Alþýðublaðið - 30.12.1931, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1931, Síða 3
ASsÞSÐQBkJíÐZÐ s Tillögur Jafnaðarmanuafélags tslands um fjáthagsáætlun bæjarins. Á tveimur tundum, sem haldnir j voru 1. dez. og 15. dez., ræddi Jafnaðarmannafélag íslands um fjárstjórn og fjárhagsáætlun Reykjavíkur, og voru á síðari fundinum sampyktar þessar til- lögur: „Jafnaðarmannafélag isiands befir á tveim fundum rætt ítar- lega um fjárstjórn og fjárhags- áætlun Reykjavikur og samþykkir af því tiílefnii þessar ályktanir: I. Fjárhagsmálefni Reykjavíkur virðast vera í megnustu óreiðu, undir stjórn íhaldsins, þar sem svo er komiQ eftir margra ára góðæri, að ekki er hægt að framr kvæma áætlun um framkvæmdir bæjarins, lán öfáanileg, og bærinn virðist litla aðstoð geta veitt á yfirstandandi krepputímum. II. Það má ekki viðgangast, eins og oft hefir verið undanfarið, að stóreigna- og hátekju-mönnum sé hlíít við gjö dum til sameiginlegra þarfa bæjarbúa, heldur ber að afla bænum tekna á siem réttlát- astan hátt, svo sem með verð- hækkunarskatti, allháum fast- eignaskatti, einkum af óbygðum lóðum innt í bænum, sem haldiÖ er óbygðum með sölugróða fyrér augum, svo og með rekstri kvik- myndahúsa og annara arövæn- legra fýrirtækja, sem vel eru fall- in til bæjarreksturs. Aftur er á- stæða til að hlífa alþýðu meðan launakjör vinnandi stéttanna batna ekki til muna frá því, seml nú er, en skatta hlífðarlaust stór- gróða, sem tekinn er með arð- ráni atvinnurekenda, en þeir láta sig engu skifta afkomu almenn- ings á erfiðum tímum. III. Þess verður að krefjast. að fé bæjarins sé vtturlega varið og að þar komi ekki flokkshags- munir né einstakra manna til greina. 1. Með tilláiti til hags bæjar- sjóðsins á bærinn að eiga hús- næði o. fl; sem hann notar sjálf- ur, svo að eigi þurfi að greiðaj okurleigu til 'dnstakra manna. Þess þarf og að gæta, að auka. verðmæti eigna bæjarins og gera þær sem bezt arðberandi. 2. Einnig ber bæjarfélaginu að stuðla að því, að öllum almenn- ingi gefist kostur á að fá leigu- lóðir til íbúðarhúsabyggiinga og að styrkja fátæka menn til að koma upp íbúðum yfir sig með hagkvæmum lánum og öðrum stuðningi. Einnig ber bæjarfélag- ínu að bæta úr húsnæðisskorti og húsaleiguokri með því að byggja hentug, holl og hagkvæm íbúðar- hús, er leigð séu fátæku fólki með góðum kjörum. 3. Bænum ber að stuðla að því, að bæjarbúum gefist kostur á að fá alt af nægilegf magn mjólkur og fiskjar við svo lágu verði, sem lunt er, annað hvort með rekstri kúabús og fisksölu eða á annan heppilegan hátt. 4. Bænum ber að breyta skipu- lagi fátækramálannla; í þá átt, að í stað ölmusu og náðarbrauðs komi styrkir án nokkurs réttindamissis, og í stað fátækrastyrkja vegna atvinnuleysis komi atvinnubóta- vinna með fullu textakaupi. í tilefni af fjárhagsáætlun bæj- arins fyiir næsta ár, sem nú er verið að semja, ber félagiÖ fram þessar kröfur: 1. Á fjárhagsáætlun ársins 1932 sé veitt veruleg upphæð til at- vinnubóta, og auk þess sé ekki varið minna fé en venjulega til almennra framkvæmda, svo sem nýrra gatna, skólpræsa o. fl. 2. Menlmnál. A. Barnaskólarnir. 1. Framlag til mjólkurkaupa, er tryggi öllum skólabörnum dag- lega mjólk í sikólanum. Til vara 10 þúsund króna framlag til út- hlutunar ókeypis mjólkur til fá- tækari hluta skólabarna.' 2. Til sumarskóla fyrir ungbörn, 6—10 ára, 5000 kr. 3. Til ferðalaga skólabarna (lengri ferðir) 1500 kr. 4. Til bókakaupa handa fátæk- um börnum kr. 5000,00. . 5. Til bókasafna kennara (hand- bókasafn Austurbæjarskólanis sér- staklega) kr. 2000,00, 6. Til staðaruppbótar á laun kennara barnaskólans kr. 37600,00. 7. Lagt sé fram fé til bygging- ár nýrra skólahúsa og þá fyrst og fremst í Sogum eða Lauga- holti og Skildinganesi. B. Alpýðumentun. Byrjað verði þegar á byggingu skólahúss fyrir framhaldsfræðslu unglinga (gagnfræðaskóla) og henni hraðað sem mest má verða. C. Alpýðubókasafn. a. Framlag til húss fyriir al- þýðubókasafn. b. 2000 kr. hækkun til rekst- ui*s safnsinsi. 3. Lagt verði fram fé til að reisa barnahæli og gamalmenna- hæli, er bærinn reki sjálfur, en hætt að styrkja slík hæli, er ein- staklingar reka. Sömulieiðis dag- heimili fyrir ungbörn og stálpuð börn, svo að mæður þeirra geti fremur stundað atvinnu. 4. Lagt verði fram fé till þess að endurbæta eða endurbyggja Verkamannaskýlið við höfnina, og verði þar komið fyrir baðhúsi, þvottaáhöldum, borðstofum, setu- stofum og salernum handa verka- mönnum. Einnig verði baðhúsi, þvottaklefum, salerni og borð- stofum komið fyriir í væntanlegu vörugeymsluhúsi hafnarinnar. Einnig verði séð mn, að verka- menn geti fengið keypt við kostn- aðarverði mat, kaffi, mjólk, kök- ur o. fl. á þessum stöðum. j Jafnaðarmannafélag Islands skorar á allar launastéttir bæjar- ins að hafa vakandi auga á fjár- stjórn og framkvæmdum valda- Þegar íhaldið brezka var kom- ið í meiri hluta í þinginu núna eftiir kosningarnar, fékk það þvi til leiöar komið, að indversku ráðstefnunni í Limdúnum var slitið. Héldu þá Gandhi og aðrir málsmetandi Indverjar, er hana sátu, heimleiðis, og er sjálfstæðis- baráttan í Indlandi nú í fullum flokksins í bæjarstjórniinni og fylkja sér þétt um framantaldar kröfur.“ Enn fremur var samþykt eftir- farandi tillaga frá Nikulási Frið- rikssyni: „Jafnaðarmannafélag ísiands sikorar á bæjarstjórn Reykjavíkur- bæjar að koma sem fyrst inn- heimtu útsvara í betra horf en nú er og bendir bæjarstjórninni á að hafa gjalddaga útsvara fleiri, t. d. 10 á ári, og láti innheimtu- menn heimta þau inn á sama hátt og gjöld fyrir gas og raf- orku.“ Æfisaga síldarinnar lesin af hreistrinu. Það eru víst flestir, sem kann- ast við árshringcma, sem eru i tré. Þeir stafa af því hve ójafnt trén vaxa á hinum ýmsu árs- tíðum, þ. e. aðallega á sumriin, en ekki á vetrin. Það er því hægt að vita nákvæmlega aldur trjánna með því að skoða gaum- gæfilega þverskurð þeirra og telja árshringana. Nú hafa rannsóknir fyrir löngu leitt í Ijós, að ýms dýr vaxa hér um bil eingöngu á sumrin, og á það við um fískana hér við land. Með því að athuga gaum- gæfiilega hreistur af fiiski, eða þverskurð af kvörn úr honum, sjáist gremiiléga árshringir, svo hægt er að segja nákvæmlega um aldur hans. Þesisar aldursrannsókniir ■ fiiska við Island hafa verið reknar um margra ára skeið, og hafa menn af þeim orðið margs visari, og vtta menn þó enn þá vafaliaust gangi. En hún er aðallega fólgin í hinni svo nefndu kyrlátu bar- áttu, þ. e. að neita öllum mökum! við Breta; neita að borga skatt og a'ð kaupa eða nota brezkar vörur. Á myndinni sjást Indverj- ar, sem eru að brenna enskri álna- vöru og fatnaði. fróðleik um líf fiskanna, er þess- ar rannsóknir munu síðar leiða I ljós. Allítarlegar aldursrannsóknir hafa farið fram á síld, er veidd- ist 1928 og 1929. Gerði Steinn Emilsson náttúrufræðingur í Bol- ungavík rannsóknina á síldinni, er veiddist fyrra árið, en Árni Friðriksson fiskifræðingur hið síð- ara. Árið 1928. Það ár var hér um bil tíunda hver síld yngri en 6 ára, en meira en helmingur af allri síldinni var 6 og 7 ára, þannig að af hverjumi 100 síldum voru 26, sem voru 6 ára, en 27, sem voru 7 ára. Af síld, sem var 8 ára, var einnig mikið, þ. e. 20 af 100. Það voru því fram undir 3/4 hlutar af allri síldinni, sem var sex, sjö eða átta ára. 9 ára gamlar voru ekki nema 6 síldar af 100, en 10 ára voru heldur fleiri, þ. e. 8 af 100. En þegar komið var upp fyrir 10 ára aldur, fækkaði síldunum geysilega. 11 ára gamlar voru þannig ekki rnema sextán af þús- undi. Aftur voru 12 ára gömlv sildarnar heldur fleiri, þær voru 24 af 1000. Síldar, sem klakist höfðu út árið 1915, áttu að vera 13 ára 1928, en engin síld af þeim aldri var meðal þeirra, er rannsakað* ar voru. 14 ára, það er síldar, er klaktar höfðu verið út árið sem ófriðurinn mikli skall á (1914) voru hins vegar 4 af 1000, en engin sild eldri en það. Arið 1929. Rannsóknin á síldiinni, er veidd- ist þetta ár, sýndi dálítið aöra ekki: nenra lítinn hluta af þeinr 1 útkomu, því ijngri en 6 ára voru

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.