Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 33 Limarmannahelgina: ar á vegum Ferðaskrifstofu Vest- mannaeyja hf., Herjólfs hf. og Flugleiða. Ferðir Herjólfs til og frá Eyjum verða sem hér segir: Frá Eyjum 1. ágúst kl. 07:30 og frá Þorlákshöfn kl. 12:30. Frá Eyjum kl.l7:00 og frá Þorlákshöfn kl. 21:00. 2. ágúst verður farið frá Eyjum kl. 05:00 og frá Þorlákshöfn kl. 09:30. Frá Eyjum kl. 14:00 og frá Þorlákshöfn kl. 18:00. 3. ágúst verður farið frá Eyjum kl. 10:00 og frá Þorlákshöfn kl. 18:00. 4. ágúst verður farið frá Eyjum kl. 10:00 og frá Þorlákshöfn kl. 14:00. Frá Eyjum kl. 18:00 og frá Þorlákshöfn kl. 22:00. 5. ágúst verður farið frá Eyjum kl. 07:30 og frá Þorlákshöfn kl. 12:30. Frá Eyjum kl. 17:00 og frá Þorlákshöfn kl. 21:00. Laugar: Fjölskyldu- skemmtun á sunnudag Um verslunarmannahelgina verður fjölskylduskemmtun á Laugum sunnudaginn 4. ágúst og hefst hún kl. 14:00. Þar mun „Sumargleðin" skemmta. Aðgang- ur er kr. 400,- fyrir fullorðna og kr. 200.- fyrir 9 til 12 ára. Frítt fyrir 8 ára böm og yngri. Kvik- myndasýningar verða á Laugum kl. 17:00, 19:00 og 21:00 á sunnu- dag. ;ar ársins. Um kvöldið verður dansleikur í íþróttahúsinu og leikur hljóm- sveitin „Dúkkulísur" fyrir dansi frá kl. 21:30 til 03:00. Aldurstak- mark er 14 ár. Tjaldstæði í umsjón Hótelsins ásamt snyrtiaðstöðu eru á Laug- um og kostar það kr. 40.- fyrir manninn. Sætaferðir verða frá Akureyri, Dalvík og Húsavík. Atlavíkurhátíðin: Stuðmenn og HLH-flokkur- inn skemmta Atlavíkurhátíðin verður haldin í Hallormsstaðaskógi um verslun- armannahelgina. Hátíðin hefst kl. 17:00 á föstudag með íþrótta- keppni og um kvöldið mun hljóm- sveitin Fásinna skemmta en hljómsveitin vann hljómsveita- keppnina í Atlavík í fyrra. Um miðnættið og fram eftir nóttu munu Stuðmenn skemmta auk HLH-flokksins. Að morgni laugardags hefst rat- leikur fyrir morgunhana, blak- keppni, aflraunir og sitthvað fleira. Um miðjan dag munu þeir Halli, Laddi og Björgvin Hall- dórsson skemmta og þá hefst hljómsveitakeppnin. Reiknað er með að 12 til 18 hljómsveitir taki þátt í keppninni. Á laugardags- kvöldið leika Fásinna, Stuðmenn, HLH-flokkurinn, Megas og Blá- menn frá Senegal fram eftir sunnudagsnóttu. Sérstök fjölskylduhátíð verður á sunnudaginn þar sem skemmti- kraftarnir frá kvöldinu áður koma fram auk þess sem úrslit i hljómsveitakeppninni verða kynnt. Um kvöldið leika Stuðmenn og Blámenn fyrir dansi fram eftir nóttu og á miðnætti verður flug- eldasýning. Aðgangur að hátíðinni er kr. 2.000.- frá föstudegi, en kr. 1.700.- á laugardegi og kr. 800.- á sunnu- degi. Boðið er upp á fjölskyidu- afslátt á sunnudag og er þá greitt fullt gjald fyrir einn, kr. 400.- fyrir annan og kr. 200.- fyrir þann þriðja. Fyrir yngri en 12 ára verð- ur frítt inn séu þeir í fylgd með fullorðnum. Félagar í UÍA munu annast gæslu á svæðinu ásamt lögreglu og björgunarsveit. Hjálparsveit skáta og björgunarsveitin munu auk þess sjá um að hlúa að þeim sem þess þurfa. Flugleiðir bjóða upp á Atlavík- urpakka um verslunarmannahelg- ina á kr. 5.857,- og er flugfar Reykjavík—Egilsstaðir—Reykja- vík þá innifalið auk flutnings til og frá Atlavík og aðgangs að úti- samkomunni. Baröaströnd: Hljómsveitin París í Birkimel í félagsheimilinu Birkimel á Barðaströnd verða haldnir þrír dansleikir um verslunarmanna- helgina, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Hljómsveitin París leikur fyrir dansi öll kvöld- in. Aðgangseyrir verður kr. 500.- á hvern dansleik. Næg tjaldstæði verða við Birki- mel og verða þau endurgjaldslaus. Veitingar og snyrtiaðstaða verða í félagsheimilinu auk þess sem sundlaug staðarins verður opin alla helgina. Búðardalur: Dansleikir í Dalabúð DANSLEIKIR verða í Dalabúð laugardags- og sunnudagskvöld um verslunarmannahelgina og hefjast þeir kl. 22:00 og standa til 03:00 bæði kvöldin. Hljómsveitin „Sex-sex“ leikur fyrir dansi. Að- gangseyrir er kr. 600.- á laugar- dagskvöld og kr. 500.- á sunnu- dagskvöld. Aldurstakmark er 16 ára. Upp úr hádegi á sunnudag verð- ur útiskemmtun ef veður leyfir. Við Dalabúð eru tjaldstæði með snyrtiaðstöðu og kostar það kr. 100.- fyrir hvert tjald. Veitingar er hægt að fá á staðnum. Reykholtsdalur: Grafík leikur fyrir dansi á Borgarfirði ’85 í REYKHOLTSDAL verður hátíð- in Borgarfjörður '85 haldin um verslunarmannahelgina. Hljóm- sveitin Grafík leikur fyrir dansi föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld í Logalandi og er ald- urstakmark 16 ár. Aðgangseyrir að hverjum dansleik er kr. 500,- og verða áætlunarferðir á milli Loga- lands og hátíðarsvæðisins á Geirs- árbökkum. Á Geirsárbökkum skammt frá Logalandi verða tjaldstæðin og hefst hátíðin þar kl. 17:00 á föstu- dag. Aðgangur að hátiðarsvæðinu er kr. 700.-. Þar verður samfelld dagskrá alla daga að undanskild- um þeim tíma, sem dansleikirnir standa yfir i Logalandi. Á laug- ardags- og sunnudagsmorgni kl. 10:00 hefst dagskráin með léttmeti og eftir hádegi hefst hátíðardag- skráin sem stendur til kl. 21:00. Þar koma fram meðal annarra hljómsveitin „Hálft i hvoru", Jón Páll og Hallbjörn Hjartarson. Dansleikir, sem ætlaðir eru fyrir yngri aldurshópa, verða á laugardag og sunnudag milli kl. 17:00 og 21:00 á Geirsárbökkum. Diskótekið Dísa sér um dagskrána á dansleikjunum. Ef veður leyfir er gert ráð fyrir útsýnisflugi og jafnvel einhverjum uppákomum í tengslum við flug á flugvellinum við Stóra-Kropp. Aðgangur að hátíðardagskránni á laugardag og sunnudag er kr. 500.- hvorn daginn og geta menn þá komið á svæðið og notið hátíð- arinnar án þess að tjalda og dvelja allan tímann. Veitingar verðar seldar á staðnum. Sætaferðir verða frá Reykjavík á hátiðina. Ferðir sérleyfis- bifreiða á útimót og útiskemmtanir EFTIRFARANDI upplýsingar um ferðir sérleyfisbif- reiða um verslunarmannahelgina eru frá Bifreiðastöð íslands: Þjórsárdalur — Gaukurinn '85: Landleiðir hf. Frá Kcykjavík Föstudag — BSÍ 2/8 kl. 16.00,18.30,20.30 Úr Hjórsárdal Laugardag 3/8 kl. 14.00,21.00 kl. 03.15 Sunnudag 4/8 kl. 21.00 kl. 03.15 Mánudag 5/8 kl. 21.00 kl. 03.15,10.30,17.00. Adgangseyrir að Gauknum '85 er kr. 1.400,- Fargjald m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 520,-. Galtalækur — Bindindismót: Austurleið hf. Frá Kcykjavík - BSÍ Föstudag 2/8 ki. 20.30 Laugardag 3/8 kl. 13.30 Sunnudag 4/8 — Mánudag 5/8 — AÖgangseyrir að bindindismótinu er kr. 1.200,-. Sérstakur unglingaafsláttur er á föstudag, aðgangseyrir fyrir krakka 13—15 ára kr. 1.000,-. Fargjald m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 600,-. Frá GalUlæk kl. 16.00 kl. 13.00,16.00 Þjóðhátíðin í Eyjum: Herjólfur — Sérl. Kristján Jónsson. Frá Keykjavík — BSf Frá Vestmannaeyjum Miðvikudag 31/7 kl. 11.00,19.30 kl. 07.30,17.00 Fimmtudag 1/8 kl. 11.00,19.30 kl. 07.30,17.00 Föstudag 2/8 kl. 08.00,16.30 kl. 05.00,14.00 Laugardag 3/8 kl. 12.30 kl. 10.00 Sunnudag 4/8 kl. 1230,20.30 kl. 10.00,18.00 Mánudag 5/8 kl. 11.00,19.30 kl. 07.30,17.00 Ath.: Brottför Herjólfs frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja er \ Vt klst. seinna en brottför áætlunarbíls frá Reykjavík. Aðgangseyrir að Þjóðhátíö í Eyjum er kr. 1.500,-. Fargjald með Herjólfi er kr. 400,- önnur leið. Fargjald með áætlunarbíl er kr. 130,- önnur leið. Sérstakt afsláttarverð: innifalið fargjald með Herjólfi fram og til baka og aðgangseyrir kr. 2.100,-. Þórsmörk: Austurleið hf. Frá Keykjavík - BSÍ ílr l«órsmörk Daglega kl. 8.30 og einnig Daglega kl. 15.30 föstudaga kl. 20.00 Gisting í skála Austurleiða kr. 200,- per nótt. Fargjald m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 1.100,-. Þingvellir: Þingvallaleið hf. Frá Kejkjavík - BSf Frá iMngvöllum Daglega kl. 14.00 og Daglega kl. 17.00 einnig föstudaga kl. 20.00 Fargjald m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 250,-. Laugarvatn: Ólafur Ketilsson hf. Frá Keykjavíi - BSf Frá Laugarvatni Föstudag 2/8 kl. 10.00,19.30 kl. 16.00 Laugardag 3/8 kl. 10.00 kl. 16.00 Sunnudag 4/8 kl. 10.00 kl. 17.00 Mánudag 5/8 kl. 10.00 kl. 16.00 . Fargjald m/áætlunarbíl fram og til baka er kr. 440,-. Sætaferðir í Aratungu eru kl. 22.00 föstudags- og laugardagskvöld. Úlfljótsvatn — fjölskylduhátíð: Sérl. Selfoss hf. Frá Reykjavík — BSl Frá Úlíjótsvatni Föstudag 2/8 kl. 20.00 — Laugardag 3/8 kl. 13.00 — Sunnudag 4/8 - kl. 20.25 Mánudag 5/8 - ki. 15.20 Fargjald m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 360,-. Borgarfjörður '85 Geirsárbökkum Borgarfirði: Sæmundur Sigmundsson Frá Reykjavfk — Föstudag BSt 2/8 kl. 18.30 Frá Geirsárbökkum Laugardag 3/8 kl. 13.00,18.00 _ Sunnudag 4/8 kl. 13.00,20.00 kl.16.00 Mánudag 5/8 — kl. 16.00 Sætaferöir verða á dansleiki frjá tjaldsvæði. AðganKseyrir að hátiðinni Borirarfjörður ’85 er kr. 700,-. Fritt er fyrir bðrn innan 12 ára i fyltfd með fullorðnum. Fargjald m/áætlunarbíl fram vg titbaka kr. 700,-. Atlavík Ferðir frá; Reykjavík um Akureyri föstudag 2/8 kl. 08.00 Reykjavík um Höfn föstudag 2/8 kl. 13.00 Borgarnesi föstudag 2/8 kl. 10.00 Blönduósi föstudag 2/8 kl. 13.30 Varmahlíð föstudag 2/8 kl. 14.30 Hellissandi föstudag 2/8 kl. 07.45 ólafsvík föstudag 2/8 kl. 08.00 Grundarfirði föstudag 2/8 kl. 08.30 Stykkishóimi föstudag 2/8 kl. 09.30 Akureyri föstudag 2/8 kl. 08.15,17.00 laugardag 3/8 k!08.15 Höfn i Hornafirði föstudag 2/8 kl. 20.00 Fargjald á ofangreindum leiðum er á bilinu kr. 1000,- — 2600,-. Fgilsstööum fimmtudag 1/8 fðstudag 2/8 laugardag 3/8 sunnudag 4/8 Fargjald aðra leið með áætlunarbíl kr. 120,-. kl. 11.00,20.30.24.00 kl. 10.30,11.30,12.00,16.30,19.00. 20.30,22.30,00.30 kl. 11.00,13.00,15.00,20.30, 2200,01.00 kl. 10.00,1200,13.15,17.00, 2200,02.00 Ferðir ár Atlavík til: Reykjavíkur. Borgarness, Blönduóss og Varmahliðar, mánudag 5/8 kl. 13.00. Snæfellsness: Hellissands, Ólafsvfkur, Grundarfjarðar og Stykkishðlms, mánudag 5/8 kl 08.00. Hafnar í Hornaf. mánudag 5/8 kl. 13.00 og 15.30. Akureyrar mánudag 5/8 kl. 13.00 Egilsstaða laugardag 3/8 kl. 10.00,12.00,14.00,19.00,21.30,24.00,03.00 sunnudag 4/8 kl. 11.00,1245,16.00,21.00,01.00,03.00 mánudag 5/8 kl. 08.30,10.30,13.00,17.30,19.30,21.00 Aðgangseyrir að útihátíðinni ( Atlavfk er kr. 2000,-.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.