Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1985 33 ^iJÖTOU- ÍPÁ w HRÚTURINN klil 21. MARZ—19-APRlL Samtal við vinnufélaga þinn mun hafa mikil áhrif á þig í dag. Þú færd ferskar hugmyndir þar sem sköpunarhæfileiki þinn kemur ad notkun. Kvöldinu er best varið í faómi fjölskyldunn- ar. NAUTIÐ vwm 20. APRlL-20. MAl Kryndu mi leysa deilur Qöl- ukjldumeölima með góðu. Það þýðir ekki að csa sig upp út af smívcgilegum deilum. Láttu beldur undan kröfum fjöl- skjldumeðlima en að stofna til ilMeilna. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Hópnmrcður hjálpa þér til að hugsa um ákveðið mál í vfðara sambengi. Það eru mistök hjá þér að trejsta aðeins á eina manneskju. Þú átt fullt af vin- um sem vilja hjálpa þér. im KRABBINN 21. JÚNl-22. JtJLl Astamálin snúast til hins betra í dag. Staðrejndin er sú að allir í kríngum þig eru ákafir í að fara eftir hinum skemmtilegu hug- mjndum þínum. Skemmtileg uppákoma gæti orðið í kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú ert mjög orkurfkur í dag. Þú vilt Ijúka öllu á mettfma. En mundu að flas er aldrei til fagn- aðar. Það er betra að vinna hhit- ina vel og hcgt. Verðu tfma þfn- um beima í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. (llejmdu erfiðleikunum í vinn- unni f dag. Hið góða skap þitt getur bctt sambúðarerfiðleika á heimilinu. Ejddu deginum með Qölskjldunni og geríð eitthvað skemmtilegt saman. Qh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Persónuleiki þinn mun hafa áhrif á aðra í dag. Einhver valdamikill aðili er reiðubúinn til að rcða við þig um hugmjnd- ir þínar fjrir luktum djrum. Skemmtu þér crlega í kvöld. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þetta verður frábcr dagur. Farðu eittbvað út f sveit með fjölskjlduna. Rejndu að eiga rólegan dag f faðmi náttúrunn- ar. Mundu að rffast ekki við einstaka fjölskjldumeðlimi. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þetta verðnr ákaflega hcgur og rólegur dagur. Þú ert hvfldinni feginn og vilt helst af öllu skrfða undir feld. Láttu það bara eftir þér og veltu fjrir þér gangi lífsins. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Láttu nú verða af þvf að segja hug þinn. Það þýðir ekki að vera svona kjarklaus. Hertu þig nú upp og segðu sannleikann strax f dag. Þér Ifður áreiðan- lega betur á eftir. Vertu beima f kröld. H VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú cttir að fara í ferðalag með fjölskjldunni f dag. Þér veitir ekki af að ejða meiri tfma með fjölskjldu þinni. Hún er eitt hið dýrmctasta sem þú átt. Sjntu f dag. :< FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Þú fcrð ncgan tíma f dag til að velta fjrir þér ýmsum bliðum mannlffsins. Ekkert mun trufla þig og þér líður vel. Þú cttir að hitte elskuna þina f kvöld og bjóða henni út að borða. X-9 f JÁ, FJÖtÞ! gK£FA, SK/’/FjLfO si/fi/ f>vfi//r J£/v //*///»' /JTJJ/VD///6A -fF7/f)i/r//vc>. De- SÁRS7ÖH FfRDA/tr/H/tD FVD/Jf HA/v*, VffHA ÞfííAf/SrMDOZ þ l/CKU / ’fV/V/V/ (jý/o F8A?/u>/ Þ//v/v,''srjóF////J' \£>vf//r’ xJrf//v//ADorf \<HFFf//AFS. pt) Vf/rcc/// . JÁ7X &>fga pfrrA/ /Þa/ em Kjáni&rm6a*- - fá J/CAi pt/ Í&/FAA Í//VD/S Þl/AttA/t/ pí/ve/ AJS ai-r»>/VF/* __ ’fAif/CA/- VF-PJA A& Þf/A. B8U ÞAF.Je/V/, //VÍ4F Jfa/AÞv P///Í ■? ó/>: £g jfp 'nfF/JA J/OAB K£J/JVA AutX i// V A-FtA- ■=- ! DÝRAGLENS VA\im opp op pyJi- EMG/N SPURNIN6 UM pA9! LJÓSKA þAO VIRPAST EiCXI PASSA 'A GAMAL.CAGS KR-OPP/ TOMMI OG JENNI HELDU12 pó A& jomma pgevMi ILLA? 'l’OM/vIA ■' NEl, TIL (7E5S- HEFUR HAMM OF LITI© HUóMVNPA" FL 0<£ ■ ' S vr » MHKo-coiBwtii-MAYm mc. vvvw' • FERDINAND . :------------------------------------------------------------------------ SMÁFÓLK Pear Sweetheart, What happened. to the love we shared? Those hours we spent together. Suddenly you saíd youwere bored. I thought you liked playing Trivia. Ástin mín. Hvað varð um ást- Þessar stundir sem við áttum Allt í einu sagðist þú vera úg ég sem hélt að þú hefðir ina milli okkar? saman. orðin leið á þessu. gaman að spurningaleikjum um smámuni. BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Eftir opnun vesturs á þrem- ur hjörtum og hækkun austurs í fjögur varð suður sagnhafi í sex tíglum, nokkuð harðri en þó vel reynandi slemmu: Norður ♦ G865 ♦ 86 ♦ K92 ♦ KD94 Suður ♦ Á2 ¥Á ♦ ÁG10876 ♦ Á1083 Útspil vesturs var hjarta- kóngur. Sagnhafi spilaði tígli á kóng í öðrum slag og var feg- inn að sjá drottninguna koma blanka í frá vestri. Hvernig myndir þú halda áfram? Úr því að tíguldrottningin er komin í leitirnar er eina vandamálið sem eftir er að tryggja fjóra slagi á lauf. Þeir koma sjálfkrafa ef laufið fell- ur 3—2 eða ef það skiptist 5—0, því þá upplýsist eyðan þegar laufkóngurinn er tekinn. Eina hættan er sem sagt gos- inn fjórði úti hjá öðrum hvor- um andstæðingnum. Við fyrstu sýn lítur út fyrir að vera eðlilegra að spiia aust- ur upp á lengd í laufi úr því að vestur á sex eða sjö hjörtu, en það er nákvæmara að kanna skiptinguna í spaðanum fyrst. Taka spaðaás og spila meiri spaða. Og þá kemur þetta í ljós: Norður ♦ G865 ♦ 86 ♦ K92 ♦ KD94 Vestur ♦ D ♦ KD109752 ♦ D ♦ G652 Austur ♦ K109743 ♦ G43 ♦ 543 ♦ 7 Suður ♦ Á2 ♦ Á ♦ ÁG1087 ♦ Á1083 Þegar fram kemur að vestur á einspil bæði í spaða og tígli verður einfalt mál að draga þá ályktun að hann geti ekki líka átt eitt lauf. Eftir rannsókn- arleiðangurinn liggur þvi lauf- íferðin ljós fyrir. J_/esió af meginþorra þjóöarinnar daglega! siminn Auglýsing inn er224: ;a- 80 é _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.