Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 5
ALÞVÐUBLAÐIÐ j353ni33W&2S2san£inn£íö£5n£i£iS3ncsEí£ia 53 53 | Gleðilegra jóla g óskum öllum félagsmönnum og að- 0 0 standendum peirra. 0 0 0 15 Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. }Zi 33 g V; ££ 'SS2S2S2S2S2S2S2?252S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S252S2S2 XS2Xi2XS2XS2XS2XS2S2X52X52XS2XS2XS2Xg § 8 $ Gleðileg jól! § x Verzlunin Brynja. g X XS2XS2X52X52XS2XS2XS2XS2XS2XS2XS2XS2X S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2SU52S25252S2S252S2S2S2S2S2g S3 : : N g S3 53 g Gleðileg jól! | 52 S2 J3* S2 52 52 | 52 Í2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S252S2S2S2S2S2S2S2S2S252S2 Bræðurnir Ormsson ^ 0 0 0 3$S 0 S8S 0 38S 0 Verkamannafélagið „Dagsbrún óskar öllum félögum sínum 7 gleðilegra jóla. Stjórnin. 0 0 38S 0 38S 0 38S 0 .^0TO^0^0^0^0^0^0^0^0^0^0^ 0000000000000000000000000 0 g 0 z 0 n GLEÐILEG JOL! 0 0 0 0 Mjölkuriélag Reykjavíkur. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0000000000000000000000000 0X0X0X0X0X0X0X0X0X0X0X0XK X 0 I Gleðileg jól! g 8 Olíuverzlun íslands h.f. X x sa 8 x X 52 8 ' x S2XS2XS2XS2XS2XS2XS2XS2XS2X52XS2XS2XS2 Þrjátíu púsund ástabréf. Eftir Maurice Dekobra. Beverly Hills heiitir gatan, þar sem helztu kvikmyndaleikkon- urnar, „stjöTnurnar“, í Holywood eiga heima. Þar búa þær í fektríaut- legum byggingum, en í göröun- um kringum húsin gnæfa pálmar og marglit skrautblóm. Þarna lifa þær lífi sínu i sorg og gleði og að þessum stöðvum beiinast hugir aðdáenda þeirra, — aðdá- enda, er fylgjast svo vel mieð; þeim, að þeir vita, að Gloria Swanson drekkur te sykurlaust og aÖ Dolores del Rio spMar á gítar, Ein af þessum kvikmyndaleik- konum hefir að öllu samantöldu fengið 30 000 ástarbréf. En hvier þeirra var það? Því fer ég nú ekki að skýra frá, því um það er betra „aö þegja um en segja um“, því að ef ég segði, að það; hefði verið Greta Garbo, yrði Marlene Dietrich öfundssjúk. Ef ég á hinn bóginn segði það hafa verið Corinnu Griffith, yrði Mary Pickford gramt í geði, því hún hefir einungis fengið 19 000 ást- arbréf. Líklega yrði Lillian Tas- hanan svo öfundsjúk, að hún fengi gulu, og Mary Brian kæmi ekki dúr á auga, en Marion Da- vies myndi rjúka upp, rífa blað- ið, sem hún læsi, í sundur og fara að hnakkrífast við Dou- glas yngri. Jæja þá! Sögunni víkur þá að því, að ég heimsótti „stjörnu" þá, er flest fékk ástiarbréfin. Hún lét afhenda mér dálítinn böggul af bréfum, sem sýnishorn af þeim. Hún lét þess jafnframt get- ið við mig, að hún léti í lok hvers mánaðar brenna stórum bunka af þessu „drasli“. Að svo mæltu fór hún að rita nafn sitt á allmikið af Ijósmyndum af sér sjálfri, og voru þær ætlaðar aðdá- endum hennar. (Það tíðkast mik- ið erlendis, að frægir kvikmynda- leikafar og leikkonur séu fengnir til að rita nafn sitt á myndir af sér. Aðdáendur þeirra fá þá til þess og taka þeir síðan við rnynd- unum og geyma þær eins og helga dóma.) — Nú fór ég aö blaða í bréfunum. Sum voru rituð á fínasta handgerðan pappír, önn- ur á gljápappír og enn önnur á tíglóttan pappír, og loks voru sum rituð á óbrotinn ritvélar- pappír. Þessi bréf voru hvaðan- æfa úr heiminum. Þau voru frá mönnum af öllum stigum. Ég greip nú af handahófi eitt bréfið. Frímerkið utan á umslag- inu sýndi, að bréfið vár frá 'Ast- ralíu. Ég fór að lesa. } „Kæra ungfrú X! Þér þekkið mig nú reyndar ektó, en það get ég sagt yður, að í þrjú ár hefi ég horft á hverja þá kvikmynd, sem þér hafið leikið í. Ég er kominn á þá sfcoÖun, að þér séuð góður kvenkostur, og ég leyfi mér því að bjóða yður hönd mína og hjarta ef svo er, að þér eruð ó- giftar. í Tasmaníu á ég landar- eign, sem er 450 ferhyrningsmíl- ur að stærð, og enn fremur á ég 38 000 nautgripi. Ef þér haldiö að þér getið felt yður við að lifa uppi í sveit mieð mér, bið ég yður að svara mér með sím- skeyti. Ég myndi síðan sækja yð- ur til Holywood, og bezt væri líklega að við létum gifta okkurí þar á staönum, til þess að þurfa ekki að lenda í neinum örðug- leikum út af vegabréfi. Ég finn, að ég muni koma til að elska yður heitt . . . .“ Svo er bréf frá alt öðrum stað. Það er af Norðurlöndum. Það ber það með sér, að það er sikrif- að af námsmanni, og er heldur einfeldningsilegt. Það er á þessa leið: „Kæra ungfrú X! Þér eruð svo fallegar, að það má telja hreinasta furðuverk náttúrunnar. Á kvöldin, þegar ég er búinn að horfa á yður í bíó, sný ég aftur heim í litla herbergið mitt, og finst mér þá, að mér ttxyndi ganga miklu betur með námið, ef ég væri giftur yður. Hafið þér gaman að börnum? Ég vildi gjarnan eignast fimm eða sex með yöur. Við getum rætt betur um þetta þegar við sjáumst. . . Þá varð næst fyrir mér bréf frá Austurríki. Á það var prentað skjaldarmerki með einkunnarorð- um (sem sýndi, að bréfritarinn var aðalsmaður). Bréfið var ritað á þýzku, en byrjaði með nokkr- um setningum á frönsku: „Ung- frú! Ég heyri tiil elzta Mið-Ev- rópu-aðais'ins. Mér er sagt, * að ein af starfssystrum yðar hafi gifzt frönskum aðalsmanná. Nú er komi'n röðin að mér að leata gæfunnar, að leita ásta yðar. Eins og þér sjáið (inynd fylgár) er ég heldur laglegur. Hæð mín er 1,70, þungi 81 kg., blá augu, sterk- ir vöðvar. — Það hefir mörg meyjan orðið ástfangin af mér um dagana. — Ég elska yður. Ég gerist svo djarfur að segja, að ég er sannfærður um, að ég geti gert yður hamingjusama. Þér ættuð ekki að rífa bréfið mitt í þunduir eða kasta því í pappírskörfuna. Ég get fullviissað yður um ein- lægni mínia í þessu máli. Ég mun ávalt unna yður. Ef yður geðjast að myndinni af mér, þá sendið mér peninga tifl ferðarinnar í póstávísun. Ég mun þá koma til Hollywood og gera yður að bar- ónsfrú. Náðuga ungfrú! Ég sé yður fyrir mér í anda og kysisdi í lotningu hendur yðar. . . .“ Næsta bréf er frá Ameríku. Þrír stúdentar rita eitt bréf, í s§mei(n- ingu. „Kæra ungfrú X! Við elskum yður! Við erum stóirlega hriifnir af því, hvað þér eruð yndislegar og skemtilegar, og af því, hve leikur yðar er glæsilegur. Við skrifum yður allir í sameiningu af því, að við erum svo milklir vinir, að við getum ekki skilíð, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.