Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður Maður óskast til lagerstarfa og annars er til fellur í einu af veitingahúsum borgarinnar. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 8. ágúst merkt: „L — 8258“. Au Pair Bandaríkjunum íslenskur læknir (einstæöur faðir) búsettur í Bandaríkjunum óskar eftir stúlku til aö gæta heimilis fyrir sig og 10 ára gamlan son sinn. Þarf aö hafa bílpróf og vera oröin tvítug. Upplýsingar í síma 91-26452. Framleiðslustörf Menn óskast til starfa viö framleiöslu í verk- smiöju vorri. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Málningarverksmiðjan Harpa hf. Skúlagötu42. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi, til starfa á morgunvakt. Getum útvegaö húsnæöi og barnaheimilispláss. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Innheimtufólk óskast Samútgáfan sf. óskar eftir haröduglegu og áreiöanlegu fólki til innheimtu áskriftargjalda á tímaritinu Hús og híbýli í eftirtöldum hverf- um: Reykjavík, póstnr. 101, 104, 105, 107, 108, 109 og 111, Seltjarnarnesi, Garöabæ, Njarövík, Ðorgarnesi, Ólafsvík, Hellissandi, Bolungarvík. Nánari uppl. veitir Siguröur Fossan í síma 91-83122 millikl. 13.00 og 15.00, miövikudag- inn 31. júlí og fimmtudaginn 1. ágúst. QAM ÚTGÁFAIVj HAALEITISSRALrT 1 • 10S REYKJAVlK • SlMI 83122 JL • Rafeindavirki Rafvirki Óskum aö ráöa nú þegar rafeindavirkja eöa rafvirkja. Starfssviö: Viöhald og prófanir á eldvarna- og slökkvikerfum. Leitaö er eftir: Röskum manni sem er sam- viskusamur, stundvís og getur unniö sjálf- stætt. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf sé skilaö á skrifstofu okkar aö Ármúla 36 í Reykjavík í síöasta lagi 7. ágúst nk. I. Pálmason hff. Ármúla36, Reykjavik, sími 82466. Þórshöfn Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fktofgmiÞliifeife Ráðskonustarf Eldri kona óskar eftir ráöskonustarfi hjá eldri manni í höfuöborginni. Upplýsingar í síma 17982. Atvinna í boði Starfskraftur óskast í mötuneyti frá 1. ágúst. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Mötuneyti — 3662“. Skrifstofustúlka óskast Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa hálfan og allan daginn. Góö vélrit- unar- og enskukunnátta nauösynleg. Tilboö sem greini frá aldri, menntun, fyrri störfum og hvenær viökomandi getur hafiö störf sendist blaöinu fyrir 7. ágúst merkt: „K — 2897“. Laus staða forstjóra Landmæl- inga íslands Hér meö er framlengdur umsóknarfrestur um stööu forstjóra Landmælinga íslands sem auglýst var í 92. tbl. Lögbirtingablaösins, dags. 28. júní 1985. Umsóknir sendist samgönguráöuneytinu fyrir 10. ágúst nk. Samgönguráðuneytiö, 29.júlí 1985. Iðnverkamenn Framleiöslufyrirtæki í Kópavogi óskar eftir aö ráöa iönverkamenn til framtíöarstarfa nú þegar. Frá og meö 12. ágúst veröur unniö á tvískiptum vöktum meðan verkefni leyfa, en eftir þaö veröur unnin dagvinna auk tveggja stunda í yfirvinnu. Æskilegur aldur umsækj- enda er 30-35 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofunni f rá kl. 9-15. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Frá Grundaskóla, Akranesi Kennarar óskast Eftirfarandi kennara vantar til starfa sem fyrst í Grundaskóla í haust: • Tónmenntakennara • Raungreinakennara • Almennan kennara Umsóknarfrestur er til 8. ágúst. Upplýsingar veitir skólastjóri Grundaskóla, Guöbjartur Hannesson í heimasíma 93-2723 og vinnusíma 93-2811. Skólastjóri. Ræstingar Álfheimabakarí óskar aö ráöa starfsmann strax. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar í síma 36280 í dag. Opinber stofnun óskar aö ráöa: Matsvein til starfa allan daginn viö miöbæinn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fimmtudaginn 1. ágúst merkt: „B — 2896“. Bókhald Lífeyrissjóöur óskar aö ráöa starfsmann til aö vinna viö bókhald. Um er aö ræöa hálfsdags- vinnu. Verslunar- eöa samvinnuskólapróf æskilegt. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 7. ágúst nk. merkt: „B — 8911“. Sálfræðingar Fræðsluskrifstofa Noröurlands eystra óskar aö ráöa sálfræöinga til starfa frá 1. september nk. Góö vinnuaöstaöa, laun skv. kjarasamn- ingi Sálfræöingafélags íslands og ríkisins. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist fræöslustjóra Furuvöllum 13, 600 Akureyri, sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar í síma 96-24655. Fræðslustjóri. Viðskiptafræðingur óskast Rótgróiö fyrirtæki sem er aö fara inn á nýja braut í rekstri sínum og útvíkkun, óskar aö ráöa ungan, ákveöinn og útsjónarsaman viöskiptafræöing. Mjög góö laun í boöi fyrir réttan mann. Aöilar sem hafa áhuga á aö takast á viö stórt verkefni sendi upplýsingar á augl.deild Mbl. merktar: „Traust — 2898“ fyrir 10. ágúst. HYPER SAPIEN Ég hef veriö beöinn aö útvega tvo aðalleikara í ensk-amerísku stórmyndina „Hyper Sapien" sem tekin veröur í Kanada frá 9. september til loka október. Henni stjórnar Michael Wad- leigh og hún er framleidd hjá Talia Film í London. Hlutverkin eru tvö börn af fjarlægum hnetti. Þau veröa aö vera Ijóshærð og í senn kvenleg og karlmannleg, þar sem kyniö ræöst ekki fyrr en viö 15 ára aldur á þessari plánetu. Börnin veröa aö vera enskumælandi. Börn sem valin veröa veröa aö líta út sem bróöir og systir. HLUTVERKIN ERU: Robin: 14-15 ára stúlka, mjög falleg, meö Ijóst hár, strákslegt útlit. Tavy: 7-8 ára strákur, bróöir hennar með Ijóst hár, kvenlegur í útliti. Ég tek á móti umsóknum um þessi hlutverk miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 10-16 í vinnustofu minni Hellusundi 6a. Foreldrar barna utan af landi sendi myndbönd af börnum sínum á VHS, BETA eöa Umatic böndum meö flugi. Viö greiöum aöeins endur- sendingarkostnað. Öllum myndböndum verö- ur skilaö. Vilhjálmur Knudsen, Vokfilm (The Volcano Show), Hellusundi 6a, Reykjavík, sími 13230.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.