Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 21 JÚLÍ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritvinnsla Tölvuskráning Óskum eftir aö ráöa ritara til framtíðarstarfa hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum í Reykjavík. Auk góörar vélritunarkunnáttu þurfa viökom- andi aö hafa reynslu af ritvinnslu og/eða tölvu- skráningu. í flestum tilvikum er kunnátta í ensku og einu Noröurlandamáli æskileg. Nánariupplýsingaráskrifstofunnifrákl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta I Lidsauki ht Ifi Skólavörduslig 1a - 101 Reykjavík - Sími 621355 Arkitektar Byggingartæknifræöingur, afkastamikill og góöur teiknari með alhliöa reynslu, óskar eftir vinnu á arkitektastofu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi inn nafn og símanúmer hjá augl.deild Mbl. merkt: „A-3643“. Sundahöfn — sumarafleysingar Starfsmenn óskast í sumarafleysingar í vöru- afgreiöslu Eimskips í Sundahöfn. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri skipaaf- greiöslu í síma 27100 næstu daga. Starfsmannahald. Flutningur er okkar fag ■ P EIMSKIP T Sími 27100 Sundahöfn framtíðarstörf Eimskip óskar eftir að ráöa starfsmenn til starfa í vöruafgreiöslu félagsins í Sundahöfn. ★ Viö leitum aö framtíöarstarfsmönnum sem hafa áhuga á aö vinna á nýtískulegum og tæknivæddum vinnustaö. ★ Viö gerum kröfu til þess aö okkar starfs- menn geti unnið sjálfstætt og hafi áhuga á aö tileinka sér nýjustu flutningartæki meö framtíöaratvinnu í huga. ★ Viö bjóöum góöa vinnuaöstöðu ásamt starfsþjálfun, og möguleikum á starfs- þróun innan vinnusvæöisins. Sundahöfn er miöpunktur í vöruflutningum íslendinga þar sem nákvæmum vinnu- brögðum og nútímatækni er ætlaö aö tryggja örugga þjónustu og góöa vinnuað- stööu, því er mikilvægt aö hafa ávallt góöa starfsmenn. Umsóknir liggja frammi í starfsmannahaldi, Pósthússtræti 2, og í vöruafgreiöslu félagsins í Sundahöfn, og veita deildarstjórar skipaaf- greiöslu og þjónustudeildar allar nánari upp- lýsingar. Starfsmannahald. Flutningur er okkar fag EIMSKIP Sími 27100 Grundarfjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Viö undirbúum nú af fullum krafti hin nýju beinlínukerfi bankanna. Því óskum við aö ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa: 1. Tölvunarfræöing, verkfræöing, tækni- fræöing eöa vanan forritara á tæknideild. 2. Vana bankamenn eöa tölvara í vinnslu- stjórn. 3. Röskt fólk til vaktavinnu. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi stúdents- próf, verslunarpróf eöa sambærilega mennt- un. Störf þessi veröa unnin á þrí- eöa fjórskipt- um vöktum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Skriflegar umsóknir berist okkur fyrir 27. þ.m. Eyðublöð fást á skrifstofu okkar. REIKMSTOFA BAVKAWA Digranesvegl 5 200 Kópavogur Síml 44422 Kerfisfræðingar Flugleiðir óska eftir aö ráöa kerfisfræðinga til starfa í tölvudeild félagsins. Leitaö er eftir mönnum meö reynslu í kerifssetningu og for- ritun. Hér er um aö ræöa góöa framtíöar- möguleika í stórri tölvudeild fyrir þá, sem hafa hug á fullkomnu gagnagrunnkerfi, eöa sívinnslukerfi meö hundruö skjáa, bæöi hér- lendis og erlendis Umsóknareyöublöö fást á aöalskrifstofu fé- lagsins og söluskrifstofum. Umsóknir sendist starfsmannaþjónustu Flug- leiöa fyrir 27. júlí nk. FLUGLEIDIR ÆBr Gott fólk hjá traustu téiagi Æ Almenn skrifstofustörf Innflutnings- og iönaöarfyrirtæki, á sviöi véla og tækja, vill ráöa mann til alhliöa skrif- stofustarfa, sem fyrst. Starfið felst m.a. í færslu bókhalds, toll- skýrslugerö, veröútreikningum auk afgreiöslu á skrifstofu. T ungumálakunnátta nauösynleg. Starfsreynsla á þessu sviöi er skilyröi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 28. júlí nk. GuðniIónsson RÁÐCJÖF & RÁDN I NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skrifstofustúlka óskast Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráöa skrif- stofustúlku frá og meö 1. ágúst. Starfið felst í tölvuvinnslu og öðrum almenn- um skrifstofustörfum. Skilyröi er reynsla eöa haldgóö menntun. Bíl- próf æskilegt. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 3645“. Hagvangur hf SfÍRI \ÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA F3YGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Verslunarstjóri (34) til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík, sem flytur inn og selur raftæki og varahluti. Starfssviö: Verslunarstjórn, erlend- og inn- lend innkaup, stýring sölu- og markaösaö- gerða, birgöaeftirlit, mannaráöningar o.fl. Viö leitum aö manni meö reynslu af verslun- ar- og innkaupastörfum. Æskilegt aö viökom- andi hafi menntun á sviöi rafmagnsfræöi eöa eigi auövelt meö aö tileinka sér þá þekkingu. Staöan er laus strax. Sölumaður (35) til starfa hjá virtu bifreiðaumboði í Reykjavík. Starfssviö: Sala á nýjum og notuðum fólks- bílum. Viö leitum aö manni sem hefur reynslu í sölumennsku, hefur góða og ákveöna fram- komu og getur unniö sjálfstætt. Starfiö er laust strax. Út í land Framkvæmdastjóri (36) til starfa hjá litlu útgeröar- og fiskvinnslufyrir- tæki á Noröurlandi. Starfssviö: Daglegur rekstur, bókhalds- og fjármálaumsjón, starfsmannahald, fram- leiöslustjórnun, verkstjórn o.fl. Viö leitum aö manni sem hefur menntun og/eöa haldgóða þekkingu á fiskvinnslu. Æskilegt aö viökomandi hafi einhverja reynslu af stjórnunarstörfum og þekkingu á bókhaldi og áætlanagerö. Starfiö er laust eftir nánara samkomulagi. Skrifstofustjóri (101) til starfa hjá útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki á Vesturlandi. Starfssviö: Dagleg verkstjórn á skrifstofu, yfirumsjón meö bókhaldi, launaútreikningi, áætlanagerö o.fl. Viö leitum aö viöskiptafræöingi eöa manni meö aöra haldgóöa menntun á sviöi verslunar og viöskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Æskilegur aldur 30-40 ára. Viö- komandi þyrfti aö geta hafiö störf í haust. Húsnæöi til staöar. Aðalbókari (902) til starfa hjá iönaöar- og þjónustufyrirtæki á Vesturlandi. Starfssviö: Dagleg færsla á tölvubókhaldi (tölvutegund IBM S/36), afstemmingar, mót- taka uppgjöra, greiösluáætlanir. Viö leitum aö manni meö haldgóða menntun og/eöa reynslu á bókhaldssviöi. í boöi er: Vel launaö starf hjá traustu fyrir- tæki. Húsnæöi fyrir hendi. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.