Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 Morgunblaöiö/Ólafur • Jón Péll og Hjalti Árnason vöktu aödáun yngstu kynslóöarinnar. Sumarhátíö UIA: Skin og skúrir á Eiðum — Höttur sigraöi í stigakeppninni Egil.itöðum, 28. Júlí. SUMARHÁTÍÐ UÍA lauk á Eiöum í dag í sannkölluöu sumarveöri. Um 400 gestir söttu sumarhétíö- ina aö þessu sinni — mun f»rri en undangengin ér. Keppendur í hinum ýmsu íþróttagreinum voru eitthvaö é sjötta hundraöiö. Upp- haflega étti aö halda sumarhétíö- ina 12.—14. þ.m. — en þé varö aö fresta henni vegna veöurs. Sumarhátíöin hófst meö frjáls- íþróttakeppni á föstudag og var þeirri keppni fram haldiö í gær auk keppni í sundi, borötennis, kapp- göngu, knattspyrnu og ratleik. Þá voru ennfremur sýndar siglingar á Eiöavatni. Um átján aöildarfélög UÍA tóku þátt í frjálsíþróttakeppn- inni. i dag var efnt til sérstakrar há- tíöardagskrár — þar sem fjöl- margt var til skemmtunar — en telja má víst aö þeir kappar Jón Páll Sigmarsson og Hjalti „Ursus“ Árnason hafi vakiö hvaö mesta Eölisávísun Kjörbókareigendur njótagóðrakjara hvenærsem þeirleggjainn. Þeir sem safna rata á Kjörbókina. LANDSBANKINN Grxddur er Reymdur eyrir KJORBOK hrifningu — a.m.k. yngri kynslóö- arinnar. iþróttafélagiö Höttur á Egils- stööum sigraöi í meistaramóti UÍA 14 ára og yngri meö 303 stigum — næst kom svo Súlan á Stöövarfirði meö 168 stig og í þriöja sæti varö Huginn á Seyðisfiröi meö 141 stig. i hópi stúlkna 12 ára og yngri sigraöi Elva Jónsdóttir, Þrótti, meö 18 stigum en Birgir Karl Ólafsson, Hugin, sigraöi í sama aldursflokki drengja meö 17 stigum. Guörún Sveinsdóttir, Hetti, sigraöi í hópi 13 og 14 ára stúlkna meö 18 stig- um en Einar Marteinsson, Austra, í hópi drengja 13 og 14 ára með 17 stigum. Volvo-bikarinn svonefnda — sem veittur er til eignar hverju sinni fyrir besta afrek á Sumarhá- tíö UÍA hlaut Guörún Sveinsdóttir, 14 ára, íþróttafélaginu Hetti, fyrir 1,58 m hástökk. Eins og áöur sagöi var veöur eins og best veröur á kosið í dag — en hins vegar rigndi nær stans- laust á Eiöum í gær — svo aö segja má aö skin og skúrir hafi skipst á á Sumarhátíö UÍA '85. — Ólafur 3. deild A: Jafntefli ÁRMANN og Reynir gerðu marka- laust jafntefli é gervigrasvellinum í Laugardal é þriöjudagskvöldið þegar liðin mættust í A-riöli 3. deildar og þar með varö draumur Reynís um að vinna riðilinn aö engu. Urslitin voru sanngjörn miöaö viö gang leiksins og þaö var fyrst og fremst góöri markvörslu aö þakka aö engin mörk voru skoruö. Reynir skoraöi aö vísu mark rétt undir lok leiksins en röggsamur dómari leiksins, Daníel Benja- mínsson, dæmdi markiö réttilega af. Vaskur án taps VASKUR sigraði Árroðann f E-riðli 4. deildar í fyrrakvöld með sex mörkum gegn tveimur. Bæði liðin hafa þé lokið leikjum sínum í riölinum og Vaskur er komið í úrslit. Þeir hafa ekki tapaö leik en gert tvö jafntefli, Árroöinn endaði f þriðja s»ti riðilsins með 13 stig. Þaö var Tómas Karlsson sem geröi tvö marka Vasks en þeir Jónas Baldursson, Valdimar Júlí- usson, Halldór Aöalsteinsson og Hjörtur Unnarsson skiptu hinum mörkunum á milli sin. Mörk Arroö- ans geröu þeir Örn Tryggvason og Friörik Jónsson. Einum leik er ólokið í riölinum, Tjörnes og Æskan eiga eftir aö leika og ef Æskan vinnur þá skjót- ast þeir upp fyrir UNÞ í stigatöfl- unni. fflOt nnnblnt'i^_ iiiÆiíira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.