Alþýðublaðið - 30.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðitt 1931. Miðvikudaeinn 30. dezember Gantla Bíó| Sýnir enn þá í kvöld ' - -'ia Taíið íér pýzkfl Fyrsta talmynd sem Litli og Stóri leika í. í heqningarviimu afar-skemtileg gamanmynd í 2 þáttum. Fallagar Perlufestar á nýársballið. 10-25% afsUttnr í dag og á morgun, Hljóðfærahúsið (Brauns-verzlunV Ctbú, Laugavegi 38. og nýðrssðlmar. rí. sömu plötu: „Hvað nýárs biessuð sól' og „Nii árið er líðið i ald- anfia skaut" o. íl. o. II. s (B;auns- verzlun). Útbú, Laupvegi 38 Sp^riðpeniriga Foiðist óþsep- indi. Munið pvi eitir að vant« ykkur rúður V glugga, hringið 4 sima 1738, og verða pær strax ilátnar i. Sanngjarnt veið. Höfum sérstaklega íjölbreytt "úrval af veggmyndum með sann- igjörnu verði. Sporöskjurammar, ilestar stærðir; lækkað'verð, — Myndar # ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Sjómannafélag Reykjaviknr. Jölatrésskemtun fyrir börn félagsmanna verður haldin í Alþýðuhúsinu Iðnó mánudag og þriðjudag 4. og 5. janúar kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiða, sem kosta 50 aura, má vitja i skrifstofu Sjómannafél. Reykjavíkur, Hafnarstræti 18 uppi 2. jan. frá 2—7 e. h. og 3. jan. 2—4 e. h. Síðara hvöldið verður danzleikur fyrir fullorðna að afloknu jólatrénu og hefst hann kl. 10 síðd. Aðgangur 2,00. Skírteini sýnist um leið og aðgöngumiðar eru söttir. Sbcmtinefndin. Leikhúsið. Á nýársdag klukkan 8 siðdegis: Lagleg stúlka gefins. Opereta í 3 þáttum. Stór hljómsveit. Danz og danzkórar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag klukkan 4—7 á morgun (gamlársdag) klukkan 3- 5 og eftir klukkan 1 á nýársdag. Engin verðhækkun! | Efnalaugin Sími 1263. KEMISK FATA- (Guhnar Gunnarsson.) Reykjavík. OG SKINiyVöRU-HREINSUN. VARNOLINE-HREINSUN. P. 0. Box 92. — LITUN. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastig.) SENDUM, BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. 50 anra. 50 arara. ant-cigarettnr LiúfVengar og kaldar. Fást alis stadar. I heiidsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h. f. Sá, sem míssá sig á töskuimi minni i Lifstykkjabúðinnj á Þór- láksmessu um kl. 1,30, er vinsam- lega beðinn að senda mér lyklana óg' sendihréfið, sem var í tösk- unni, þar eð hann hefir engan á- góða, né ánægju af að halda þess* Etís&bet R. Foss, DömnkjoÍar,Unglinga og Telnpkiótar, ailar stæ ðir. P jónasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alis- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. 308. tölublað. Nýja Bíó Öglft móðir. Al-talmynd í 12 þáttum, frá hinu ágæta Fox Film, New York. Aðalhlutverk leika: Constance Bennett og Lew Ayers. Túlipanar fást daglegahjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24, ALÞ?ÐUPRB1SÍTSMIÐJANB .: Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfirjót, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréí o. a, frv„ og afgreiðii vlnnuna fljótt og viB réttu verði. Bjarta.as smjerlíkið er hes&t. Ásgarður. Hefi kaupendur að nokkrum kolaofnum. — Fornsalan, Aðal- stræti 16. - Brynjúllttr Björiisson tannlæknir, Hverfísgðtu 14, sími 270. Viðtalsstundír 10—6. Lægst veið, Mest vandvirkni. Isfisksala. „Geir" seldi afla sinn í- Bretlajidi i gæa? fyriir 982' steí- lingspund og „Gyilir" fyrir 686 stpd. Islenzka krónan er í dag 1 57,63 gullaurum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.