Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar . þjónusta . Bókhald - viðsk.fr. Tek aö mér bókhald, tölvuvætt. Uppl. i s. 37179 e. kl. 18. Hraunhellur Sjávargrjót, holtagrjót, rauða- malarkögglar og hraungrýtl til sölu. Bjóóum greióslukjör Simi 92-8094. íbúðareigendur athugiöl Get bætt við mig margskonar vinnu úti jafnt sem inni. Margs- konar timbur, járn og stálklæðn- ingar, ennfremur skipt um járn á þökum, girtar lóðir og m. fl. Vön- duö vinna. Hafið samband strax. Tilboð eöa tímakaup. Uppl. i sima 78808 á kvöldin. Húsbyggjendur — Verktakar Varið ykkur á móhellunni Notiö aðeins frostfrítt fyllingarefni i húsgrunna og götur. Vörubilastööin Þróttur útvegar allar gerðir af fytlingarefni, sand og gróóurmold. Vörubilastöðin Þróttur, s. 25300. Tek að mér málningu á þðkum ásamt smávægilegum viðgeröum. Tilboð og tímavlnna. Uppl í sima 881098 eftir kl. 20. Karl Jósepsson, Skeljagranda 7. Húseigendur Byggingarmeistari tekur aö sér tréverk, nýsmiöi, flísalagnir, múr- og sprunguviðgeröir, viögerðir á skolp- og hitalögnum. Sími 72273. Þakrennur blikkkantar ofl. Smiöum og setjum upp. Tilboð eöa timavinna. Uppl. í simum 671279 og 618897. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ■w w—yyv-^r>v— húsnæöi óskast Húsnæöi óskast Systkini með 2 bðrn óska eftir 4ra herb. ibúð í Hafnarfiröi, Reykjavik eöa nágrenni i 1 ár. Góö leiga í boði. Reglusamt. Upplýsingar i sána 41030. Ungt par + einn í háskóla og iðnnámi óskar eftir 2ja-3ja herb. íb. til leigu. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Reykjum ekki. Fyrlrframgreiðsla ef óskaö er annars skilvísum mánaðargreiðslum. Vlnsamleg- ast hringiö í sima 93-6281. Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld kl. 20.00. Vegurinn — Nýtt lif Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 i Siöumúla 8. Allir vel- komnir. Trú og líf Samvera i Há-kólakapellunnl j dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og lif. Trú og líf Samkoma í Háteigskirkju í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Tony Fitzgerald talar og biöur fyrir fólki. Allir velkomnir. Trú og líf Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13, mánudag, kl. 20.30. Fundarefni: Bænagjörð. Allir karlmenn velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Almenn samkoma kl. 16.30. Samkomustjóri: Hafliöi Kristins- son. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Guöni Gunnarsson talar. Tekiö á móti gjöfum í starfssjóö. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræðumaöur: Jóhann Pálsson Almenn samkoma kl. 20.00. Raaöumaöur: Einar J. Gislason. Fórn til krlstniboös í Afríku. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík j dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Keflavík Almenn samkoma kl. 17.00. Ræóumaóur: Yngvi Guönason. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkoma i dag kl. 16.30. Tony Fitzgerald predikar. Allir vel- komnlr. Nýttlíf- kristið samfélag Nýtt líf og Vegurinn hafa samein- ast. Samkomurnar veröa fyrst um sinn i Síóumúla 8 (sjá auglýs- ingu). Ath.: í kvöld kl. 20.30. Vegurinn - Nýtt lif. Allir velkomnir. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Næstu námskeió 28.-28. júlí (3 dagar): Helgar- námskeiö. Brottför frá Umferö- armiöstöö kl. 13.00. Grunngjald 2200-3800 kr. 28. júlí — 2. ágúst (8 dagar): Fjölskyldunámsksiö. Brottför kl. 11.00. Grunngjald 4975-8600 kr. 2.-5. ágúst (4 dagar); Almennt námsksiö um Vsrslunarmanna- helgi. Brottför kl. 13.00. Grunn- gjald 3125-5400 kr. 5.-9. ágúst (5 dagar): Almennt námsksiö. Brottför kl. 11.00. Grunngjald 4100-7100 kr. Grunngjald felur í sér fæöi og húsnæöi í Skiöaskólanum, feróir miill skála og skiöalands, afnot af skiöalyftum, aögang aö kvöld- vökum svo og skiöakennslu fyrir 15 ára og yngri Kennslugjöld fyrir fullorðna eru 600-1350 kr. eftir lengd námskeiös. Fargjald Reykjavik-Kerlingarfjöll-Reykja- vik er 1350 kr. fyrir 12 ára og eldri. Afsláttur fyrir yngrl börn. Upplýsingar og bókanir FEROASKR/FSTOFAH URVAL V70 AUSTURVOLL skn 26900 og umboösmenn Urvals um land allt FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 21. júlí: 1. Dagsferö í Þórsmörk. Brottför kl. 08.00. Verö kr. 650. Gott tækifæri til þess aö veröa eftir í Þórsmörk til mióvlkudags eöa lengur. 2. Kl. 10.00. Stóra Kóngsfell — Þríhnjúkar — Sporiö — Grinda- sköró (Reykjanesfólkvangur) Verö kr. 350. 3. Kl. 13.00. Stóri Bolli af Blá- fjailaveginum. Verö kr. 350. Miðvikudag 24. júlí (kvöldferö) kl. 20.00. Úlfarsfell — Skyggnlr. Verö kr. 200. Brottför trá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferðir 26.-28. júlí: 1) Þórsmörk. Dvöl i Þórsmörk gerir sumarleyf iö ánæg julegra og ööruvisi. Aöstaöan ( Skaga- fjörösskála er sú besta í óbyggö- um og þeim f jölgar sem láta ekki sumariö liöa án þess að dvelja hjá Feröafélaginu í Þórsmörk. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.l. Fariö í Eldgjá og aö Ófærufossi (Fjallabaksleiö nyröri). 3) Hveravellir — Þjófadalir. Gengiö á Rauökoll og viöar. Gist í sæluhúsi F.l. 4) Áfftavatn (Syöri Fjallabakt- leiö). Gist i sæluhúsi F.i. Göngu- feröir um nágrenniö. Ath.: miövikudagsferöir f Land- mannalaugar. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Feröafélagsins, öldu- gðtu 3. Feröafélag íslands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. FÍ-ferðir um Verzlunar- mannahelgi 2. -5 ágúst. 1) Átftavatn - Hólmsárbotnar - Strútslaug (Fjallabaksleiö syöri). Gist i húsi. 2) Hveravellir - Böndugljúfur - Fagrahlíö - Jökulkrókur. Glst ( húsi. 3) Landmannalaugar - Eldgjá - Hrafntinnusker. Gist í húsi. Skaftafefl og nágrenni stuttar/ langar gönguferöir. 5) Sprengisandur Mývatnssvelt - Jökulsárgljúfur - Tjörnes - Sprengisandur. Gist í svefnpoka- plássi. 7) Þórsmörk - Fimmvöröuháls - Skógar. Glst i húsi í Þórsmörk. Þóramðrfc langar/stuttar göngu- feröir. Gist i húsi. 3. -5. ágúst: Kl. 13.00 Þórsmörfc. Gist í húsl. Veljið ykkur ferö meö Feröafé- laginu um verslunarmannahelg- ina. Upplýsingar og farmlöasala á skrifstofu F(, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. |A FERÐAFELAG ^ ' ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Miðvikudagur 24. júlí: KL 08.00: Ferö f Þórsmörk. Dvöl i Þórsmörk er sumarleyfl sem skilur eftir ánægju og hvíld. Þeim f jölgar sem velja dvöl í Þórsmörk hjá Feröafélagi Islands. I Skag- fjörösskála er aöstaöa fyrir gesti eins og best veröur á kosiö i óbyggöum. Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Sumarleyfisferöir Ferðafélagsins; 1) 26.-31. júli (6 dagar): Land- mannalaugar • Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Farar- stjóri: Hilmar Sigurösson. 2) 26.-31. júlí (6 dagar): Hvera- vellir - Hvítámes. Gengiö milli sæluhúsa á Kili. Fararstjóri: Torfi Agústsson. 3) 31. júlí - 5. ágúst (6 dagar): Hvftámas - Hvaravatlir. Gengiö milli sæluhúsa á Kill. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. 4) 2.-7. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar Þórsmörk. Gengiö milli sæluhúsa. 5) 7.-16. ágúst (10 dagar): Há- lendishringur. Ekiö noröur Sprengisand um Gæsavatnaleiö, Öskju, Drekagil. Herðubreiöar- lindir. Mývatn, Hvannalindir, Kverkfjöll og víöar. Til baka um Báröardal. 6) 8.-18. ágúst (11 dagar): Hom- vík. Dvalið í tjöldum í Hornvik og farnar dagsgönguferöir frá Tjaldstaö á Hornbjarg, Hælavík- urbjarg og víöar. Fararstjóri: Gisli Hjartarson. 7) 9.-14. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar Þórsmðrfc. Gengiö milli sæluhúsa. Þaö er ódýrara aö feröast meö Feröafélaglnu. Upplýslngar og farmiöasala á skrifstofunnl, Öldugötu 3. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudaginn 21. júlí: Kl. 08.00 Þórsmðrk. Stansaö 3-4 klst. í Mörkinni. Verö 650. Kl. 08.00 Gullkísta — Brúarár- skörö — Hlöóuvellir. Hin til- komumiklu gljúfur Brúarár skoö- uö o.fl. Verö 600 kr. Kl. 13.00 Marardalur. Fallegur hamradalur undir Hengli. Verö kr. 350. Fritt f. börn m. fullorön- um. Brottförfrá BSi, bensínsölu. Muniö fjölskylduhetgi Utivistar í Þórsmörk 9.-11. ágúst. Farö i Þórsmörfc miövikudaginn 24. júli kl. 08.00 fyrir sumardval- ar-gesti og dagsferö. Salför í Almenninga kl. 20.00 á miövikudag. Sjáumst, Útivist. e UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir með Útivist 1. Lónsöræfi 28. júlf — 5. ágúst. Dvalið í tjöldum viö lllakamb og farið i dagsferöir um þetta margrómaöa svæöi. Farar- stjóri: Egill Benediktsson. 2. Hálendishringur 3.—11. ágúst. Gæsavötn — Askja — Kverkfjöll. Gott tækifæri til aö upplifa margt þaö helsta sem miöhálendi Islands býöur uppá. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. 3. Hornstrandir — Homvfk 1.—«. ágúst. Fararstjórl: Gisli Hjartarson. 4. Borgarfjöröur aystri — Sayö- isfjöröur 9 dagsr 3.—11. ág- úst. Ganga um víkurnar og Loömundarfjörö til Seyöis- fjaröar. Fararstjóri: Jón J. El- íasson. 5. Borgarfjöröur eystri — Loö- mundarfjöröur 3.—11. ágúst. Gist í húsi. 6. Gðngu- og hestaferö um eyöifiröi á Austurlandi, berjaferö. Ath. breytta áætl- un. 8 daga ferö. Brottför 18. ágúst. Nánari upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simar: 14606 og 23732. Sjáumstl Utivist. Verslunarmannahelgin 2.-5. ágúst 1. Homstrandir - Homvfk. Tfald- aö i Homvik. 2. Núpsstaöarskógar - Súlu- tindar o.fl. Tjaldaö viö skógana. Fallegt og fáfarlö svæöi vestan Skeiöarárjökuls. 3. Kjðlur - Keriingarfjötl. Glst i húsi. Gengiö á Snækoll o.fl. Hægt aö fara á skíöi 4. Eldgjá - Landmannalaugar - Sveinstindur - Langiajór. Gist í góöu húsi sunnan Eldgjár. Ekiö heim um Fjallabaksleiö syöri. 5. Eldgjá - Strútslaug - Hólms- ár-lón. Ný skemmtileg bakpoka- ferö. Tjöld. 6. Dalir - Breiöafjaröarayjar. Gist í húsi. 7. Þórsmðrk. Brottför föstud. kl. 20.00. Ennfremur daglegar feröir alla helgina. Brottför kl. 8.00 aö morgni. Frábær gistiaöstaöa f Utivistarskálanum Básum. Uppl. og farmióar á skrifstof- unni Lækjargötu 6A, sfmar: 14806 og 23732. Sjáumatt Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Stór íbúö eða einbýlishús á Reykjavíkursvæöinu óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 92-3488 eftir kl. 16. íbúðareigendur! Rúmgóö íbúö óskast. Helst vestan Snorra- brautar. Sími 29748 (El/sabet). íbúð óskast Þrjár systur utan af landi vantar 2ja-3ja herb. íbúö. Erum í Ármúlaskóla. Heimilisaöstoö kemur til greina. Upplýsingar í síma 93-8370, Stykkishólmi. Verslunarhúsnæði óskast Óskum aö taka á leigu verslunarhúsnæöi 1-200 fermetra, helst í Múlahverfi. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 30. júlí merkt: „V — 8890“. íbúð óskast til leigu Öruggar mánaöargreiöslur. Upplýsingar í síma 53286 eftir kl. 18.00 á kvöldin. St. Jósefsspítali Landakoti Húsnæði í vesturbæ óskast St. Jósefsspítali, Landakoti óskar aö taka á leigu um 100 fm húsnæöi á jaröhæö, á 1. hæö eöa heilt hús. Nauösynlegt er aö garöur fylgi til útivistar fyrir börn. Húsnæöiö yröi notaö fyrir barnaheimili. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. húsnæöi i boöi Er að opna útsölumarkað Nokkrir básar til leigu á góöu veröi fyrir góöa útsöluvöru, á góöum staö í bænum. Nafn og heimilisfang ásamt vörutegund sendist augl,- deild Mbl. sem fyrst merkt: „Básar — 8814“. Til leigu í 1 mánuð frá 1. ágúst rúmgóö 2ja herb. íbúö í Vestur- bænum. Leigist meö húsgögnum og innan- stokksmunum. Uppl. milli kl. 12-16 virkadaga í síma 10860.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.