Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JtJLl 1985 11 Volvo 340 DL Paloma Vél: B-14. Slagrými (rúm- tak): 1397 rúmsentimetrar, hestöfl 72 (DIN), beinskiptur 4 gíra, bensíntankur 45 lítrar, dekk 175x13. Diskabremsur aö framan en skálar aö aftan. Kigin þyngd 994 kíló, hámarks- þyngd 1405 kfló, breidd 1,66 metrar, lengd 4,41 metri, far- þegar fjórir, þar af einn hjá ökumanni. Verð frá kr. 468.000. Þar viö bætist ryövörn og skráning. Tii á lager. Umboðið tánar allt aö 25%af kaupveröi bflsins til 10 mánaöa og tekur gamla bflinn uppí. f»á fást afl- og íburðarmeiri bif- reiðir af sömu gerð hjá umboó- inu, t.d. 360 Paloma, sem er 102 DIN hestafla og kostar frá kr. 523.000, og 360 GLT Ríó, sem er 118,5 hestafla og kostar kr. 605.000. Volvoumboðið hef- ur Veltir, Suðurtandsbraut 16, sími (91 >35200. hans og gerir hann hartnær ónæman fyrir hliðarvindi. í sparaksturskeppni Bifreiða- klúbbs Reykjavíkur varð Volvo 340 DL í öðru sæti i sínum flokki með rúmlega fimm lítra á hundr- aðið. Þeir munu þó vera harla fáir sem aka sem þeir væru í slíkum keppnum, og sagði Ólafur Frið- riksson sölustjóri Veltis mér að bíllinn eyddi sjö til átta litrum á hundraðið í venjulegum blönduð- um akstri sem telja má vel við unandi eyðslu þegar tekið er tillit til þess að bíllinn er næstum því heilt tonn að þyngd. Þyngd og fjöðrun stuðla að því að Volvo 340 DL er einkar stöðug- ur á malarvegum og heyrist skarkalinn á mölinni lítið inn i vel einangrað farþegarýmið. Að aftan er bíllinn með DeDion-afturöxul, en að framan eru hjólin tengd hvort um sig stöngum með gorma- fjöðrun og er sú hönnun kennd við McPherson. Farangursrými er gott, ekki síst þegar bíllinn er með skuthurð, en þá er hægt að leggja aftursætið niöur og þá myndast hleðsluflötur sem er hvorki meira né minna en 149x137 sentimetrar. (1200 lítrar (SAE)). Þá er einnig hægt að stinga allt að þriggja metra af- löngum farangri úr skottinu og á milli sætanna (þar sem armbríkin er). í hnotskurn Volvo 340 D1 er vönduð bifreið sem dregur mjög dám af stærri Volvo-bílunum hvað varðar að- búnað og öryggi. Bíllinn er ekki ýkja rúmgóður miðað við stærð, en þar fer þó vel um þrjá farþega og ökumann. 1 útliti er hann allt að því íhaldssamur, en hann er mjög traustvekjandi, góður í akstri og sparneytinn. ☆ í umfjöllun um þá ágætu bifreið Toyota Camry sl. laugardag slæddust inn nokkur atriði sem nú skulu færð til betri vegar. Toyota er næststærsti bílaframleiöandi heims, og var í upphafi greinar- innar leitt getum að því að verk- smiðjur fyrirtækisins framleiddu nokkra bíla á sekúndu hverri. Rétt mun vera að ný Toyota líti dagsins ljós á þriggja til fjögurra sek- úndna fresti og eru það ærin af- köst. Þá var sagt að stefnuljósin slægju ekki sjálfkrafa af. Það gera þau, en eins og Bogi Pálsson hjá P. Samúlessyni, umboðsmanni Toy- ota á íslandi, tjáði mér, þarf að snúa stýrinu óvenju langt til baka til að það gerist. Umboðið lánar allt að 25% af kaupverði nýrrar bifreiðra til hálfs árs eða tekur notaða bifreið uppí eftir nánara samkomulagi. Þá sagði Bogi mér að steríó-útvarpstæki með segul- bandi og tveimur hátölurum væru sett í bílana hjá umboðinu hér- lendis til að tryggja mikil hljóm- gæði. Fer vel á því í Toyota Camry þar sem innanrými bílsins er gott til hljóðmögnunar og bifreiðin hönnuð með það i huga að sem best fari um ökumann og farþega. Morgunblaðid/HBj. Fjörubeit á Langadalsströnd Vestfirskir bændur eru þekktir af því að vera með arðsamt fé, bæði hvað varðar frjósemi og fallþunga dilka. Alls staðar á Vestfjörðum er stutt á milli fjalls og fjöru og gengur féð því oft, jafnvel daglega, á milli hálendisgróðurs og fjörugróðurs og fær því óvenju fjölbreytt fóður sem talin er undirstaða arðsemi vestfirska fjárins. Myndin var tekin fyrir skömmu af fé í fjörubeit á Nauteyri á Langadalsströnd í ísafjarðardjúpi. 16767 Helgarsími 42068 -12298 Fokh. einb. — raðh. Esjugrund, Kjalarnes, Arnargata. Vantar einbýli í Hólahverfi og Seltjarnarnesi, fyrir fjársterkan kaupanda. Einbýli — raðhús Dalsbyggö. 180 fm efri hæð,100 fm neöri hæð. 2 bílg. Fjarðarsel. 235 fm á 3 pöii- um. Neösti pallur er óinnréttaö- ur. Fljótasel. 235 fm. 2 stofur, 6 herb., 2 böð og 2 w.c. Bollagarðar. Endaraöh. 220 fm. Má gera séríb. á neösta palli meö sérinng. Háagerði. Endaraöh., hæö FASTEIGNA HÖUIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐ6ÆR HÁALErriSBRAUTS8 60 SÍMAR 35300 & 35301 Höfum allar stærðir eigna á söluskrá Agnar ÖWuon, Amar Stgurðaaon, 35300 — 35301 35522 Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! PASTEIGnAIAlA VITAITIG 15, 1.96020,96065. Opiö 13.00-17.00 Arnarhraun — Hafnarfj. Fallegt einb.h. 230 fm. Mögul. einb./tvib. Eignask. hugsanleg á jaröh. eöa góöri sórh. V. 4850 þús. Reykjavíkurv. — glæsil. 3ja herb. 85 fm + herb. í kj. Sérlega fallegur garöur. V. 1975 þús. Eyjabakki — parket 4ra herb. ib. 100 fm. Falleg. Vel umgengin. Laus. V. 2,2 millj. Engihjalli — stórglæsil. 3ja herb. íb. Góöar innr. Ný teppi. 6. hæð. V. 1875 þús. Flúðasel — raðhús Glæsil. eign. Æskil. skipti á einb. V. 4,1 millj. Leifsgata — steinhús 2ja herb. 55 fm. V. 1350 þús. Seljabraut — raðhús 220 fm + bílsk. Makask. á 3ja-4ra herb. íb. i sama hverfi. V. 3850 þ. Snæland — Fossvogi Falleg 30 fm íb. V. 1,3 millj. Laugarnesv. — falleg 2jaherb.40fmglæsil. V. 1,4 míllj. Langholtsv. — nýbygging 250 fm + bílsk. V. 3850 þús. Grettisgata — steinhús 3ja herb. 95 fm. V. 1750 þús. Álfaskeið — bílskúr 125 fm ib. 2. hæö. V. 2,6-2,7 millj. Vesturberg — góð 4raherb. lOOfm.V. 1950-2000 þ. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. MetsötuHad á hverjum degi! og ris. Efstasund. 2x130 fm. Byggt 68. 2 íb. Bílg. Lindargata. 3x60 fm. 2 hæöir + kj. 4ra-5 herbergja R.víkurv. Hafnarfirði. 140 fm efri hæð. Fálkag. 2x93 fm. Hæö og kj. Laufbrekka Kóp. 125 fm. 2. hæö. Flúöasel. 110 fm 4 herb. + 2 íkj. Kríuh. 117 fm í 3ja hæöa blokk. Vesturberg. 100 fm. 4 herb. 2. hæö. 2ja-3ja herbergja SÓIvallag. Kjallari. Sérinng. Ris fokhelt, 140 fm. Njálsgata. 90 fm, 80 fm og 55 fm ib. + hæö og ris. Furugrund. 3 herb. Lyftu- blokk. 5. hæö. Duus-búð: Eitt elsta hús í Keflavík endurbyggt Vofrum, 17. júlí. 0 0 HAFNAR eru framkvæmdir við skemmdir er urðu á því eftir endurbyggingu Duus-búðar, eins eldsvoða fyrir þremur árum. elsta húss Keflavíkur, en húsið er E.G. Stóragerði. Hægt aö bæta viö herb. Vesturberg. 45 fm. 1. hæö. Grettisgata. 50fm miöhæö. Háaleitisbr. 75 fm kj. Lóðir Skerjafiröi, Seltjn., Álfta- nesi og Þrastask. Sumarbúataðir í Þraataakógi. Einar Sigurdsson, hrl. Laugavegi 58,‘ aími 16767. líklega byggt árið 1871. Það er fyrirtækið Garðhús hf. sem endurbyggir húsið, en það fyrirtæki hefur einsett sér að endurbyggja gömul hús. Á undan- förnum árum hafa fjögur hús ver- ið endurbyggð af fyrirtækinu. Við endurbyggingu Duus-búðar verður reynt að endurbyggja húsið sem næst í upprunalegri mynd. Páll Bjarnason arkitekt sem mikið hefur verið í endurbyggingu gam- alla húsa hefur gert teikningar af húsinu. Húsið er illa farið eftir Einbýli á sjávarlóð Sunnubraut, Kópavogi. til sölu. Húsiö er ein hæö 180 fm. Bílskúr 40 fm. Bátaskýli 40 fm. 4ra herb. íb. í Vesturbæ, Rvk. gæti gengiö upp í kaupverö. Einar Sigurðsson, hrl., s. 42068 og 16767. SIMAR 21150-21370 SOIUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HOL Til sýnis og sölu auk snnarra eigna Nýtt glæsilegt raðhús Við Brúarás I Selési. Meö 6 herb. glæsilegri íbúö um 85x2 fm á tveimur hæöum. I kjallara er 2ja-3ja herb. góð sérlbúö. Stór og góöur bflskúr, um 40 fm. Skipti æskileg á minna raöhúsi nær miöborginni. Efri hæð við Laugarnesveg 3ja herb. efri hæö um 75 fm. Endurbætt. Nýleg teppi, nýlegt gler, nýlegt járn á þaki. Svalir. Laus strax. Ibúöin er skuldlaus. Mjög sanngjarnt verö. í Símamannablokkinni Við Dunhaga. 3ja herb. ibúö á 3. hasö um 90 tm. Stór og góö. Nýleg tæki á baöi. Sólsvalir. Geymslu- og föndurherb. i kj. Ibúöin er skuldlaus. Hæö og ris við Stangarholt A hæöinni er 3ja herb. ibúö um 80 fm. Risiö fylgir. Nú tvö rúmg. kvist- herb. og stór geymsla. Sérhiti. Tvíbýlishús. Bilskúrsréttur. Verö aöeins kr. 1,9 millj. í lyftuhúsi — Hentar fötluðum Mjög góö 4ra herb. ib. um 105 fm á efstu hæö. Sérinng. af gangsvöl- um. Skuldlaus. Laus 1. okt. nk. Frábssrt útsýni. Mjög gott verö. Ný úrvalsíbúð með bílskúr 4ra herb. í vesturenda á 2. hæö viö Álftatún, Kóp. Innb. skápar í þremur svefnherb. Stórar sólsvalir. Innb. rúmgóöur bílsk. Útsýni. Fjórbýlishús. Sameign næstum fullgerö. 2ja herb. íbúð í miöbæ Kópavogs 2ja herb. nýleg rúmgóö íbúö um 70 fm á 1. hæö i 3ja hæöa fjórbýtishúsi. Sólsvalir. Góö sameign. Bflhýsi. Ein bestu kaup á markaðnum í dag 5 herb. íbúö um 125 fm ofarlega í lyftuhúsi viö Kriuhóla. Nýlsg, stór og góð. Ágæt sameign. Bflskúr um 25 fm fylgir. Næstum skuldlaus. Vogar — Heimar — Sund Þurfum aö útvega góöa 3ja-4ra herb. íbúö. Má vsra á jaröhæö. Má þarfn- asl stands. Fjársterkir kaupendur óska eftir: Einbýlishúsi um 200-250 fm á Nesinu, I vesturborginni eöa Fossvogi. Hssð og rfsi i vesturborginni meö 5-7 herb. íbúö. Skipti möguleg á 4ra herb. góöri sérhæö í vesturborginni. Raðhúsi í Árbæjarhverfi. Helst á einni hasö. 3ja-4ra herb. íbúö í borginni meö góöum sólsvölum. 4ra herb. ibúó aóa hæó í borginni meö bilskúr. Mikil útb. Rúmgóóri húseign sem næst miðborginni. Mikil útb. fyrlr rétta eign. Ýmiskonar eignaskipti möguleg. Opiö í dag, laugardag, kl. 1-5 síödegis. Lokaö á morgun, sunnudag. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI18SÍMAR 21150 - 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.