Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 i DAG er fimmtudagur 1. ágúst, bændadagur, 213. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 6.42 og síödegisflóö kl. 19.03. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.34 og sólarlag kl. 22.32. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 1.49. (Almanak Háskólans.) Fyrir því segi óg yöur: Hvers sem þið biðjið í bæn yöar, þá trúiö, aö þér hafiö öölast þaö, og yöur mun þaö veitast. (Mark. 11, 24.) KROSSGÁTA 16 IÁRÉTT: — 1. bu»ur, 5. róa, 6. rjandskapur, 7. reið, 8. dáið, 11. fæði, 12. háttur, 14. á búsi, 16. spara. LÓÐRÉTT: — 1. noUndi, 2. logið, 3. ilát, 4. hlað, 7. þjóU, 9. sund, 10. tdaemi, 13. mánuður, 15. rrumefni. LAIISN SfÐlISrn' KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I. rógnum. 5. áá, 6. aftr ar, 9. met, 10. si, 11. hl., 12. hin, 13. alda, 15. ótt, 17. dettur. LÓÐRÉTT: — 1. framhald, 2. gátt, 3. nár, 4. múrinn, 7. fell, 8. aai. 12. hatt, 14. dót, 16. tu. ÁRNAÐ HEILLA mundur E. Guðjónsson fyrrum skipstjóri, Suðurgötu 34, Akra- nesi. Hann verður að heiman. Sim'aldason, kennari og fyrrum bóndi á Brekkulæk f V-Hún. Hann verður að heiman. Kona hans er Sigurlaug Friðriks- dóttir frá Stóra-Ósi í Miðfirði. fllorgtsnftlafófr fyrir 50 árum Á LAUGARDAGINN fóru þeir dr. Trausti Einars- son, Jón Jónsson fró Laug og Guðmundur Gíslason læknir austur að Geysi f Haukadal. Samkvæmt at- hugunum dr. Trausta á hvernum leit hann svo i að líkur væru til þess að Geysir myndi gjósa að nýju ef vatnið yrði lækkað í hverasltálinni. Hjuggu þeir félagar rauf í skál- arbarminn og lækkaði vatnið í skálinni við það. Svo sem klukkustund sfð- ar, eða kl. 4, tók Geysir að gjósa. Stóð gosið í 15 mín. og náði 45—50 metra hæð. Það eru nálega 20 ár síðan Geysir hætti gosum. Tvö ísl. orð hafa fengi alheimsborgararétt: Saga af fslendinga sögum og Geysir, því goshverir um gjörvallan heim hafa dregið nafnið af Geysi í Haukadal. Hættu nú þessu ylfri, Lucy mín, þú veist að ég fer frekar úr landi en að láta þig frá mér!! FRÉTTIR VEDURSTOFAN gerði ekki ráð fyrir veðurbreytingum eða nein- um umtalsverðum sveiflum á hitastiginu f veðurfréttunum f gærmorgun og sagði: Hiti breyt- ist lítið. I fyrrinótt var 10 stiga hiti hér í Reykjavik, en minnstur hiti á landinu um nóttina mæld- ist 3 stig norður á Sauðanesi. Sólarlaust hafði verið f höfuð- staðnum í fyrradag og mest úr- koma í fyrrinótt mældist á Keykjanesi og varð 6 millim. I>essa sömu nótt í fyrrasumar var 7 stiga biti hér f bænum. Snemma í gærmorgun var „hita- bylgja" ■ Frobisher Bay á Baff- inslandi, hitinn 11 stig. Hitinn var 4 stig í Nuuk á Grænlandi. í Þrándbeimi var 13 stiga hiti, en 14 stig voru í Sundsvall og Vaasa í Finnlandi. KVIKMYNDASJÓÐUR ís- lands. f nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráöu- neytið lausa stöðu fram- kvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs íslands. Hann skal jafnframt veita forstöðu Kvikmynda- safninu. Umsóknarfrestur er allt fram til fyrsta nóvember næstkomandi. HÁSKÓLl íslands. f tilkynn- ingu frá menntamálaráöu- neytinu i sama Lögbirtingi segir að forseti fslands hafi veitt Þorsteini J. Halldórssyni iausn frá prófessorsembætti í tilraunaeðlisfræði við eðlis- fræðikor verkfræði- og raun- vísindadeildar og lét hann af störfum hinn 1. júlí síðastlið- inn. Þá segir í annarri tilkynn- ingu að ráðuneytið hafi skipað dr. Kristján Árnason lektor f fs- lenskri málfræði í heimspeki- deild Háskólans frá 1. júlí síð- astliðnum. BANDADAGUR er í dag, 1. ág- úst. „Dagur, sem fyrr var haldinn helgur i minningu þess, að Heródes II Agrippa lét færa Pétur postula í fjötra,“ segir í Stjörnufræði/- Rímfræði. Ahnanaksmánuðurinn Ágúst er kenndur við Ágústus keisara (63 f.Kr.—14. e.Kr.). Þessi mánuður hét áður Sextilis, dregið af sextus: sjötti (fyrsti mánuður ársins var mars, seg- ir í sömu heimildum. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fóru þessir togarar úr Reykjavikurhöfn aftur til veiða: Ógri, Ásþór og Vigri. Þá fór Kyndill f ferð á ströndina. f gær kom Esja úr strandferð. Til útlanda héldu Rangá og leiguskipið Jan og togarinn Ottó N. Þorláksson fór aftur til veiða í gærkvöldi. í gær kom og fór aftur um kvöldið skemmtiferðaskipið Evrópa. Þá kom amerískt haf- rannsóknarskip, Endavor heit- ir það. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Knattspyrnufélagsins Víkings eru seld í versluninni Geysi og í Garðs apóteki við Sogaveg. KvöM-, nautur- og HutgidugaMónusU apótekanna i Reykjavik dagana 26. |úlí tíl 1. águsl aö báöum dðgum meötöldum er i Qarðe Apótefci. Auk pess er Lyfjabóóin lóutui opin til kl. 22 öll kvök) vaktvlkunnar nema sunnudag. Ljsknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná samband! vlö læknl á Göngudstk) LandapAalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 stml 29000. BorgarspHatinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislSBknl eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkrsvakt (Slysadelld) slnnlr slösuóum og skyndlveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakf í sima 21230. Nánarl upplýsingar um jabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. ustnimaógerAlr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i HeilsuvemdarstðA Reykjavikur á prlðjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmlsskirteini. Neyóarvakt Tannbsknafél. ielands í Hellsuverndarstöö- Innl viö Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrt. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. GaróatMsr. Hellsugæslan Garöaftðt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjórður: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnartjðróur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoes: SeHoea Apótefc er oplö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akrsnes: Uppl um vakthafandl læknl eru I simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 6 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnglnn, siml 21208. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa vertö ofbeidi I heimahúsum eöa oröiö fyrtr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstöóum: Opin vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjófln Kvennahúsinu vlö Hallærlsplaniö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. MS-félagið, SkógarhUA 8. Optö þriöjud. kl. 15-17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. sAA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamálið, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (sknsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 192S2. AA-samtöktn. Eiglr þú viö álengisvandamál aö stríöa. þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. SáHræóistðóln: Ráógjðf I sátfræöilegum efnum Slml 687075. Shjttbytgjusandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 »11 Norðurtanda, 12.45—13.15 endurt. I stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 I stelnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 30,42 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kanada og U.S.A. Alllr tfmar eru ial. tfmar sem eru sama og GMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: LandepftaUnn: alla daga kt. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeiMln: Kl. 19.30—20. Sssng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml lyrlr leður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hríngsfns: Kl. 13—19 alla daga. öfdrunarlæknlngadeMd Landspftatans Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til (ðstudaga kl. 18.30 tU kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. HafnartMMr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartlml frjáls alla daga. QransáedeHd: Mánu- daga tU föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heftsuvemdantðóin: Kl. 14 tH kl. 19. — FæólngartieftnHi Reyfcjavfkur AUa daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppeepftall: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flókadaftd: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópovogehækó: Ettlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldðgum. — VHHsstaóaspftali: Heimsóknartiml dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - 8L Jóeefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhHó hjúkrunarhoftnlli I Kópavogl Heimsóknarliml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknis- héraóa og helisugæzlustðóvar: Vaktþjónusta allan sól- arhrlnginn. Siml 4000. BILANAVAKT Vaktþjónueta. Vegna bUana á veitukerfl vatne og hlta- veitu, slmi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s íml á helgidög- um. Rafmegnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókassfn tslands: Safnahúsinu viö Hverflagötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — töstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartima útibúa I aöalsofnl, siml 25088. pjóðminjaaafnló: Oplð alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnúsaonar Handrltasýnlng opin prlðju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn isiands: Optó sunnudaga, þríójudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Roykjavíkur Aóalaatn — Utlánsdelld. Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 oþ» mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einníg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrír 3ja—6 ára börn á þrlðjud kl. 10.00—11.30. Aðetmafn — lestrarsalur. Þlngholtsstrætl 27. slml 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opM á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aðalsatn — sórútlán Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheftnasafn — Sólheímum 27, slml 36814. Opiö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnníg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára böm á miðvlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júll— 5. ágúst. Bókln heim — Sólhelmum 27. simf 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavaftasafn — Hofsvallagötu 18, slml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lofcaö f frá 1. júli—11. ágúst. Bústaóaoafn — Bústaöaklrkju. siml 36270. Oþlö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sopt,—apríl or einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrír 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júK—21. ágúst. Bústaóoaafn — BókabUar. slmi 36270. Vlökomustaöir viös vegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Oplö frá kl. 13.30 tU 18.00 alla daga nema mánudaga. Asgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Oplö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng tll ágústloka. Hðggtnyndasafn Ásmundar Svelnssonar vlð Slgtún er oplö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uetasafn Einare Jónsaonar Oplö alla daga noma mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn alla dagakl. 10—17. Hús Júns Siguröesonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vfkudaga til föetudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaðft: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúnifræðtetofa Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhðMn: Lokuö tll 30. égúst. Sundtougamar i Laugardal og Sundteug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og aunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brelöbofti: Opln mánudaga — Iðstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartlml er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. til umráöa. Varmérfaug f MoetoBsevalt Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardage kl. 10.00—17.30 Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðtl Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 6—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundteug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—g og kl. 14.30—19.30 Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjarðar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akurayrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundteug Séljaramm: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.