Alþýðublaðið - 24.12.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1931, Síða 1
1931. 305 töiublað Aðfangadag jóla. jj Gerir jafnaðarstefnan mennina betri ? Eftir Ólaf Friðriksson. Ég átti einu sin:ni mjög langt mennirnir hugsi og álykti, og tal um jafnaðaxstefnuna við mann, sem að lokum sagði: „Pað getur verið, að jafnaöar- stefnan komist á, og að pá munií níli'r ,eins og pú segir, hafa nóg- an og góðan mat, allir geta klæðst góðum og smekklegum fötum og allir búið í bollum. björtum og skemtilegum íbúðutm En mér er spurn: Verða menn- irnir þrátt fyrir petta nokkuð betri en áður? Ég er ekki að tala unt pá menn, se:m jafnaðarstefnuríkið tekur við úr núverandi pjóðfé- lagi, pví svo kröfuharður er ég ekki ,að ég ætlist til neins um pá. En verður sú kynslóð, sem vex upp eftir að samkepni ein- staklinganna um auðinn er hætt, nokkuð betri en sú, sem við nú sjáum daglega í kringum okfcur?“ Ég ætla nú í grein pessari að svara spurningu mannsins, aðal- lega mieð rökum náttúrufræðinn- ar. Er hér um mál að ræða, sem mjög gaman er að athuga, en rétt er að taka fram, að pessi spurning er tæplega pess eðliis, að hægt sé að heirnta sérstak- lega svar jafnaðarmanna við henni. Því jafnaðarstefnan er fjármála- og framleiðslu-stefna sem iniðar að pví að veita öllum, sem vilja vinna, nóg af peim gæðum, sem fyrir fé má fá, (og par á meðal meiri mentun, aukna pekkingu) og parf ekki frékar að rökstyðja, að framkvæmd jafn- aðarstefnunnar hlýtur að auka líf- ið og gleðina í landinu. Sú var tíðin, að pað pótti ó- svinna, að segja að maðurinn væri eitt af spendýrunum,, og mennirnir væru fyrir tilverknað próunar, sem á engan hátt væri óeðlileg eða yfirnáttúrleg, komn- ír af öpum eða dýrum, sem hefðu veriö mjög svipuð peim. En peir tímar eru löngu horfnir, að borið sé á móti pessu, pví pó maðurinn gangi að eins á tveim limum og rófuliðir hans séu svo fáir og litlir, að rófan nái ekki út úr skinndnu, pá er öll likamsbygging mannsins, beiniin, vöðvarnir, taugakerfið, æðakerfið, skinnið o. s. frv. svo lík spendýrunum, pegar hvorttveggja er granstooö- að, að um ætternið er ekki að villast. Oft heyrist sagt, að munurimn ó inönnum og skepnum sé sá, að breyti síðan eftir pví, en dýrin láti stjórnast af blindum eðlis- hvötum. En hvorttveggja petta er rangt. 1 Þeir, sem pekkja eitthvað til dýranna, vita, að (oft) bæði hugsa og álykta pau, og peir, sem lagt hafa stund á að athuga fram- ferði mannanna, hafa séð, að eðlishvatirnar ráða oft miklu um framkomu peirra. En pað er rétt að athuga ofur- lítið hvað átt er við með orðinu eðlishvöt. Eðlishvötin er sumpart meo- fœdd pekking, sem fengin er fyrir reynslu kynslóða eftir kynslóðir. sem á undan eru gengnar, og sumpart hvöt eða næstum ó- stjórnleg löngun til pess að haga sér á ákveðinn hátt í samræmi við pað, sem dýrkeypt reynsla árpúsundanna hefir sýnt ættinni að sé tryggast. Hjarð-hvötin er rík hjá mörgum tegundum, af pví reynslan befir sýnt, að tryggaist sé ,að halda hópinn. Hjá sumum dýrum er pessi hvöt svo rík, að pau halda! flokk allan hring sólargangsins; önnur halda ekki höp nema ó nóttunni eða pegar pau verðia hrædd. Þegar hneindýrahópur er dreif ð- ur á beit og skotiÖ er á dýr, sem fjarst er veiðimanninum, pá hleypur dýrið samt inn að mið- biki hópsins, eins og öll hin, sient verða hrædd, pó dýrið með pví móti nálgist veiðimanninn og hættuna, af pví reynslan heíir kent óteljandi ættliðum pessara dýra, að pegar hættu beri að höndum, sé petta öruggast. Og dýrið gerir petta eins pó liættan1 komi úr öfugri átt, af pví eðliis- hvötin má sín meira en skyn,- semin, pegar dýrið verður hrætt (og er við petta átt pegar talað er um að eðlishvötin sé blind). Það eru víst fiæstir, sem rekið bafa stóra fjárhópa, sem gert hafa sér ljóst, að pað, hve auðvelt er að halda fénu sarnan, byggist á meðfæddri hvöt fjárins til peiss að halda hópinn, pegar (hæfileg) stygð er komin að pví. Margir hafa við borið heimsku sauðkindarinnar og fært sem sönnun, hvernig fé flæðir stund- um og ferst af pví. En orsökin til pessa mun oftast vera eðlisi- hvöt fjóriris að halda hópinn, eftir að hræðsla er komin að pví. Eðl- ishvötin verður pví ríkari en skynsemin, og er hér annað dæmi upp á, að eðlishvöt pessi er blimd, piar sem hún verður til pess að drepa féð. Það er rétt að minnast á að foDjstusauoirnir eru undan- itekningar, par sem skynsemin (oft í sambandi við dugnað) má sín meira en eðlishvötin um að haldia hópinn. Sumt virðist benda á, að pað sé pó áðallega vöntun á pessiari hvöt til pesis að halda hópinn, sem ráði, en ekki meiri skynsemi. — Bóndi einn, sem í mörg ár lét alt af lifa undan forystukind- um, sagði mér, að að lokum befði farið svo, að hér um bil ómögu- legt hefði verið að 'reka féð. Það hefði alt af tvístrast, par til hann fækkaði aftur forystufénu. Þó eðlishvötin sé stierk, sýnir pað sig pó, ao komi reynslan í bág við hana á uppvaxtarár- unum, pá má reynslan sín meira en hún. En petta er raimveru- lega pað, að skynsemi eimstak- lingsins sigrar ættarhvötina. Það kemur kyrkingur í pá eðlishvöt, sem reynslian kernur í bóg við, svo hún gerir ekki vart við sig nema undir alveg sérstökum krinigumstæðum, og stundum virðist hún gersamlega hverfa. Það er víst varla hægt að hugsa sér friðsamari skepnur en jórtr- andi beljur, sem liggja úti. á túni. En sé slíkum friðsömum naut- pening, sem áreiðanlega í mörg hundruð ættliði hefir verið jafn friðsamur, slept á grasvíðiendi Suður-Ameríku, par sem aldrei sést niaður, pá verða kálfarnir fullkomiin villinaut, sem geta j-afn- vel veriö stórhættuleg mönnum, Á nautabúunium miklu á hinum víðlendu grassléttum Ameríku er pví peningnum smalað við og við, til pess að kálfarnir venijist við að sjá menn, og verði ekiki að fullkomnum villdnautum. Og héðan af íslandi er kunn- ugt, hvernig bolakálfar, sem eru hafðir til fjalila á sumriin, par sem aldrei. sést maður, verða mannýgir. Almenningur segir, að peir verði pað af því aÖ heyra (öskrið í (sijólfum sér bergmála úr fjöllunum. En hið sanna er, að eðlishvötin (sem blundar í hverji- um nautgrip), sem segir að mað- uritm sé háskaskepna, hefir fengið að pröast, í stað þesis að kyrikj-. ast hjá þeim kálfum, ,sem eru i bygð, þar sem reynslan sýnir þeim daglega hið gagnstæða. Þeg- ar svo bolinn ofan úr heiðimni sér mann að haustinu, pó fylgir hann pessari eðlishvöt sittni, að vera hræddur við hann, og annari eðlishvöt villmautsins, sem er að bíða ekki skaðaskepnunniar, held- ur ráðast á hana. Reynslan mieð tamda strúta í Suður-Afríku hefir verið sú, að ef ungarnir eru ekki hafðir par, sem peir sjá menn daglega, með- an peir eru að stálpast, verða peir viltir, pví eðlishvötin segir peim að hræðast manninn. Þegar norðurfarar hafa komið í fyrstu til óbygðra landa, pá hafa tóurnar, sama tegundin og er hér á íslandi, verið svo gæf- ar, að pær hafa svo að segja| rifið út úr höndunum á peim pað, sem þær nóðu til, pegar norðurfararnir voru að flá eða fara innan í dýi', sem peir höfðu drepið. Það er enginn vafi á pví, að pegar forfeður okkar komu til Islands, hafa tóurnar líka verið svona spakar hér. En nú hafai í meira en tíu aldir alt af veri.4 drepnar þær tóur, sem minst voru varar um sig, en hinar hafa aukið kyn sitt, sem sterkari‘ höfðu eðlis- hvötina að varast mennina sem háskagripi, enda er meiri hlutinn af íslenzkum tóum nú orðinn af- skaplega var um sig. En séu yrð- lingarnií tekniir nógu ungir og hafðir innan um fólk á uppvaxtar- mánuðunium, verða peir spakir sem hundar, af því að vegna reynslunnar kemur kyrkingur í þessa hræðsluhvöt. Hvöt. pessi líður pó venjulega ekki alveg undir lok hjá tóunni, og fái hún fult frjálsræði og fari að fara) einförum, vaknar hvötin smáttog smátt á ný, og loks er tóanorðin: svo hrædd við menn, að hún kemur ekki aftur. Nákvæmlega petta sama má sjá á tömdum! hröfnum. Kunnugt er líka, að ketlingar, sem gæfasti köttar hefir gotiið úti í urð eða hrauni verða alt af hálf-viltir, ef þeir nást ekki fyr en p'éir eru farnir að stálpast. Þegar nú er athugað háttalag mannanna, kemur í ljós, eins og fyr var drepið á, að einnig peir láta eins og dýrin stjörnast af eðl- ishvötum. Þó m-enn haldi, aðpað sé skynsemin sem ráði, og mann reyni að færa skyhsamleg rök fyrir gerðum sínum eða fyrir- ætlunum, eru pað pó oft ©in- göngu eðlishvatirnar sem ráða. Þrásinnis hefi ég séð menn, sem ekkert viissu um jafnaðarstefniuna, taka ákveðna afstöðu með henni eða mótd, eftir því, hvort þeir höfðu frekar samúð með verka- lýðnum eða atviinnurekendum, og

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.