Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 40
40 MQBCUNBLAÐIÐ, SUNMJDAGUR 2lrfíCfcl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölufólk óskast félög, einstaklingarl Góö vara til sölu, hentugt fyrir mann sem ferö- ast um landið. Gæti einnig veriö sniðugt fyrir hverskonar félög til aö selja til styrktar. Góöir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 82471. Bandaríska sendiráðið óskar aö ráöa matreiðslumeistara fyrir nýjan sendiherra. Upplýsingar veitir Anna Einarsdóttir, Banda- ríska sendiráöinu, Laufásvegi 21, sími 29100 (211). Bandaríska sendiráðiö. Bókhald Óskum aö ráða vanan starfskraft til bókhalds- starfa. Upplýsingar veitir Kristinn Valtýsson. t BifreiðarogLandbúnaðarvélarhf ^ Sufiurlandsbraut 14 - Slml 38 600 Þýskar bréfaskriftir Umboös- og heildverslun staösett í miö- bænum óskar aö ráöa ritara hálfan eða allan daginn frá 1. sept nk. eöa síðar. Starfið felst m.a. í þýskum bréfaskriftum eftir diktafóni og telexþjónustu. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. þ.m. merktar: „Þýskar bréfaskriftir — 8812“. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa stúlku sem er vön vólritun og öörum skrifstofustörfum til starfa sem fyrst og fram í september. Góö kjör í boði. Nánari uppl. í síma 687590. £ Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavik. Bifvélavirkjar — vélvirkjar Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja eöa vél- virkja. Mötuneyti á staönum. Mikil vinna. Hlaðbærhf. Simar 40677og 40770. Matreiðslumeistara vantar aö mötuneyti Héraösskólans í Reyk- holti. Laun samkv. samningum. Gott húsnæöi til staðar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í síma 93-5200, 93-5210 og 93-5211. Héraðsskólinn i Reykholti. Meiraprófs- bifreiðarstjóri með sölumannshæfileika óskast strax. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Grænmetisverslun landbúnaðarins. Rafvirki eöa maöur kunnur rafmagnsvörum óskast um eöa uppúr næstu mánaðamótum til lager- og sölustarfa. Söluumboð LÍR, Hólatorgi2. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga. Okkur vantar duglegan starfskraft til starfa viö eftirtalin störf: 1. Afgreiöslustarf um helgar. 2. Afgreiöslustarf virka daga. Möguleiki er á aö sami aöili taki aö sér bæöi störfin. Góö laun í boöi. Upplýsingar á staðnum á morgun, mánudag- inn 22. júlí, milli kl. 13.00 og 15.00. Múlakaffi, Hallarmúla. Stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast á gott heimili í Bandaríkjunum. Nauösynlegt aö umsækjandi hafi reynslu eöa áhuga fyrir þroskaheftum. Tilboö merkt: „B — 8815“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. júlí. Garðabær Dugleg, þrifin kona óskast til þrifa 2svar í viku. Tilboö sem tilgreini nafn, heimilisfang, síma og kaupkröfur sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. júlí '85 merkt: Garöabær — 8809. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa 3 rafeindamenntaöa starfsmenn til starfa á raf- eindadeild stofnunarinnar. Deildarstjóra Starfiö er fólgið í stjórn rafeindadeildar, m.a. umsjón meö áætlanagerö, hönnun, fram- kvæmdum og tæknilegum rekstri áfjargæslu- og fjarskiptakerfum auk umsjónar meö starf- rækslu rafeindastofu deildarinnar. Hér er um mjög fjölbreytt og sjálfstætt starf aö ræöa sem krefst alhliða þekkingar á rafeindabúnaöi og tölvum og hugbúnaöi almennt. Leitað er aö manni meö próf í rafeindaverk- fræöi/-tæknifræöi eöa meö sambærilega menntun. Tæknimaður Starfiö er aöallega fólgiö í áætlanagerö, hönn- un og verkumsjón meö framkvæmdum og tæknilegum rekstri áfjargæslukerfum. Starfiö býöur upp á fjölbreytt og áhugaverö verkefni á sviöi rafeinda- og hugbúnaöar. Leitaö er aö manni meö próf í rafeindaverk- fræöi/-tæknifræöi eöa meö sambærilega menntun. Rafeindavirki Starfiö er fólgið í viögeröum og daglegum rekstri á ýmiskonar rafeindabúnaöi og býöur upp á fjölbreytt og áhugaverö verkefni. Leitað er aö manni meö sveinspróf í rafeinda- virkjun, simvirkjun eöa sambærileg réttindi. Laun eru skv. kjarasamningi viö Rafiönaöar- samband íslands. Upplýsingar um störfin veitir yfirverkfræðing- ur rafmagnsdeildar, tæknisviös RARIK í síma 91-17400. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf ber aö skila til starfsmannadeildar Rafmagns- veitna ríkisins, fyrir 1. ágúst 1985. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö tauga- lækningadeild 32A frá 1. september nk. Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö göngu- deild sykursjúkra frá 1. október nk. í 50% starf. Hjúkrunarfræóingur óskast á almenna göngudeild. Dagvinna eingöngu. Hjúkrunarfræöingur óskast á kveniækninga- deild 21A frá 15. ágúst nk. Sjúkraliðar óskast til fastra starfa og í afleys- inga á lyflækningadeildum og taugalækn- ingadeild. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Á Geödeild Barnaspítala Hringsins viö Dal- braut óskast eftirfarandi starfsfólk: Hjúkrunarfræðingur á legudeild. Hjúkrunarfræðingur á dagdeild. Fóstra Þroskaþjálfi Sjúkraliöi Meðferðarfulltrúi Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarstjóri deildarinnar í síma 84611. Læknaritari óskast til frambúöar viö röntgendeild Landspítalans. Stúdentspróf eöa hliöstæö menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgen- deildar í síma 29000. Læknaritari óskast til frambúðar viö deild Landspítalans. Stúdentspróf eöa hliö- stæð menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri geödeilda í síma 29000. Læknaritari óskast tilframbúöar viö öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi öldrunarlækn- ingadeildar í síma 29000. Sendimenn óskast viö vakt- og flutninga- deild Landspítalans. Dagvinna eingöngu. Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn- ingadeildar í síma 29000. Starfsmenn óskast í hlutastarf til ræstinga íafleysingum á Landspítala. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Landspítala í síma 29000. Starfsmenn óskast nú þegar til ræstinga- starfa í sumarafleysingum viö Vífilsstaöaspít- ala í síma 42800. Starfsmenn óskast til ræstinga viö geðdeildir ríkisspítala. Um fullt starf og hlutastarf er aö ræöa. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deilda í síma 38160. Fóstra og starfsmaður óskast viö barna- heimili Landspítalans (Sólbakka). Upplýsingar veitir forstööumaöur barnaheim- ilisins í síma 22725 milli kl. 14.00 og 16.00. Starfsmaður óskast viö birgðastöð ríkisspít- ala aö Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir birgöastjóri í síma 29000. Sérfræðingur á öldrunarlækningadeild. Áöur auglýstur umsóknarfrestur um stööu sérfræöings á öidrunarlækningadeild Landspítalans framlengist til 12. ágúst nk. Reykjavík21.júli 1985. Útgerðartæknir — Fiskiðnaðarmaður ^RARIK HK ^ RAFMAGNSVEmjR RlKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. óskar eftir atvinnu á Stór-Reykjavíkursvæö- inu. Vanur rekstri og stjórnun fyrirtækja. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: “Út — 85“ fyrir ágúst nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.