Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Mér er ekki fullkomlega ljóst hvort sæljónunum er einkum og sér í lagi illa við drykkjumenn, en svo einkennilega vildi þó til, að allir peir, sem urðu fyrir pví að sæljónin mín bitu þá, voru drukknir. f Montreaiborg bar pað eitt sinn við, að Glut beit drukk- inn mann í hendina. Maður pe&si hafði veðjað við félaga sína um að hann skyldi fara ofan í gler- kassann til Gluts og klappa hon- tun á kollinn (petta gerðist í fjar- veru minni). Hann gerði pað líka, en Glut fann vínpefinn af honum og beit hann, til alirar hamingju pó ekki nema í hendina; en hæg- Iega hefði pað getað atvikast svo aö hann hefði bitiö hann, eltki í hendina, heldur í höfuðið — og pað hefði verið öllu verra! Einu sjnni drap Glut pokadýr í kjallara Chicagolcikliúss nokk- urs. Maður eánn, sem átti að heyja hnefaMk við pokadýrið, cetlaði að fara með pað upp á loft og teymdi pað í bandi á eftir sér, en pegar pokadýrið var komið á móts við búrið, sem Glut hafðist við í, staðnæmdist pað alt í einu. Ég bað pá mann- inn að fara undir eins á brott frá búrinu með dýrlð, en hann glotti við tönn og mæltí: „Þér getið verið óhræddur um pað, að pokadýrið fer ekki að rífa sæljónið í sig. Það er að visu ágætt í hnefaleik, en pað ■bragðar ekki ket.“ „Verið pér ekkii að pes.su pvaðri, maður!“ mæiti ég. „Sæ- ljónið gæti rifið pokadýrið á hol.“ „Hvað er að heyra!" anzaði pá maðurinn hlæjandi. „Þér vitið ekki hvers konar skepna poka- dýriö er. Jafnvel tígrisdýr mega sín lítiis á móts við pau. Þér megið trúa pví, að pokadýrið kann að verja sig.“ Maðurinn var enn að taia við XXXX>OOOOOOOCOOOOOOOOOOO€ Gleðileg jól\ Veiðarfæraverzlun Geysir. >oo<x>oooo€<xxx>dooooo<x>oo<: Gleðileg fól! Ásg. G. Gannlaugsson. u u n .n 0 verkakvennafélagið,, Framsókn“ g n óskar félöqum sínum fí y rí gleðilegra jóla. ^ ?2 S3 52 52 52 525252525252521252521252 52525252525252525252525252 Gleðileg jól! Erlingur Jónsson, Bankastræti 14. — Baldursgötu 30. Gleðileg jól! Alpgðúbrauðgerðin. Gleðileg jól! Alpýðuprentsmiðjan. XXX XXX IXX>OC<XXXXðO<XXXXXXXX>0<XXXXK>OOC<XXXðö<XíOOOCXXXXXXX:< XXX 1H Gleðileg jól! Tóbaksverzlun íslands h.f. cxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.