Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 45 xjcHnU' ípá HRÚTURINN IVil 21. MARZ—19.APR1L Þú ert mjög auösæranlegur í dag. í raun og veru ertu þú eins og kvika. Reyndu ad herAa þig upp og vera hugrakkur. Ef þér líður illa fáðu einhvern þér til hjálpar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þetta verAur ígetls dafur. l*ér líAur vel og öllum f kringum þig líöur líka vel. Vertu duglegur í vinnunni og anadu eki út í neina vitleysu í fjármálum. Lestu i kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl GrnAleikar sem þú vonaAir að leyatust i byrjun mánaAarins eru enn á sinum staA. Láttu samt ekki hugfallast þvi eflaust retist úr öllu hjá þér eftir nokkra daga. jljö KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl Fjármálin eru öll i vitleysu hjá þér. Nú verAur þú aA taka þig á. GerAu fjárhagsáætlun ásamt fjölskyldu þinni. ÞiA verAiA aA fara eftir fjárhagsáaetluninni þennan mánuAinn. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú ert svolítiA langt niAri i dag. Keyndu aA vera örlftiA glaAlynd- ari. Ef þér líAur illa reddu þá viA fjölskylduna um erfiAleika þína. GerAu eitthvaA skemmti- legt í kvöld. MÆRIN _____23.AGdST-22.SEPT. I'etta er ekki góAur dagur fyrir meyjar. ÞaA gengur allt á aftur- fótunum. Þér tekst ekki aA Ijúka ellunarverkum þínum í dag. Ef þér tekst aA Ijúka ein- hverju verkefni þarftu áreiAan- lega aA endurskoAa þaA Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Uttu vini þína ekki flekja þér f neina vitleysu. Ef þú gerir þaA áttu von á eiuhverju miAur góAu. Vertu duglegur i vinn- unni, þvi þn átt mörgum og erf- iAum verkefnum ólokió. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú verAur mjög stressaAur i dag. Láttu samt hlutina ekki verAa þér ofviAa. Reyndu aA Ifta á björtu hliAar lífsins, þú aA allt gangi ekki aA óskum hjá þér. Vertu beima í kvöld. BOGMAÐURINN 22 NÓV -21 DES. Taktu ekki neinar ákvarAanir í dag nema aA vel ihuguAu máli. Ef fólk reynir aA þvinga þig til aA taka ákvörAun á stundinni, þá láttu þaA sem vind um eyrun þjóta. SkokkaAu í kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Ekki lána neina peninga núna. Þú átt sjálfur i fjárhagserfiA- leikum, þannig aA þú getur ekki lánaA öArum peninga. Vertu nú skynsamur og hugsaAu um þinn eiginn hag. ggg VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. LeitaAu ráAa hjá þér reyndara fólki. ÞaA mun áreiAanlega verAa þér hjálplegt. Láttu þér annt um heilsu þfna. Þú mátt ekki svíkjast undan því aA gera leikfimuefingar. ByrjaAu strax í dag. 2 FISKARNIR 19.FEB.-20.MARZ ÆUingjar þinir eru aA angra þig í dag. HafAu hemil á pirringi þínum og talaAu um hlutina af mikilli rú. Ef þú ert bakveikur KttirAu aA stunda sund meira. Ilvíldu þig i kvöld. ::::: om :::::: jjœnag jjnljHÍIIf X-9 Tbil a ati fá lnv\IA,rrte2 þviai> gtfta franybjóBanda. rUMNl'/ £6 ss um 2 ]A/Ja!L£TTSTAWF>/£<r /LfT ° þ>t> A/ýruf? TSRPA - I lir/Z> _____________ i L46A/VA/A. 1//P /*téa AhWI* IW Kin« Ff«lur«t SrnSioiÓ. Inc Worldr.qhKrvwvrd ° ///?///*> f///írY/f//V. J/QfJA : MSO PAN/VS7 f/OMA/ DYRAGLENS pESSAZ.ZAPUOPE.RUR Eí?U OfitÐH] A(? SVÖ PÓWALESAK 06 Op0ei£>- ISFULLAR, AP éG VERP A£> SkRÓP, FytZlR. þ/tR/ LJÓSKA Ó3 VERP AP SEGJA EINH\/££J(JAA ÓAP FLJÓTT, !pe-y KKISTJAWA ÆTLAi? AP NOTA N-itJU HÁRKOLLOWA SÍNA Á ÁRSHÁTIPINKII J/&TA, /MÉR LÍÐÚfZ A M-K PÁLITIP 6ETUR TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND ::::::::::: mm — SMÁFÓLK I WAS JUST 0VER T0 TWE PLAY6R0UNP.. THAT MIGHT BE KlNP 0F FUN T0 TRY...WHAT P0 Y0U THINK ? Ég skrapp aðeins yfir á leik- I>eir hafa komið fyrir aðstöðu I»að v*ri gaman að reyna Bara einn leikurinn enu sem voll,nn • • • fyrir skeifukast. það... hvað finnst þér? maður tapar. Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Svívirðilegt óstuð, spilið vinnst alltaf ef tígullinn fellur 3-2 eða ef vestur á gosann fjórða. Eina legan sem ég þoldi ekki var gosinn fjórði í austur og auðvitað þurfti... “ Harmakvein af þessu tagi eru algeng við bridsborðið, og þótt þau eigi stundum ein- hvern rétt á sér, var það ekki svo í þessu spili. Sagnhafi hafði einfaldlega ekki spilað nógu nákvæmfc Vestur ♦ 109854 ♦ 97632 ♦ 4 ♦ 103 Norður ♦ 762 ♦ G85 ♦ Á1052 ♦ K76 111 Suður ♦ KDG ♦ ÁKD ♦ KD83 ♦ ÁD8 Austur ♦ Á3 ♦ 104 ♦ G976 ♦ G9542 Suður varð sagnhafi í sex gröndum, sem vissulega er fyrirtaks samningur, en okkar maður tapaði þó spilinu vegna tígullegunnar: Vestur spilaði út spaðagosa, sem austur drap á ás og spilaði meiri spaða. Suður sá ekki ástæðu til að teygja lopann með þvf að taka slagina í hliðarlitunum, hann lagði strax niður hjónin i tígli og ætlaði svo varla að trúa óheppni sinni þegar vestur sýndi eyðu í annan gang. En í sannleika sagt var ekki um neina óheppni að ræða í þessu tilfelli, því sagnhafi hefði auðveldlega getað náð fullkominni talningu í spilinu áður en hann réðst til atlögu við tígulinn. Með því að taka þrjá efstu í hálitunum kemur í ljós að vestur á 5-5. Ás og drottning í laufi sýnir að hann á lfka tvö lauf. Þar með ekki nema einn tígul í mesta lagi. Tígulíferðin er því einfalt mál: litlu er spilað á ásinn og síðan er hægt að svína fyrir G9 austurs. Innkoman á lauf- kónginn sér fyrir þvf. Umsjón: Margeir Pétursson Á Norðurlandamótinu í Gjö- vik í Noregi sem lauk i síðustu meistaraflokki í skák þeirra Þrastar Árnasonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Svfans Kichard Wessman, sem varð unglingameistari Svfþjóðar f fyrra. 27. Rxb7! — Hdc8, 28. Kd6 — Bxg2, 29. Re8+! — Hxe8, 30. Dxc7 - Bxfl, 31. Kxíl og hvít- ur vann auðveldlega. Þröstur er aðeins tólf ára gamall, en hlaut samt 4‘á v. af 9 mögu- legum í meistaraflokknum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.