Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1985 -.t-i j"Mi 37 Kvennadeild Rauða krossins ^GU»T»» Kvennadeild Rauða krossins fór í sína árlegu ferð nú fyrir nokkrum dögum og að þessu sinni var Blifjallahringur valinn. Elín Pilmadóttir var fengin með til að segja nánar frá þvf er fyrir auga bar á leiðinni. Farið var Bláfjallaveg gegnum Reykjanesfólkvang og í Bláfjallafólkvang. Viðdvöl var höfð í skíðaskál- anum í Bláfjöllum þar sem konur Kvennadeildarinnar buðu upp i hressingu, og þeim konum sem vildu var boðið að nota lyftuna og fara upp i fjall þar sem hægt var að njóta fagurs útsýnis fri Hikolli. Haldið var að þessu loknu í Skíðaskilann Hveradölum þar sem snætt var og dvalið fram eftir kvöldi. Fluttur í sveitasæluna Peter Fonda, broðir Jane Fonda, hefur nú flutt úr skarkalanum og hivaðanum í Hollywood i bóndabæ í Montana. Þar býr hann með eiginkonu sinni, Porscha, tveimur hundum og ketti. Áhugamil hjón anna er að ni í fisk í soðið og fara i veiðar yfirleitt Peter segist alltaf hafa vonað að hann gæti flutt fri Hollywood og þegar pabbi hans dó var drifið í þessu. COSPER — Og brostu núna, amma. Brooke Shields komin í fatahönnun I ágúst kemur fyrsta hönnun Brooke Shields á fötum á markaðinn í Bandaríkjunum. Fyrst og fremst er um að ræða sportfatnað. Fötin eru að hennar sögn „föt fyrir konur sem eru mikið i ferð- inni". Ekki er ætlunin að hafa fötin í dýrasta flokki. SUMAR TÓNLEIKAR í SKÁLHOLTS KIRKJU UM ÞESSA HELGI: Laugard. kl. 15: Franskar svitur eftir Bach. Helga Ingólfsdóttir, sembal. Laugard. kl. 17 og sunnud. kl. 15: Sónötur eftir Bach og Hándel. Camilla Söderberg. blokkflautu. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, viola da gamba. Helga llngólfsdóttir, sembal. Sunnud. kl. 17: Messa. OKEYPIS AÐGANGUR Áætlunarferöir frá Umferöamiöstööinni í Reykjavik laugardag og sunnudag kl. 13. ÖRN ARASON LEIKUR KLASSÍSKAN GÍT- ARLEIK FYRIR MAT- ARGESTI BOROAPANTANASÍMI HELGARINNAR 30400 Hallargarðurinn _______^HÚSI VERSLUNARINNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.