Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 9
* *> * n A L t' I L/ U JU (famin sœljón. Nl.) j mig, er pokadýriíð teygði höfuð- sð inn í búr Gluts. En á sama augnabliki tók Glut undir sig stökk úr horni búrsins og læisfi tönnum sínum á kaf í barka pokadýrsins, en það hné dautt til jarðar. Maðurinn varð sem þrumu lostinn og horfði forviða á pokadýrið, sem hann fyrir skammri stundu hafði teymt á eftir sér, en nú lá steindautt við fætur hans. „Hjartagosarnir“. Saga sú, er hér fer á eftir gerðist fyrir stríðið. — Moskva- búar sáu dag einn undarlega sýn á Kusnetzkijbrúnni. (Þar var um- ferðin einna mest í borginni.) Erkibiskup einn (sem menn ekki visisu deiii á) kom hlaupandi í fullum skrúða og kallaði hástöf- um: „Stoppið þá, stoppið þá!“ Baðaði hann út höndunum og virtiist framkoman öll i ósamræmí við hið tigna embætti hans. Og þetta gerðist um hábjartan dag- inn. fbúar Moskvuborgar voru sem stieini lostnir af undrun. Um þetta leyti var N. A. Doigoruky fursti' landshöfðingi í Moskvu, og mátti hann heita nærri einvaldur. Stjórnaði hann með harðri hendi, og varð alt að fara eftir settum reglum. Menn geta því imyndað sér að þessi atburður vakti undr- un. Menn viku óttasiegnir til hliðar og horfðu forviða á eftir þessum óða erkibisikupi. En varðmaðuri'nn viið brúna taldi það skyldu sína að stöðva klerkinn. Hann ávarpaði' hann þessum orðum: „Hvað hefir gerzt, yðar há- göfgi.....?“ „Aulabárður!" öskraði erkibisik- upinn upp yfir sig. „Stoppaðu mig ekki; — hinir!“ „Hverjir, yðar hágöfgi?" . „Þjófarnir! Ég er ekki neinn klerkur; ég er Z. gimsteinasalá. Það er nýbúið að stela frá mér!“ Kom nú í ljós, þvernig í öllu lá. Fyrir svo sem viikutima höfðu nokkrir menn ,sem búniir voru eins og kaupmenn utan af landi, komið til gdmsteinasalans; sögð- ust þeir vem í erindagerðum fyrir borgina Tuia og kváðust vilja kaupa erkibiskup&skrúða og enn fnemur ýmsa gripii, er settir voru gimsteinum. Þeir keyptu ekkert. í fyrsta Sikiftið, en umtalað var, að þeir kæmu aftur eftír nokkm daga. Þeir komu svo dag einn um há- degisbilið, þegar alt starfsfólkið var farið og gimsteinasalinn gætti verzlunarinnar ednsamall. Hann sýndi nú kaupendunium gripina aftur, og létu jreir hið bezta yfir þeám. En þeiir vildu fá að sjá einhvern i erkibmkups- skrúðanum, til að athuga hvernig hann fært, og varð nú gimsteina- salinn, hvort sem honum þótti betur eða ver, að færa sig 1 hahn. (Þess má geta, að í siíkum bún- ingi er mönnum örðugra um all- ar hreyfingar en eLla.) — En þieg- ar hainn nú var kominn i skrúð- ann þustu nokkrir þeirra að hon- um og héldu honum, en aðrir létu greipar sópa um búöina, rændu þeir öilu úr fjárhirslunni og einn- ig mörgum beztu og dýrustu gimsteinunum, og síðan tók all- ur hópurinn tiil fótanna. Gimsteinasiaiinn snaraði sér jregar í stað á eftir þeim út úr búðinni, en tókst ekk iað n(á í þá eða að fá aðra til að hjálpa sér tj,] að stöðva þá. Því að þeir, er á horfðu á götunnd og sáu erki- biskupinn á harða stökki, gátu alis ekki gert sér grein fyrir, ihverniig í öllu lá, en horfðu eiin- ungis undrandi og forviða á alt saman. Næsta dag fékk bæði gimsteina- salinn og lögreglustjórii borgar- irnnar bréf frá ránsmönnunum. 1 bréfum þessum nefndu þeir sig „Hjartagosana". Þetta var fyrsti hrekkur þeirra. Hér var um leyniifélag að ræðía, sem virtist hugsa mest um að hafa ýmsar brellur og hrekki í frammi við borgarana og yfir- völdin og voru sumir þeirra svo tilgangslausir, að á þeim virtist ekkert fémætt að græða. — En rétt er að minnast á það í þeisisu sambandi, að til er það, að menni fremji afbrot svona einis og „rétt að gamni sínu“ eða vegnia eftir- væntingarinnar og „spenningsims", sem slíku er samfara. Það kvað koma fyrir, að efnaðir menn og af ríkupi stéttum fremji slík af- brot. (Hafa ýmsár þjóðir heiti í tungumálum sínum yfir slika menn; sbr. „Gentlemantyv" á dönsku). Menn halda nú að í leynifélaginu „Hjartágosarniir" hafi einmitt verið slíkir menn mentaðir og af auðugum ættum, en sem leiðst hafi út í þetta af eins konar afvegaleiddri „romian- tik“. — Nú var framið hvert afbrotið á fætur öðru. En lögmglunni tókst ekki að hafá upp á sökudólgun- um. Menn sáu nú, að þetta mátti ekki við svo búið standa, og var þá Schulgin yfiirlögreglustjóri kailaður til Moskvu. Átti hann að skakka leikinn og hafa uppi á sökudólgunum. En ekki ledð á löngu, áður en „Hjartagosarnir" beittu Schulgin brögðum. Eitt sinn, að morgni dags, kom slaði með fjórum hestum fyrir að bústað yfirlögreglustjórans. Nokkrir þjónar í einkennisbúnipg- um sátu á sleðanum. Einn þjón- anna barði að dyrum og flutti Schulgin þau skilaboð, að Orlowa greifinna bæði hann að finna sig út af mjög áríðandi málii, sem enga bið þyldi. Schulgin flýtti' sér í loðfeld sinn, steig á sleðann og ók í skyndi á brott. I anddyri greifa- setursins snaraði hann sér úr loð- feldinum og fékk hann einum þjónanna, sem höfðu veriö með honum á sleðanum, og bað því næst dyravörðinn um að láta greifinnuna vita um komu sína. „Með hverju get ég orðið yður að liði?“ mælti Schulgin undir eins og hann sá húsfreyjuna. Hún varð mjög hisisa. „Þér — mér? Ég hefi ekki beiðst neins greiða af yður,“ mælti hún. „Nú, en þér hafið þó sent mér boð um að koma og meira að segja sent sleðann yðar eftir mér.“ „Það er skrítið, það hlýtur ein- hver að hafa gabbað yður,“ mælti greifinnan forviða. Þá var farið að gá að sleðianum og þjónunum, en þeir voru þá allir á bak og burt og auk þess — loðfeldur yfirlögreglustjórans. Þegar að kvöldi hins sama dags fékk Schulgin bréf frá „Hjarta- gosunuiri. í bréfi þessu gerðust þeir svo djarfir að fara þess á leit við hann að hann hætti allri eftirgrenslan og leit að þeiim; kváðu þeir, að bezt myndi reyn- ast fyrir báða aðiljia að lifa á „sátt og samlyndi". Sagt var að Schulgin hefði fall- ist á þesisa uppástungu þeirra, en hvort sem svo var eða ekki, þá tókst ekki að hafa upp á „Hjarta- gosunum". Þá tók Dolgoruky landshöfð- iingi, sá, er áður hefir verið nefndur, sjálfur málið að sér. Hann gaf út tilkynningu um það, að hann myndi fangelsa bóf- ana og senda þá í útiegð tiil Sí- beríu. En undir eins næsta dag fékk hann viðeigandi svar. Um hádeg- isbilið komst hann að því, að nokkrir menn, sem báru gervi hans, höfðu sést hiingað og þang- að um borgi'na. Nú þótti honum skörin vera farin að færast heldur upp í bekkinn. Hann varð ofsalega reið- ur og lét þegar gera lögreglunná aðvart. Að svo búnu lét hann beita hestum fyrir vagn sinn og ók af stað til þess að geta sjáifur séð um handtö'ku bófanna. En þegar hann var kominn að Twers'kajagötunnii, sem er ein af aðalgötunum í Moskva, vatt mað- ur í heTforingjabúniingi sér að vagni hans. Þessi maður var svo líkur honum, að ekki var hægt að sjá neinin mun þeirra. (Þetta var „Hjartagosi", sem var svona vel dulbúinn.) Maður þessi benti á Dolgoruky landshöfðiingja og kallaði með þrumandá röddu: „Handsamið bragðarefinn!“ Var hann þá tek- inn fastur, en þó slept von bráð- ar, er það kom í Ijós hver hann var, en þá var dulbúni maðurinn Horfinn í mannþyrpingunini. Eins og menn geta gert sér í hugar- lund varð landshöfðinginn óður og uppvægur út af þessum at- burði, og beitti hann þaðan í frá óvenjulegri harðneskju og hlífð- árleysi' í leit sinni og eftir grensil- an að „Hjartagosunum", en alt kom fyrir ekki', og hafðist ekik| að heldur upp á þaiim. Enda voru þeir nú ekki alveg af baki dottnir. Það var síður en svo að þeir gæfu upp leikinn, heldur færðust þeir 1 auikana og léku nú á Dolgoruky svo að lum munaði'. Hvorki fyr né síðar mun neinn fulltrúi ríkisvaldsins hafa verið beittur slíkum brögðum. Þeir seldu sem sé tveim Eng- lendingum hiina glæsiliegu höll hans með öllu, sem í henni var, lausu og naglföstu — og þetta gerðu þeir með aðstoð lands- höfðingjans sjálfs, sem ekki varð var við neitt grunsamlegt. Þeár skiftu sér í þrjá flokka. Einn þeiirra kom á fót „lögfræð- ingsskrifstofu", annar fór að fi'nna Englendingana og loks fór síðasti og minsiti flokkurinn á fund landshöfðingjans. Hófu þeir máls á því, að nú væru tveir rík'ir Englendingar komnir til bæj- arins og gæfist nú tækifæri á að hæna þá að sér og koma á fjör- ugri verzlunarviðskiftum milli landanna með því að koma þeim í skilning um hve auðugt Rússland væri og hve ríkmanin- legir væru bústaðir hæstu rúss- nesku embættismannanna. Að lokum báðu þeir svo um að mega í þessu skyni sýna útlendingunum höll landshöfðingjans. Landshöfðingiinn sagðist ekki hafa nokkurn skapaðan hlut á móti því — síður en svo. Meðan á þessu stóð bauð sá flokkurinn, sem farið hafði að finna Englendingana, þeim höll- ina til kaups við litlu verði. Þeim þótti. tilboðið girnilegt og báðu um að mega líta á hana. Þeir skoðuðu nú höllina og rannsökuðu alt og athuguðu af mestu nákvæmni. Land.shöfðing- inn sýndi' þeim sjálfur höllina, en með því að þeir kunnu ekki eitt orð í rússnesku, gátu þeir ekki talað neitt við hann nema fyrir milligöngu þeirra af „Hjarta- gosunum", sem með voru í för- iinni og tóku að sér að vera túlk) ar. En gera má ráð fyrir að „túlkun“ þeirra eða „útlegging" hafi ekki verið alveg nákvæm á köflum. Og líklega hafa „túlkarn- ir“ hlegið dátt með sjálfum sér og átt erfitt með að halda niðri í sér hlátrinum. Englendingunum geðjaðist nú svo vel að höllinni, að þeir einni stundu síðar undirrituðu kaup- samningjnn í „lögfræðingsskrif- stofunni" og borguðu stóra upp- hæð í fyrstu útborgun. Næsta dag komu þeir aftur í höllina og ætluðu þá að taka eign sína til umráða. En hvernig þá fór, geta menn víst sjálfir gert eér í hugarlund. Bæði landshöfð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.