Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985 31 Iðntæknistofnun íslands: Athugasemd vegna skrifa um svaladrykki MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Iðntæknistofnun íslands: Vegna auglýsinga og skrifa í fjölmiðlum undanfarna daga um magn C-vítamíns og sykurs í svaladrykkjum óskar Iðntækni- stofnun að koma á framfæri, að samanburður á C-vítamíni og syk- urmagni í drykkjunum Gosa, Hi-C og Svala er ekki rannsókn á veg- um stofnunarinnar. birta á annan hátt án skriflegrar heimildar Iðntæknistofnunar." Stofnunin hefur ekki heimilað slíkt fyrir ofangreinda skýrslu. Á sama hátt er Iðntæknistofnun óheimilt að láta þriðja aðila i té upplýsingar um verkefni, sem unnin eru gegn greiðslu, nema með samþykki verkkaupa. Iðntæknistofnun ábyrgist niðurstöðurtölur mælinganna, en sé um að ræða á vegum stofnunar- innar samanburðarrannsókn, sem birta skal opinberlega, verður stofnunin sem slík að skipuleggja rannsóknina og sjá um birtingu niðurstaðna. Sýnataka yrði þann- ig í umsjá stofnunarinnar og öll- um hlutaðeigandi framleiðendum og dreifendum að óvörum. Rögnvaldur S. Gíslason, deildarstjóri Efna- og matvælatæknideildar. Skákþíng Norðurlanda í Gjövik: Helgi, Jóhann og Agde- stein berjast um sigur Cjövik i Noregi, 23. júlí. Krá Áskeli Krni Káraoyni, fréuamanni Morsunblailsins. ÍSLENSKl! keppendurnir, Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson, eru jafnir og efstjr ásamt Agdestein frá Noregi meö 6 vinninga aó loknum 8 umferóum hér á Skákþingi Noróurlanda. Ljóst er orðió að þessir þrír skákmenn berjast um sigur í mótinu og aó aörir blanda sér ekki í þá baráttu, enda aóeins 3 umferðir eftir. Mikið var um jafntefli í 8. um- Önnur úrslit urðu þau að Maki ferðinni, sem tefld var í dag. Jó- og Öst-Hansen gerðu jafntefli og hann hafði hvítt gegn Agdestein. sömuleiðis Helmers og Yrjöla. Þeir sömdu um jafntefli eftir Wiedenkeller vann Jens Chr. nokkrar sviftingar þar sem Jó- Hansen en skák Westerinen og hann sótti og Norðmaðurinn Scusslers fór í bið. varði. Svipað var upp á teningn- um hjá Helga og Curt Hansen. Skákirnar sem fóru í bið úr 7. Helgi var með hvítt og tefldi til umferð voru tefldar í morgun, þ.e. vinnings en Hansen varðist vel og Agdestein-Maki og Öst-Hansen- sömdu þeir um jafntefli þegar Wiedenkeller, og enduðu báðar Hansen hafði jafnað taflið._með jafntefli._____________ Hið rétta er, að fyrirtækið Sól hf. óskaði eftir mælingum á C-vítamíni og sykri í nokkrum sýnum svaladrykkja, sem fulltrúi fyrirtækisins afhenti stofnuninni. Skýrsla með niðurstöðum mæl- inganna er dagsett 10. júlí sl. Á skýrslublöðum Iðntæknistofnunar er skýrt tekið fram: „Skýrsluna má ekki nota í auglýsingaskyni né Ritstjóri DV kærður LÖGÐ hefur veriö fram kæra á hendur Jónasi Kristjánssyni, rit- stjóra DV, fyrir ummæli, sem féllu í leiöara DV í gær. Kæruna leggur fram Jón Oddsson, hrl., lögmaður lögreglumannsins, sem dæmdur var til greiðslu sektar fyrir aó hafa af gáleysi valdið Skafta Jónssyni, blaöamanni, áverka í lögreglubfl á leiö frá Þjóóleikhúskjallaranum til lögreglustöóvarinnar í Reykjavík og krefst hann opinberrar rannsóknar á skrifum DV um svokallað „Skafta- mál“. Lögmaðurinn kærir eftirfarandi ummæli í DV: „framdi ofbeldið í vinnutímanum". Hann telur þetta meiðandi ummæli vegna „sýknu í Hæstarétti allra 5 dómenda og Sakadóms Reykjavíkur". fslensk bók á metverði í Noregi NÚ ER TIL sölu í Noregi eintak af Ólafssögu Tryggvasonar, sem prent- uð var í Skálholti árið 1689. Bókin er til sölu hjá fornbókaversiuninni Damms Antikvariat í Osló og er hún verðlögð á 42.500 norskar krónur (u.þ.b. 200.000 ísl. kr.) og er að sögn verslunarinnar dýrasta íslenska bók sem þeir hafa haft til sölu. Þetta kemur fram í verðlista verslunarinnar fyrir júnímánuð, sem Morgunblaðinu barst fyrir skömmu. Verðlistinn ber nafnið Saga og í honum eru nær tvö- hundruð islenskar bækur og margar þeirra mjög sjaldgæfar að því er segir í kynningarbréfi sem fylgdi verðlistanum. Áðurnefnd útgáfa ólafssögu Tryggvasonar mun vera mjög sjaldgæf og miklu sjaldgæfari en aðrar fornsögur sem prentaðar voru í Skálholti. Mun það stafa af því að hún er í þrisvar til fjórum sinnum stærra broti en aðrar og upplagið var af þeim sökum mun minna. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! JltorgiittiÞIitfób i GERÐU ÞÉR GLAÐAFÍ DAG. Gikiiríjúlí og ágúst í öllum góöum vershmum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.