Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JtJLÍ 1985 41 icjo^nu- ípá HRÚTURINN w 21. MARZ—19.APRÍL l>etU verður erfldur dagur. I*ú átt í erfídleikum með að hafa hemil á tilfínningum þínum. Fjölskyldan mun reyna á þolrif- in í þér. Reyndu að láU ekki bugast í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Láttu verða af því að gera eitthvað í þínum málum. I*ú get- ur ekki endalaust búið til skýja- borgir og látið þig dreyma drauma sem aldrei netast. Taktu þig nú á enda er kominn tfmi til. '4^3 tvIburarnir fJS 21.MAI—20.JÚN1 Taktu þaA rólega f dag. FarAu þér hcft f vinnunni og hvfldu þíg þegar þú kemur heim. Láttu argaþras annarra ekki fara f taugarnar á þér. Lokaðu þig af og lestu góða bók. 'jflgl KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l<ó verður að vera mjðg agaður í dag ef ekki á illa að fara. Gcttu vandlega að þvf sem þú oegir eða gerir. Dveldu eins mikið og þú getur heima hjá þér. Mundu að fest orð hafa ibjrgð. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þetta er erfiður dagur að minnsta kosti ef þú miðar við gerdaginn. Þú átt erfitt með að einbeita þér og öll þín skilaboð eru misskilin. Hafðu stjórn á skapi þínu. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. I»ú ert ekki sammála þeim að- ferðum sem vinnuveitendur þín- ir vilja nota í ákveðnu máli. Láttu skoðanir þínar í Ijós það er ekki hegt að vinna á móti sannfæringu sinni. VOGIN W/t JT4 23- SEPT.-22. OKT. Margt fer úrskeiðis i dag og það er lítið sem þú getur gert við því. Taktu því öllu með rú og aestu þig ekki upp. I*ú ferð engu ráðið ef þú ert með kjafthátt og leiðindi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert mjög óþolinmóður í dag enda er það engin furða. Allt befur gengið mjög hœgt i vinn- unni undanfarið og þú hefur ekki getað staðið skil á verkefn- um. Ljúktu öllu í dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Samreður við vinnufélaga verða þess valdandi að þú stekkur upp á nef þér. Þannig að þú verður ekki f góðu skapi þegar þú kemur heim úr vinn- unni. Láttu skap þitt ekki bitna á fjölskyldunni. TZá STEINGEITIN 'ZmS 22.DES.-19.JAN. Þetta verður tilbrejtingarlaus dagur. I>ú átt í einhverjum pen- ingavandreðum þannig að þú verður áhjggjufullur í dag. Biddu einhvern ettingja þinn um lán. Vertu heima i kvöld. igH VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Taktu á bonum stóra þínum i dag. Láttu bendur standa fram úr ermum og kláraðu öll verk- efni sem þú átt eflir. Ef þú etlar að fara í sumarfrí þá verður þú að vera duglegur i vinnunni. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér gengur ernðlega að fá vinnufélagana til samsUrfs f dg. Það vill hver vinna i sfnu horni. Kejndu samt allt bvað þú getur að fá þá til að vinna saman. Vertu heima í kvöld. :::::::::::::::::::::: X-9 ?COJ*Fl6AH- ifa.LoHGRCACM VON 'A TaB&i yk Of/V/M/P^ þú l/££9í/8 A8£/M$^ At/kA - 8y»s/ V/P. pi>f/F//e//*3r p/A/ /! £/<*■/- 1//ÍJC/M p/6 / DYRAGLENS ! peGAR. Eö 5Aöt>l AP NA' ! CW6I MEt> FÁtmd fLUóOfi í lcmöUM 516 \jm PÁLÍriP ... *-------- Tpáatti r J LJÓSKA 1 'C FDKSTJÓK.I, AAAH3U? _7 LEVFA EKKi (^EVK- (re7A, Er þAP AMGKAI? ^-----1 Þks, FAKPU fVA IMM A REVK- 'JL ( 1 ÁIKl <á/^Tí->lO TOMMI OG JENNI EN FL-OTT/ roMMi e>só til FLUöVÉLÍ GLEEXJR MIG AOyKJCOR Ll'KAR HÚM, Pl/Í hún er yfcKUtZ ÆTLUP/ J NO ER HANN eúlNN AO AllSSA |?Á LlTLLl 6LÓRU 5£M HANN HAF£» r —T.r.1 — FERDINAND FIB CO’tNMAGtN . ' L_, í- " 1 . -1 7- --------------— SMÁFÓLK THE MEETING OF THE CACTU5 CLUB UJILL COME TO ORPER! OUR PR0P05EP EKCUR5I0N T0 BULLHEAP CITV ANP NEEPLE5 BV 5TEAMBOAT HA5 BEEH CANCELEP... Kundur er settur í Kaktus- klúbbnum! <g) 1964 Unlted Feature Syndlcato.lnc ^tUNK/ I KNOU) 50ME OF VOU ARE PI5APP0INTEP Hætt hefur verid við fyrirhug- aða ferð okkar til ísafjarðar og með Iljúpbátnum til Arn- gerðareyrar... Ég veit að sumir ykkar hafa orðið fyrir vonbrigðum. BRIDS Sveit Þórarins Sigþórssonar sigraði Keflavíkursveit undir forystu Gísla Torfasonar í annarri umferð Bikarkeppn- ma innar sl. mánudagskvöld. Keflvíkingarnir höfðu betur i fyrstu tveimur lotunum, en töpuðu seinni tveimur stórt og í leikslok átti Þórarinn 49 keppnisstig umfram Gísla. Sveit Þórarins spilar þá við Jón Hjaltason og félaga í þriðju umferð. Nokkrar slemmur komu upp í leiknum á mánudagskvöldið og hér er ein gallhörð, sem tapaðist þótt vinningsleið væri fyrir hendi: Norður v ♦ K43 ♦ ÁK76 ♦ 4 ♦ DG876 Suöur ♦ ÁG10965 ¥43 ♦ KG2 ♦ Á4 Þórarinn og Guðm. Páll fóru alla leið upp í sex spaða á þessi spil og einhvers staðar á leið- inni doblaði Jóhannes Guð- mundsson í austur fyrirstöðu- sögn Þórarins ( tígli. Guð- mundur Ingólfsson spilaði út tíguldrottningunni, Jóhannes drap á ás og sendi lauftvistinn leiftursnöggt til baka. Hvernig myndir þú spila? Með því að finna spaða- drottninguna er hugsanlegt að vinna spilið á tvennan hátt: einfaldlega að svína fyrir lauf- kónginn í austur, eða drepa á laufás og spila upp á kast- þröng á vestur f hjarta og iaufi. En til að kastþröngin gangi upp verður vestur að eiga a.m.k. fimm hjörtu og laufkónginn. Svo svíningin er greinilega mun betri á pappír- unum. Og það var sú leið sem ég valdi og fór tvo niður þegar ég fann ekki heldur spaða- drottninguna: SL. Norður ♦ K43 ¥ ÁK76 4 4 Vestur . nr,Q'7c Austur ♦D7. *^876 482 ¥ D10952 llllll ¥ G8 ♦ D85 Suður ♦ Á109763 ♦ K93 ♦ ÁG10965 ♦ 1052 ¥43 ♦ KG2 ♦ Á4 Eins og við sjáum hefði , kastþröngin lukkast, en sem betur fór valdi ég svíninguna, því ég hefði ekki afborið það að fara upp með laufásinn og finna svo ekki spaðadrottning- una. Á hinu borðinu létu liðs- menn Gísla sér nægja að spila geimið. Á indverska meistaramót- inu í ár kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Thipsay, sem hafði hvítt og átti leik, og Vaidya. 30. Hxf6! (Mun sterkara en 30. Dxb7 — hxg5) gxf6, 31. Dxb7 — fxg5, 32. Ha7! (Svartur á ekkert svar við þessari öflugu tvöföldun á sjöundu línunni) Hfl+, 33. Kh2 og svartur gafst upp. ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.