Morgunblaðið - 13.07.1985, Page 19

Morgunblaðið - 13.07.1985, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR13. JtJLÍ 1985 19 Hjákona njósnarans Al'/Slmamynd. Lögreglumenn leiða i milli sín Sharon Scranage, rit- ara hji bandarísku leyniþjónustunni, CIA, sem hand- tekin var vegna aðildar að njósnamili. Sharon er sögð hafa afhent elskhuga sínum, Ghanamanninum Micha- el Agbotui Soussoubis, skýrslu um umsvif CIA í Ghana. Soussoubis, sem er nitengdur Jerry Rawlings, byltingarleiðtoga f Ghana, er sagður hafa talið ungfrú Scranage i að afhenda sér CIA-skjöl. Soussoubis var handtekinn í Virginia i miðvikudagskvöld og sakaður um njósnir. Qldungadeild Bandaríkjaþings: Refsiaðgerðir gegn S-Afríku Portúgalir finna ekki þorsk við Grænland Kaupmannabörn, 12. jáli. Frá Nib Jörgen Bruun rrétUriUra Morgunblaönina. Einn portúgölsku togaranna, sem Togarinn hafði skuldbundið sig til komnir voru i miðin við Grænland, að landa 70%af1ans hjá fiskvinnslu- er nú horfinn i braut, þar sem eng- fyrirtækjum í Grænlandi, en hann an þorsk er að finna þar um slóðir. var með tómar lestar er hann hafði Sri Lanka: Samsæriskenningu stjórnarinnar hafnað Mudras, Indlundi, 12. júlí. AP. TALSMENN aðskilnaðarhreyfingar tamfia vísuðu í dag i bug isökunum um að þeir hefðu staðið i bak við samsæri um að riða Junius Jayaward- ene, forseta Sri Lanka, af dögum. I gær sögðu yfirvöld á Sri Lanaka að komist hefði upp um samsæri aðskilnaðarsinna um að myrða for- setann. Tveir tamílar voru hand- teknir í gær vegna þessa máls. Eru þeir sakaðir um að hafa komið fyrir mjög öflugri sprengju í bifreið skammt frá stað, sem búist var við að forsetinn færi um á leið til ríkis- stjórnarfundar. Fundinum var hins vegar frestað sökum þess að forsetinn lá rúmfast- ur vegna inflúensu. viðkomu í Frederiksháb í gær. Síðar hélt togarinn til Grand-binka við Kanada í von um betri gæftir. Talsmaður landstjórnarinnar, Verner Vigh Rasmussen, vísaði í dag á bug fullyrðingum græn- lenzku sjómannasamtakanna að færeysk og norsk útvegsfyrirtæki hafi sótzt eftir veiðiheimildum við Grænland og boðizt til að ráða Grænlendinga á skip sin. Engin útgerðarfyrirtæki í Noregi eða Færeyjum hefðu óskað eftir veiði- heimild og þau mættu ekki heyra á það minnst að landa aflanum i Grænlandi. Wysbington, 12. jnli. AP. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi refsiaðgerðir gegn Suður-Afríku í mótmælaskyni við aðskilnaðarstefnu stjórnvalda i Pretóríu. Öldungadeildin samþykkti með 80 atkvæðum gegn 12 að banna sölu á tölvum og tölvubúnaði til Suður-Afríku, stöðvun bankalána og samstarf á sviði kjarnorkuvis- inda. Þráttað var i fjóra daga um refsiaðgerðirnar gegn Suður- Afríku. íhaldssamir þingmenn unnu sigur er þeim tókst að fá deildina til að hafna með 90 at- ísrael: Fleiri flytj- ast úr landi Jenioolein, 12. jólí. AP. Stjórnmálamenn í ísrael hafa nú vaxandi áhyggjur af landflótta, en á þessu ári er búist við að yfir 30 þúsund ísraela flytjist úr landi Verður þetta að öllum líkind- um mesti fjöldi útflytjenda frá ísrael frá upphafi, en árið 1980 fluttust 30 þúsund búferlum. Meginástæðu landflóttans má án efa rekja til slæms efnahags- ástands í ísrael. Til marks um hve ísraelar lita vandmálið al- varlegum augum má nefna að á málþingi, sem haldið var nýlega, fordæmdu margir landflóttann og sögðu hann jafngilda lið- hlaupi. Forseti landsins sagði enn- fremur i þingræðu fyrir stuttu að landflóttinn bæri því vitni að margir hefðu glatað trúnni á sjálfan sig og réttmæti Zíonis- mans, og væri það miður. kvæðum gegn 2 tillögu, sem vai samhljóða samþykkt fulltrúa- deildarinnar, sem gekk miklu lengra en niðurstaða öldunga- deildarinnar. Veður víða um heim Lragst Hsool Akureyh Amoterdam Aþene Barcolona Berlfn BrOaael Chicago DuMin Feneyjar Frankfurt Genf Hetsinki Hong Kong Jerusalem Kaupmannah. Las Palmas Loe Angelas Luxemborg Moskva New Vork Osló Peking Reykjavík RÍAde Janeiro RAmaborg StokkhAlmur Sydney TAfcýA Vínarborg ÞArshötn 14 20 14 12 10 12 14 27 18 14 24 24 11 11 22 13 13 22 12 17 18 8 28 15 6 skýjaA 23 skýjaA 30 heiAskirt 27 léttskýjaA vsntar vantar 26 skýjaA 18 skýjaA 27 léttskýiaA 22 skýjaA 28 heiAskirt 24 heiAskfrt 32 heiAskirt 29 heiAskirt 20 skýjaA 28 MttskýjeA 27 heiAskirt 23 skýjaA 33 heiAskfrt 21 háttskýjsA 27 mistur 30 lAttskýjaA 31 hgning 28 skýjaA 20 skýjaA 31 heiAskirt 22 skýjaA 28 heiAskfn 30 rigning 9 léttskýjeA 22 skýjaA 33 heiAskirt 28 heiAskfrt 18 heiAskirt 29 sfcýjaA 23 heiAskirt 13 MttskýjaA Verðbólga í Bretlandi 7 % Loadon, 12. júli. AP. VERÐLAG í Bretlandi hækkaði um 0,2% ( júnímánuði og stendur verðbólgan þv( í 7,0% miðað við 12 mánaða tímabil til júnfioka. Hækkunin i júni er minnsta mánaðarhækkunin á árinu. í júní hækkuðu nauðsynjar, raf- magn og vextir á veðlánum. Vegna verðlækkunar á benzini og fatnaði hækkaði verðlag minna milli mánaöa en að und- anfðrnu. Verðbólga er nú meiri í Bret- landi en nokkru sinni frá í sept- ember 1982 er hún mældist 7,3%. Verðbólga er að meðaltali 5,9% í löndum Evrópubanda- lagsins og í vestrænum ríkjum 4,7%. Talsmenn brezku stjórnarinn- ar búast við smávægis aukningu verðbólgu í júlí, en spá mikilli lækkun hennar í haust. CfflJ P0N3> TYPAR nýlousnógömlumvondo TYPAR síudúkur frá Du Pont er níðsterkur jarðvegsdúkur ofinn úr polypropylene. Hann er léttur og mjög meðfærilegur. TYPAR sludúkur leysir alls konar jaróvatns- ^vandamál. TYPAR er notaður ( ríkum mæli í stærri verk- um svo sem í vegageró, hafnargerð og ^stíflugerð. TYPAR síudúkur er ódýr lausn á jarðvatns- vandamálum við ræsalagnir vió hús- byggingar, lóóaframkvæmdir, íþrótta- ^svæði o.s.frv. ® TYPAR síudúkur dregur úr kostnaði við jarð- vegsskipti og gerir þau jafnvel óþörf og stuölar að því, að annars ónýtan- legan jarðveg megi nota. Dúkurinn kemur sérstaklega vel að notum í ódýrri vegagerö, hann dregur úr aur- bleytu í vegum þar sem dúkurinn að- skilur malarburðarlagið og vatnsmett- aó moldar- eða leirblandaóan jarðveg. Notkun dúksins dregur úr kostnaöi við vegi, „sem ekkert mega kosta”, en leggja verður, svo sem að sveitabýl- 0um, sumarbústöðum o.s.frv. TYPAR er fáanlegur í mörgum gerðum, sem hver hentar til sinna ákveðnu nota. Síðumúla32 Sími 38000 TYPAR® skrásett vörumerki Du Pont

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.