Morgunblaðið - 12.07.1985, Síða 37

Morgunblaðið - 12.07.1985, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLl 1985 ....... -....* ------------------- Nokkrar af þeim sem nutu útsýnisins Kvennadeild Rauða krossins ví»*fte- Kvennadeild Rauöa krossins fór í sína árlegu ferð nú fyrir nokkrum dögum og að þessu sinni var f Bláfjallahringur valinn. Elín Pálmadóttir var fengin með til að segja nánar frá því er fyrir auga bar á lé&inni. Farið var Bláfjallaveg gegnum Reykjanesfólkvang og í Bláfjallafólkvang. Viðdvöl var höfð í skíðaskál- anum í Bláfjöllum þar sem konur Kvennadeildarinnar buðu upp á hressingu, og þeim konum sem vildu var boðið að nota lyftuna og fara upp á fjall þar sem hægt var að njóta fagurs útsýnis frá Hákolli. Haldið var að þessu loknu í Skíðaskálann Hveradölum þar sem snætt var og dvalið fram eftir kvöldi. Fluttur í sveitasæluna Peter Fonda, bróðir Jane Fonda, hefur nú flutt úr skarkalanum og hávaðanum í Hollywood á bóndabæ í Montana. Þar býr hann með eiginkonu sinni, Porscha, tveimur hundum og ketti. Áhugamál hjón- anna er að ná í físk í soðið og fara á veiðar yfirleitt. Peter segist alltaf hafa vonað að hann gæti flutt frá Hollywood og þegar pabbi hans dó var drifiö í þessu. COSPER Brooke Shields komin í fatahönnun í ágúst kemur fyrsta hönnun Brooke Shields i fötum á markaðinn í Bandaríkjunum. Fyrst og fremst er um að ræða sportfatnað. Fötin eru að hennar sögn „fijt fyrir konur sem eru mikið á ferð- inni“. Ekki er ætlunin að hafa fötin í dýrasta flokki. HalMraarðurinn ui ioi %/rnoi i il i a rt IL ■ LI A r» HUSI VERSLUNARINNAR ÖRN ARASON LEIKUR KLASSÍSKAN GÍT- ARLEIK FYRIR MAT- ARGESTI BORÐAPANTANASÍMI HELGARINNAR 30400 ÓKEYPIS ADGANGUR Áætlunarferðir frá Umferöamiðstöðinni í Reykjavík laugardag og sunnudag kl. 13. í SKÁLHOLTS KIRKJU UM ÞESSA HELGI: Laugard. kl. 15: Franskar svítur eftir Bach. Helga Ingólfsdóttir, sembal. Laugard. kl. 17 og sunnud. kl. 15: Sónötur eftir Bach og Hándel. Camllla Söderberg, blokkflautu. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, viola da gamba. Helga llngólfsdóttir, sembal. Sunnud. kl. 17: Messa — Og brostu núna, amma. Hitt Leikhúsið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.