Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1985 j DAG er miövikudagur 31. júlí, sem er 213. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 5.57 og síö- degisflóö kl. 18.21. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 4.30 og sólarlag kl. 22.35. Myrk- ur kl. 24.05. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 0.53 (Almanak Háskóla islands.) Þegar hann var oröinn fullkominn gjörðist hann öllum þeim, er honum hlýöa, höfundur eilífs hjálpræöis. (Hebr. 5,9.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 9 Já° 11 13 ■H HH15 16 MS 17 LÁRfclT: I rleAjumst yfir, 5 tveir eias, 6 hindrmr, 9 virði. 10 tónn, 11 Imi'mrmml, 12 fornmfn, 13 bmrm, 15 títt, 17 rellur. IXHIRÍTT: 1 áfrmmhmld, 2 bil milli drrmstmfs or reggjmr, 3 lík, 4 veggur- inn, 7 hæð, 8 flýtir, 12 böfuAfmt, 14 munir, 16 ósmmstieðir. LAUSN SÍÐUmSTU KROSSGÁTU: LÁRÉriT: 1 baga, 5 ilft, 6 geta, 7 si, 8 rmrni, 10 óð, 11 óðm, 14 smtt, 16 Ing- inn. .ODRÉTT: 1. bögubósi, 2 gátur, 3 vlm, 4 ótti, 7 sið, 9 mðmn, 10 nótu, 13 ign, 15 tg. /*A ára afmæli. í daR er sex- OU tugur Sturla I>órðarson, bifreiðarstjóri, Búðardal í Dala- sýslu. Hann er fæddur og upp- alinn á Breiðabólsstað á Fellsströnd, sonur hjónanna Þórðar Kristjánssonar, bónda og hreppstjóra, og Steinunnar Þorgilsdóttur. Kona hans er Þrúður Kristjánsdóttir, skóla- stjóri. Þau eiga 4 uppkomin börn. Sturla vinnur nú í Mjólkursamlagi Dalamanna I Búðardal. /*A ira afmaeli. Á morgun, Ovl hinn 1. ágúst, verður sextugur Kichard Björgvinsson viðskiptafræðingur, Grænatúni 16, Kópavogi. Hann og kona hans, Jónina Júlíusdóttir, munu taka á móti gestum í húsakynnum Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi, sem eru í Hamraborg 1, milli kl. 17—19. FRÉTTIR ÞÁ hefur suðaustanátt tekist að grafa um sig a.m.k. í bili og var aðfaranótt þriðjudagsins t.d. all- hlý hér í Reykjavík, mældist minnst 10 stig. Minnstur hiti á landinu um nóttina var 6 stig sem nokkrar veðurathugunar- stöðvar á landinu norðaustan- verðu tilkynntu. í spárinngangi sagði Veðurstofan að hitinn myndi lítið breytasL í fyrrinótt hafði hvergi orðið teljandi úr- koma á landinu. Þess var getið að sólarlaust hefði verið f Reykjavík í fyrradag og mest úr- koma í fyrrinótt 3 millim suður á Reykjanesvita. t>essa sömu nótt Staðarsveit Kartöftugarðurínn fauk ut i veonð 1 !i|ifrr"ini||i~|"l|ii:i 'iiir'i pi||||' Je minn eini. — Og ég er ekki hálfnuð að reita!? S/°<9-MóaV£> í fyrra var 7 stiga hiti hér í Reykjavík. Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI hefur staðið undanfarna daga fjögurra hreyfla Elektra far- þegaflugvél, sem kom hingað til bæjarins frá Washington DC, með 85 bandaríska ferða- menn. Flugþjónusta Sveins Björnssonar hefur annast þjón- ustuna við flugvélina, en Ferðaskrifstofan Urval annast ferðamannahópinn. Hann mun halda heim á morgun, fimmtudag. Þá var á flugvell- inum í gær ný gerð af De Haviland farþegavélum, en þær þurfa tiltakanlega stuttar flugbrautir. Þessi nýja gerð heitir DASH-8. Var hún að koma úr tveggja mánaða sýn- ingarflugi um Evrópu- og Afr- íkulönd. Meðan viðdvölin var höfð hér var Flugleiða- mönnum boðið að fljúga með henni og var lent á ísafjarðar- flugvelli. Flugþjónusta Sveins annaðist einnig fyrirgreiðslu við þessa nýju flugvél. Sagði Sveinn að umferð erl. flugvéla um Reykjavíkurflugvöll væri með meira móti um þessar mundir. GEÐHJÁLP. Félagsmidstöð Geðhjálpar, sem er til húsa í Veltusundi 3B (við Hallærispl- anið) er opin mánudaga og föstudaga kl. 14—15 og á laug- ardögum kl. 14—18. Er opið hús fyrir hvern sem er á þess- um tímum. Símaþjónusta Geðhjálpar er á miðvikudög- um kl. 16—18 í síma 25990 og í þessu sama númeri veitir sím- svari uppl. um starfsemi Geðhjálpar allan sólarhing- inn. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak. Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Keykjavík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudögum og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT lagði Mánafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn í ferð á ströndina. I gær kom Reykjafoss frá útlöndum og þá kom olíuskip með farm til olíustöðvanna. Rússneskur togari, 3000 tonna skip Tumal- in lagði mann á land hér i fyrradag. Bíður togarinn hans, en maðurinn var fluttur I slysadeild. í gær fór Askja í strandferð og seint í gær- kvöldi lagði Arnarfell af stað til útlanda. 1 dag, miðvikudag, er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn af veiðum til löndunar KvöM-, natur- og hnlgldagatHðnunta apótekanna ( Reykjavik dagana 26. Júli tll 1. ágúst aö báðum dðgum meötöldum er i Garðe Apótekl. Auk þess er Lyfjabúöin Iðunn opin tll kl. 22 ðll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudeild LandspAalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki tll hans (slmi 81200). En slyse- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrínginn (slmi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 6 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í stma 21230. Nánarl upplýsíngar um lyfjabúölr og læknaþjönustu eru gefnar I slmsvara 18888. Onssmisaðgerðir fyrlr fulloröna gegn mænusött fara fram I Heileuvemdarstðð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteinl. Neyðarvakt Tsnnlæknafðl. Islands i Hetlsuverndarstöö- innl vlö Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í slmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær Heilsugæslan Garöaflðt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjörður: Apótek bæjarlns opin mánudaga-töstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavik: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seftoea: Selfoss Apðtek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnglnn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldl i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hailveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráðgjðfin Kvennahúsinu viö Hallærlsplanlö: Opln þrlöjudagskvðldum kl. 20—22, slml 21500. MS-fðtagið, Skðgarhlfð 8. Oplö þrlöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, slml 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistððin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsfns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegistrðttlr kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. I stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 I stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 30,42 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, kl. 22.30 tH kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttlr tll austurhluta Kanada og U.S.A. Alllr tímar eru isl. tlmar sem eru sama og GMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: LandspftaUnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildln: Kl. 19.30—20 Ssang- urfcvennadeWd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga. Ökfrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A l'ugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvHabandló, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Orensðsdelld: Mánu- daga tH fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hetlsuvamdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Roykjavfkur: AUa daga kl. 15.30 til kl. '6 30 - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — FlðfcadaWd- AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæWð: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspitail: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - St. Jóeefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknls- hðraðe og hellsugæzlustöövar: Vaktþjónusta allan sól- arhrlnglnn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veltukerfl vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á helgldög- um. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. Hðskðiabðkasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa I aóalsafni, sími 25088. Þjððminjasafnið: Opló alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. , Stotnun Ama Magnúsaonan Handrltasýning opln þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbðkaaafn Roykjavfkur: Aðalsafn — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept. — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud kl. 10.00—11.30. Aðalsafn — lestrarsalur, ÞlnghoHsstrætl 27, síml 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aðaisafn — sérútlán Þingholtsstræt! 29a, sim' 27155. Bœkur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudðgum kl. 11 —12. Lokað frá 1. júlf—5. ágúst. Bðkln heim — Sólheimum 27. slml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Slmatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasefn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðaaafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. JÚM—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabflar, sími 36270. Viökomustaölr viös vegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning tll ágústloka. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er oplð þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Elnars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurðeaonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22.. Kjarvalsstaðir Opió alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bðkasatn Kðpevogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Nðttúrufræðietofa Kópavogs: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðilln: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Veeturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundiaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er mlöaö viö þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 mfn. tll umráöa Varmðrtaug I Mosfeilsaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kðpavogs: Opln mánudaga—fðstudaga ki. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Settjamaraess: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.