignn síga þó mikið sé a« gera f dag. Taktu hrert verkefni fjrir sig og Ijúktu því í mettíma. FáAu vinnufélaga þína til að hjálpa þér. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Fjölskjldumálin eru sérlega viá kvæm í dag. /Ettingjar sem búa Qarri koma f heimsókn til þín og allt leikur á reiðiskjálfi. Þú getur lueglega misst stjórn á skapi þínu. TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNl Loksins er vikan að verða búin Þú ert þvf í sjöunda himni og getur vart stjórnað þér af kcti. Skemmtu þér ærlega f kvöld, því þú átt það svo sannarlega KRABBINN 21. JÚNf—22. JÚLf Ástarmálin eru f deiglunni hjá þér í dag. Þú þarft að taka erf- iða ákvörðun f sambandi við þau. Mundu að ilhi er best af- lokið. Rejndu að fá einhvern þér til hjálpar ef þér Ifður illa. LJÓNIÐ 21 JÚLl-22. AGÚST Haltu vissum hlutum lejndura með sjálfum þér. Það er ekki farsclt að vinnufélagar þfnir fái að vita þín hjarUns mál. Þér líður best með fjölskjldu og vin- um í kvöld. MÆRIN Wdlll 23- AGÚST-22. SEPT. Vinnufélagar þínir eru f essinu sínu f dag. Þið skemmtið jkkur vel enda er þetta sfðasti vinnu- dagur vikunnar. Farðu með vinnufélögunum út að skemmta þér f kvöld. Qk\ VOGIN PJfíTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Þetta verðor flókinn dagur. Þér er flckt í lejndarmál vinnufé- laga þinna og ert þú ekki alls kostar sáttur við það. Rejndu samt að rétu þeim hjálparbönd. DREKINN 21 OKT.-21 Núv. ÞetU verður jákvcður dagur. Allt gengur vel og þú ert f ffnu formt Þú getur þakkað það ströngum líkamscfingum að undanfornu. Haltu áfram á réttri braut. Vertu heima f kvöld. BOGMAÐURINN Ivli 21 NÖV.-21. DES. Þig langar mest að ejða degin- með Ijölskjldunni. Kn þvf raiður getur ekki orðið af því. Þú befur verk að vinna. Farðu þvf f vinnuna snemma og Ijúktu því sem Ijúka þarf. m STEINGEITIN 21DES.-19.JAN. UtU aðra ráðleggja þér f sam- bandi við fjármálin. Þú hefur ekki vit á tölum, að minnsU kosti ekki f dag. Kjddu kvöld- inu í kjrrð og ró í faðmi þinnar dásamlegu fjölskjldu. VATNSBERINN 20. JAN.-lg.FEB. Ef þú ert að hugsa um að brejU vinnu skalt þú ekki gera það í bráð. Þú fcrð ef til vill mjög gott boð um atvinnu síðar og þvf skalt þú ekki hugsa þér til hrejfíngs nú. * FISKARNIR 19. FE&-29. MARZ ÞetU verður góður dagur. Sköp- unargáfa þín er í hámarki og getur þú þvf notað hana til ein- hvers áncgjulegs. Vertu þolin- við fjölskjlduna þó að hún sé stundum pirrandi. X-9 ahnavhmrt r*r>£ssf£i>\ /£y#/s/cjóí/#T,i a0sjuja,oa\ F£* £x/C/j/r/R, 04 /fJ£/M4 v///// /nf ATAU9 4/eo/Ý /A t>áR-filt>££ ''f*~ ' :::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::m:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS iiiiiiiiiiiii :::::::::::::: LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND CMÁcni tf I LIKE IT LiHEN VOU'RE Almost to the enp Of A CHAPTER.. Mér finn.st gaman að lesa Mér finnst gaman þegar mað- ur kemur að lokum kafia ... og sofnar útaf ... Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það var varla mikið meira en handavinna fyrir Austur- ríkismanninn Wolfang Meinl að koma heim fimm laufum i spilinu hér á eftir, sem kom upp í leik Austurríkis og Grikklands á Evrópumótinu: Norður ♦ 1062 ♦ ÁG1092 Vestur ♦ ÁKG ♦ Á5 Austur ♦ KD975 ♦ Á43 ♦ 8763 II ♦ D4 ♦ 1042 ♦ 9865 ♦ 3 ♦ G964 Suður ♦ G8 ♦ K5 ♦ D73 ♦ KD10872 Vörnin byrjaði á því að taka tvo slagi á spaða og spila þriöja spaðanum, sem Meinl trompaði og tók ás og kóng í laufi. ölegan kom í ljós, en hún olli Meinl ekki neinum sérstökum áhyggjum. Hann tók næst kóng og ás í hjarta, og spilaði hjartagosan- um, austur henti tígli, en Meinl trompaði til að stytta sig heima og undirbúa tromp- bragðið. Norður ♦ - ♦ 109 f .. Kj -♦ ÁKG •.♦- Vestur 'Ö Austur ♦ 9 ♦ - ♦ 8 11 ♦ - ♦ 1042 ♦ 986 ♦ - Suður ♦ - ♦ - ♦ D73 ♦ D10 ♦ G9 Nú var blindum spilað inn á tígul og hjörtunum spilaö. Það er sama hvort austur stingur eða ekki, vörnin fær ekki fleiri slagi. Umsjón: Margeir Pétursson Á opna skákmótinu i Lug- ano í Sviss i marz kom þessi staða upp í skák Jógóslavanna Vasiljev sem hafði hvitt og átti leik >g Ljuhisavljevic. 32. Hxf6! — Hxf6, 33. Dg8 — (Hótar bæði máti og uppvakn- ingi. Svartur grípur því til ör- þrifaráða.) — Dxf4, 34. Dh8+ — Kg5, 35. b8=D — Dcl+, ?6. Kh2 — og svartur gafst upp eftir 36. - f4, 37. De5+ - Hf5, 38. De7+ -.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.