Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 11
VIKUÚTGÁFAN Óskum öllum félögum og Al- pýðuflokksfólki í Hafnarfirði gleðilegra jóla! Veikamannafélagið Hlif, Veikakvennafélagið Fiamiíðin Félag ungra jafnaðaimanna, Jafnaðai mannafélagið, Sjómannafélagið. xx>ooc<>doooc<xxxxxxx>oooo<; Gleðileg jóll Skóbúð Reykjavtkar. x>xxxxxxxxxxxxxx>ooooooc«:: V* W1 W* * Gleðileg jól! Silkibúðin. X3a»a>Q2X32xæresiæc$caxja»2X8xx s § Gleðileg jól! I Verzlun Símonar Jönssonar, Laugcivegi 33. g X n X 0 X n X n x Gleðileg jól! Verzlunin Hamborg. n m n Gleðilegra jóla 13 ■*" * ,., 0 ’^VÍs'. !I! óskar öllum sinum mörgu og góðu viðskiftavinum. m u m m m m m m m ) i Nýja Efnalaugin. Gleðileg jól! E D 1N B ORG. (Meinlaus Ijón. Frh.) Alt virtist nú ætla að ganga aö óskum. Fyrst kom Ijónynja ein hægt og sígandi í áttina til okk- ar. Þegar hún var komin í svo sem 10 skrefa fjarlægð, tók hún undir sig stökk og lenti á hinu dauða zebradýri. Og brátt var kominn hópur, er taldist vera níu Ijón, að veiðibráðinni. Þau voru einungis um pað bil 15 rnetra frá vagni okkar. Þá komu augna- blik, er tóku á taugar vorar, enda þótt við værum vanir misjöfnu frá veiðiferðum vorum. — Að svo sem tuttugu mínútumi liðnum var einungis beinagrindin af zebradýrinu eftir. Þegar halda skyldi af stað, vogaði engi'nn okkar sér að fara út úr vagninum til að leysa stál- vírinn af beiinagrindinni, og höfð- um við hana pví í eftiTdragi. Hoefler hafði tekist að ná nokkrum góðum myndum, og bættist fjöldinn allur við síðar, með því að Ijónin urðu öruggari og óvarari um sig. Ljónynja ein, sem við kölluðum Lizzie, varð alt af fyrst til að stökkva á hræið,' sem við höfðum mieðíerðis. Við biðum venjulega pangað til hún var fariin að eta og ókum síðan spölkorn á brott með hræið, sem var fest við vagninn. En Lizzie hékk við bráðina með tönnum og klóm. Síðan stöðvuðumst við, og lét pá Lizzie bráðina iausa og glápti á okkur. Þennan ieik end- urtókum við, par til við sáum að krampakendur titringur tók að fara um hala ljónynjunnar. Það var hættumerkib! Því þetta voru nú ekki cirkusljón og okkúr var •vel kunnugt um það, hvenær bú- ast mátti við að úti væri um' þolinmæði Lizzies. Næsta dag fórum við að á lík- an hátt, og tók þá allur ljóna- hópurinn stundum þátt í leikn- urn. Þá er við ætluðum að taka myndir, komum við ljónunmn roeð þessu móti út úr runniun- um út á bersvæði. Að nokkrum tíma liðnum urð- um við þess varir, að Lizzie og önnur ljónynja höfðu alið unga Önnur ljónynjan varð ætíð eftir inni í runnunum á meðan hin kom fram úr þeim til að eta. Þegar ungarnir voru orðnir á stærð við allstóra hunda, tók- um við þrjá þeiirra og fórum með þá að aðsetursstað okkar og settmn þá í girðingu, sem við gerðum úr staurum og vír, en þegar við komum að girðingunni næsta morgmi, brá okkur í brún, því hvolparnir voru þá allir á burt. Ljónynjan, rnóðir þeirra, hafði þefað þá uppi og brotiist í gégnum girðinguna og haft Ung- ana á brott með sér. Við voirum all-kvíðafullir yfir því, hvaða af- stöðu Ijónin og þá sér í lagi ljón- ynjan myndi nú taka til okkar \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.