Alþýðublaðið - 29.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1931, Blaðsíða 3
AfcÞYÐOBbAÐIÐ B Mansjúría og pjóðflutningarnir mestu. Deilusvœdid og umhverfi pess. Það er langt frá íslandi austur í Mansjúríu; sá, er þanga'ö vill fara héðan, þarf að fara hér um bil hálfan hnöttinn í hring, enda er klukkan þar orðin 10 að morgni pegar hér er miönætti. Mansjúría er norðausturhornið á Kínaveldi, og var fyrir alda- mótin talin vera með fátækaii landshlutum í ríki Kínakeisara. Var Mansjúríu helzt getið af pví, að keisaraættin, sem ríkt hafði í Kína um nokkrar aldir, var pað- an komin. Þeir voru sem sé ekki kínverskrar ættar, keisararnir, heldur Mansjúar. Nú eru Kín- verjar og Mansjúar fyrir áugum okkar, Evrópumanna, viðlíka lík- ir hvor öðrum og íslendingar og Þjóðverjar að ytra útliti, fyrir augum pessara Asiubúa. En pó peir séu svona líkir, pá tala Kin^ verjar og Mansjúar svo gersam- lega óskyld mál, að munurinn er eins mikill og á íslenzku og hebiesku, p. e. pau heyra til ger- ólíkra málaflokka. Þegar Rússar lögðu járnbraut- ina austur um Síberíu til Vladr- vostok, pá lá peim á að fá L leyfi hjá Kínverjum til pess að leggja austasta kafla hennar uro Mansjúríu, pvi með pví móti gátu peir stytt pann kafla brautarinn- ar mikið. Leyfi petta fengu peir með góðu og illu, pað er sumpart með hótunum, en sumpart með pví að veita Kínverjum lán, og var járnbrautarálma látin ganga suður til Port Arthur, en par höfðu Rússar gert sér vígi. En pó lítið hefði pótt til lands- ins koma fram að pessu, pá fylg- ir fjárhagsleg próun einatt bætt- um samgöngum, og brátt koim í ljós, að verðmætir skógar voru í: suðurhluta landsins. Stríðið milli Rússa og Japana 1904—1905 stóð aðallega í Man- sjúríu og um pað land. Þótti Ja- pönum. sem Rússar væni famir að ráða par fléstu, pó landið væri að nafninu til undir stjóm Kínar keisara, og var hvort tveggja, að Japanar vildu sjálfir eignast land petta, og hitt, að peir álitu, að sér færi að stafa hætta af Rúss- um, ef peir ykju enn lönd sin í Austur-Aslu. Þegar friður var saminn komu peir sér saman um að hafa sinn helminginn af land- inu hvor, Japanar suðurhlutann en Rússar norðurhlutann, og petta pó Mansjúria væri hluti úr Kína- veldi, en Kínverjar gátu ekki ann- að en setið hjá. Íiii't'ÍtiÍÍ r , Japanskt herlið í borg í Mansjúríu. Bezta Cigarettan i 20 stk sem kosta 1 krónn, er: Commander, & & H Westminster, Cigarettnr. Virginia, ^ Fást í ðllum veizlunum I hverlm pakha er gnllfalleg íslenzk mynd, og fœr hver sá, er safnað heflr 50 myndm, eina staekkaða mynd. ' K V < > $ Japanar póttu fá vænan bita, par sem var Suður-Mansjúría, pvi par vom, auk hinna verðmætu ; skóga ,málmar í jörðu og kolálög j mikil og góð. Aftur á móti póttj : pá enn lítið koma til norðurhluta : landsins, pví ágæti landisins til j jarðræktar var pá enn ekki orðið kunnugt. En á pví varð brátt breyting, pegar í Ijós kom, að úr soyabaunununi, sem ræktaðar höfðu verið öldum saman í nioíð- urhluta Kínaveldis, má vimna i verðmæta olíu, og í Ijós kom, að gríðarlega uppskeru má fá af isoyabaunum í hinni gróðrarmiiklu mold, sem er á hinu mikla slétt- Iendi Mansjúrlu, og nú hófst nýtt tímabil í sögu lándsins. Rúsisar uku hliðarálmur járnbrautarinn- ar, en kínverskir bændur fluttu í milljónatali úr landprengslunum í Kína norður á víðlendi Mansjú- ríu-sléttanna og settust par að. Hafa fluzt um 25 milljónir Kín- verja parna norður eftir á 25 ár- um, og eru pað peir langstærstu pjóðflutningar, sem sögur fara af. og standa enn sem hæst, en af Japönum hefir að eins fluzt inn um 200 púsund. Eftir að Rússakieisari hafði velzt ii'PiwiMM»ai»wi«i)iiiWMiiiíiiilMWWinFjmi»w«wiw>rir<»l>lii'iiu«iwi'CT.W.1iS»tBrCitBg!g**;‘11 .........~ ............. Kínverskur hermaður skýriir al- j á götu í Peiping, höfuðborg Kina- menningi landabréf af Mansjúríu j veldis. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.