Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.07.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLl 1985 Félag áhugamanna um íþróttir aldraðra ÞANN 13. júní sl. var stofnað félag áhugamanna um íþróttir aldraöra. Undanfarin ár hafa áhugasamir íþróttakennarar og nokkrir áhuga- menn leiðbeint eldra fólki viö iök- un íþrótta hérlendis. Hefir starf- semi þessi mælst vel fyrir. Sumir þessara kennara hafa sótt nám- skeiö erlendis í íþróttum aldraöra. Á þessum námsferöum hafa viö- komendur komist í snertingu viö áhugafélög sem starfa á þessu sviöi og kynnt sér starfsemi þeirra. Slík félög gangast fyrir námskeiö- um fyrir kennara því kennsla þessi krefst mikillar nákvæmni og sér- þekkingar. Auk útbreiöslu-, kynn- ingar og upplýsingastarfa. Á stofnfundinum voru lögö fram lög félagsins og þau samþykkt. Starfssvæöi félagsins er allt land- iö. Forgöngu fyrir stofnun þessa félags höföu íþróttakennararnir Guörún Nielsen, Reykjavík, Elísa- bet Hannesdóttir, Kópavogi, Þor- geröur Gísladóttir, Hafnarfiröi, sem sitja ásamt Þorsteini Einars- syni, fyrrv. íþr.fulltrúa, i undirbún- ingsnefnd. Framhaldsstofnfundur veröur haldinn nk. haust í tengslum viö íþróttakennaranámskeiö sem þá veröur haldiö og verður nánar auglýstur SÍÖar. (MtUtllkynnlng) Atli með í BLADINU í gær sögöum viö frá því aö Atli Helgason færi í eins leiks bann og tæki banniö úti í leiknum viö KR á sunnudag. Þetta er ekki rétt því Atla var vik- iö af velli í annars flokks leik og tekur banniö út í þeim aldurs- flokki, ekki í 1. deild. Dómarar í þrekprófi í FYRRADAG voru dómarar í knattspyrnu, þeir sem dæma í 1. og 2. deild, kvaddir é Laug- ardalsvöllínn af hæfnisnefnd dómarasambandsins til aö gangast undir þrekpróf. Þetta er gert aö minnsta kosti tvisvar ár hvert og þá oftast meö litlum fyrirvara þannig aö dómarar veröa aö vera í þokkalegri æf- ingu allt sumarið, ekkert síöur en leikmenn. Þrekpróf þetta er fólgiö í því aö hlaupa í 12 mínútur og veröa dómarar þá aó hlaupa aö minnsta kosti 2300 metra á þeim tíma. Önnur æfingin er aö hlaupa 400 metra vegalengd og veröa menn aö hlaupa undir 75 sek- úndum og síöasta æfingin er 50 metra sprettur sem menn veröa aó Ijúka á 8 sekúndum eöa styttri tíma. Þetta próf er þaö sama og FIFA, alþjóöaknattspyrnusam- andiö, leggur fyrir sina dómara þannig aö allir þeir sem hér á landi dæma í 1. eöa 2. deild veröa aö standast þær kröfur, sem settar eru um milliríkjadóm- ara erlendis. Undir þetta próf gangast allir dómarar úr deildun- um tveimur á vorin og síöan tví- • Friöjón Eövarösson og Eystsinn Guömundsson í broddi fylk- ingar sr dómarahópurínn Isggur af staö í 12 mín. hlaupiö. Á sfri myndinni má sjá allan hópinn ssm tók prófió ásamt hæfninsfndar- mönnum (til vinstri) og Magnúsi Péturssni, ssm fylgdist msö. vegis um sumariö eins og áöur sagöi. Dómarar telja sjálfir aö þeir veröi aö halda sér í æfingu. .Ef ég dæmi þrisvar í viku þá sleppi ég því aö æfa en ef ég dæmi sjaldnar þá æfi ég reglu- lega,“ sagöi einn þeirra viö okkur. MiTSUBMSHM GALANT framhjóladrifinn kjörgrípur Það eru einmitt bílarnir frá MITSUBISHI sem njóta mestra vinsælda hérlendis. Fyrsti leikurinn undir stjórn Kenny Dalglish Frá Bob HonnoMy, fréttamanni Morgun- MaOsins í Englandi. ENSKA knattspyrnufélagió Livsr- pool mun Isika sinn fyrsta Isik undir stjórn Ksnny Dalglish í dag laugardaginn 20. júlí. Liöió mætir Oldham í vínáttuleik. Dalglish var ráöinn fram- kvæmdastjóri Liverpool í sumar en Joe Fagan hætti í vor sem kunnugt er. Kenny mun einnig leika meö liö- inu á keppnistímabilinu sem nú er aó hefjast. „Hvers vegna flautar dómarinn?“ í GÆR KOM út á vsgum hæfnis- nsfndar dómarasambandsins bæklingur ssm bsr nafnió: „Hvsrs vegna flautar dómarinn" og er ætlaöur til drsifingar á knattspyrnuvöllum landsins. í bæklingi þessum er aö finna hslstu reglur sem gilda í knatt- spyrnunni þannig aö hinn al- menni knattspyrnuáhugamaöur oæti kynnt sér betur hvsrs vegna dómarinn flautar og hvsrs vsgna hann flautar skki. Bæklingur þessi er 14 blaösíöur og mjög handhægur til aö taka meö sér á völlinn og fletta upp á staönum ef mönnum finnst dómar- inn vera aö gera einhverja vitleysu. Bæklingur þessi er aö sænskri fyrirmynd og með leyfi frá þeim en hann mun gefinn út í 10.000 ein- tökum og veröur látinn liggja frammi á knattspyrnuvöllum lands- ins þannig aö hér eftir ættu allir sem áhuga hafa aö geta kynnt sér hvaöa furöudóm veriö var aö kveöa upp. Toyota- mót hjá Keili TOYOTA-mótiö í golfi vsróur haldið hjá Golfklúbbnum Keili um helgina. Mótió hefst í dag. Þetta er fyrsta mótiö ssm haldið sr á 18 holu velli hjá Ksili, sn hann var tekinn í notkun 29. júní sl. og sr mótið 18 holu flokkaksppni. Leikiö veröur í eftirtöldum flokkum í dag, laugardag: 3. fl. karla forgjöf 16—24, 18 holur án for- gjafar 2. fl. karla forgjöf 12—15, 18 holur án for- gjafar 1. fl. karla Á morgun sunnudag veröur leikiö í þessum flokkum: öldungaflokkur 18 holur meö og án forgjafar, 55 ára og eldri á árinu. Kvennaflokkur 18. holur meö forgjöf og veitt verða verölaun fyrir besta skor. Meistaraflokkur Forgjöf 0—6, 18 holur án forgjaf- ar. MITSUBISHI M0T0RS 50 ÁRA REYNSLA í BÍL AINNFLUTNINC OG bJÓNUSTU Unnið af kappi í Laugardal NÚ ER unniö dag og nótt meöan þurrt er við þaó aó leggja gerviefní á hlaupabrautirnar í Laugardal. Eins og kunnugt sr voru þær gsysi- mikiö skemmdar en ákvsöió var aó laga skemmdirnar þannig aó C-ríðill Evrópubikarkeppninnar í frjálsum íþróttum geti fariö hér fram í næsta mánuöi, nánar tiltekið 10. og 11. ágúst. Á meöfylgjandi mynd Bjarna sést hvar vsriö sr aö leggja sfni á hluta brautarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.