Alþýðublaðið - 30.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1931, Blaðsíða 4
AbP?ÐÖ®íiABIÐ að eins 4 síldar af 100, og 6 ára ekki' nema 5 af 100, en 9 af 100 voru 7 ára. Aftur á móti var fullur príðjungur síldarinnar 8 ára, og fullur fjórði hluti henn'- ar 9 ára. Það voru pví til sam- ans 3/5 hlutar af síldinni, sem voru 8 og 9 ára, pa'ð er síld, er klakist hafði út árin 1920 og 1921. Ber mitó'ð á pessum tvei'm ársflofckum í síldinni frá 1928; aftur á móti kemur lítið frarn árið 1929 af síldinni, er klaktist út 1922, sem svo mikið ber á 1928. Verður ekki séð að svo komnu hvort pað er af pví rann- sóknirnar hafj ekki verið nógu viðtækar, eða af pví að pessi ár- gangur síldarinnar hafi haldi'ð sig sumarið 1929 á öðrum slóðuin en hinum venjulegu síldveiða- svæðum. En tölurnar virðast benda á að ágæt klakár hafi ver- ið árin 1920,og 1921 og ef 'til vill 1922, og ver'ður mjög. fróð- legt að sjá pegar birtar verðia aldursrannsóknir á sild, er veidd- ist 1930,. og á síðastliðnu sumri, hvað mikið verður par af pess'- um aldursflokkum, Tíu ára gömlu síldarinnar gæt- Ir töiuvert 1929, pví 12 af 100 voru af peim aldri. 11 ára voru hins vegar að eins 5 af 100 og 12 ára liðlega 3 af 100. Af 13 áifj síld voru að eins 11 af púsundi.' Af síld' útklakinni 1915 (sem 1929 átti að yera 14 ára) var engtn fremur en fyrra árið, en af stríðs- s.udinni (p. e. frá árinu 1914 og nú 15 ára) var jafnmikið og ár- ,.ið. áður, sem var 4 af 1000, en eldri en 15 ára var engin síld. Gaman verður að sjá hvort nokk- uð hefir verið, af „stríðissíldinni" í pví, sem veiddist 1930 o,g í sumar, eða . hvort 15 ár er há- mark síldaraldurs hér vi'ð land. Hl jömleikar Einars Sfgfússonar í Nýja Bíó 3. dag jóla voru frekar fásóttir v&gna einsdæma fárve'ðurs. Gafst pví bæjarbúum væntanlega sem allra fyrst tæki- færi til að heyra hann —• í veil upphituðu húsi Það má með sanni segja, a'ð Einar hafi ekki brugðist vonuni manna, Hér var á ferðinni; full- mótaöur listamaður, sem, af djúp- um skilningi á viðfangsefnum sín- um, en pau voru öll yalin af smekkvísi og engum viðyaningi hent, heilla'ði áheyrendur með, 1;ækni sinni og, snild- Sonata í E-dúr eft^ir Handel, Ciaconnia í G-moll eftir Vitaji, Sonata I E- moíl eftir Mo^art og einkum pó, teonata, í A-dúr, eftir César Franck voru, spiluð méð peim hætti, a'ð. lófatak áhorfenda var að eins lítilfjörlegur vottur hrifningar peirra. Sýndi' meðferð peirra, að Eiflar hefir, enda pótt ekkii sé nema rúmlega tvítugur, hagnýtt sérr til fullnustu námsár sín og Skrifstofum vorum verðnr lokað kl. 12 á há> degi á gamlársdag. Tóbaksverzlnn Islands h. f. veit hvaö hann vill — stilhreinn leikur og gallalaus. Snildarlega leysti móðir lista- ¦mannsins, frú Valborg Einarsson, af hendi undirleik sinn á píanó- ið, og var pað ekki hva'ð sízt á- nægjulegt a'ð hsyra samleik peirra, pví sízt yar hlutverk frú- arinnar vandaminna. Áheyrendur voru pesis aíiir full- vissir, að Einar á eftir að auka hróður simn og par 'með landa sinna, ef hon.um endist aldur pg prek til framhalds á peirri lista- braut, sem • hann heíir valið sér. Foreldrum hans, hinum ágætu hjónum frú Valborgu, og Sigfúsi, og hinum ágæta kennara hans fyrstu árin, Þórarni Guðmu'ndsr syni, má víst vera. gleðiefni a'ð. heimta. han,n , hingað, hed^m aftur frá erlendum listaskóla með peim hætti, er pau máttu parna heyra. Nú, pegar fra,m er kommn, á sjónarsviðið Mstama'ður sem E'm-; ar Sigfúsison, er pesis fastlega að vænta, að honum verði af pingi og pjóð veittur allur sá styrkur og sæmd, sem hann verðskuld- ar. Er pað hið minsta, sem vér getum fyrir hann gert, landar hans. Um daginn og veginn ' "t XLJSF Pröul •^JK * y U H Di RS-<TIUCYKJiiJ*aB ÍÞAKA hefir ekki fund í kvöl;d. T'újofun sína birfu á aðfangadagskvöld jólg ungfrú Gu'ðbjörg Brynjólfsdóttíj;, Hverfiisgötu, 60, og Hannes ólafs- son, sjóm^ðUir á „Valpole". 365. og 386, dagurinn. Þegar myndin var birt hér i blaðinu um daginn af 13 ijniánaða dagatalinu, gleymdist. að geta um 365. og 366. daginn. 13: mánuðir 28 d-aga hver verða ekki nema 364, en 365. dagurinn ver'ður árs- dagurinri, (nýjársdagur), en peír verða tyeic pegar hlaupár. er. Sjómannafélag Reybjavíkur heldur fund í kvöíd kl. 8 í templarasalnum við Bröttugötu. Þar verður tekin ákvörðuh uro kaup og kjör togaramanna. Fé- lagsmenn eru beð.nir að fjöl- mienna. Fundurinn er a'ð eins fyr- pL félagsmenn. Fjölbreytt skemtun verður í Varðarhúsinu. næst- komandi sunnudagSikvöld kl. S1^- Heldur hana Jó,nas Jónsson frá Bálkastöðum í Miðfirði. Er Jón- as bráðsnjall hagyrðingur og fer afburðav'el með a'.t pað, sem hann segir fram. Ætlar hann og að íesa upp og kve'ða stökur og Ijóö eftir sjálfan sig; enn fremur hefir hann í hyggju a'ð ræða yið áheyrendur sína um, ýms, dægur- mál.. Má búast við að peir, sem sæki pessa, skemtunj sjái eigi eft- ir pví. Jónas var lengi vel 4 Eveldúlfstogurunum og fékk pá, nafnið „Togaraskáld". Era og margar vísur han,s frá peim ár- um. Giísirnir að Svínafelli. Þessarar barnabókar hefir áð- ur verið getið hér í blaðinu. Hún er skenitíbók handa ungum börn- um (segjum 6—10, áva) sérstak- lega, Myndirnar eru ágætar og sagan kemur vel heim við pær og er prýðileg'á sögð börnurnj. Þa'ð hefi ég pó, að., að, fiinna, að jafnan er ta-laö um „krakka", en ekki. börn, jafnvel pótt pan börn; séu grísir.:,— Letri'ð er stórt og skýrt, svo sem vera parf á barna- bókum. GuSm. R, Barnasögur. „Sögur. handa börnum og Ung- linguni; Friðrik Hallgrímsson hef- : ic búi;ð.undijc prentun," Bókin, ei; nýlega komin út. — Ýmsar af sögum pesBum eru góðar barna- sögur, t. d. fyrsta sagan, um : geymda sólskinið, p. e. kolin —- Qg, ánægjulegar endurm.inningar pótt á móti blási. Við söguna „Gróði og gagn" hefi ?g pað að athuga, a'ð pess er ekki að vænta, Bækur. Bylttng og íhald lir „Bréfi til Láru". Njósnarinn mikli, bráðskemti- leg léynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund Wil- liam le Queux. Kommúnista-ávarpi7) eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. að neinn geti unnið til langframa án pess að fá laun fyrir vinnu sína, ekki beldur læknar, pví að me'ð launum verka .sinna verða menn að geta séð sér og sínumi farborða. Faðir læknisins hefði ekki geta'ð lagt honum til fram^ færslueyri, ef hann héíði ekki verið efnaður, H:tt er jafnsatt fyrir pví, að góð verk eru m:k- ils verð, en fjársöfnun umfram pörf gerir engan a'ð betra martni. ^- Sögurnar eru fiestar valdar pannig, að dæmi peirra geti ver- i'ð börnum til íyrirmyndar elleg- ar til viðvörunar. Gudm. R. Alpýðublaðið á morgun verður borið út í fyrramáiið. Trúlafun. Á ióladaginn opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Louise Cristii- ansen frá Færeyjum og Þórar- irin Sigurðsson, Grettisgötu 53 B. ÞaKkarávarp. Kærar pakkir biðjum við Al- pyðublaðið að flytja Hallgrími Porsteinssyni og hljómsveit hans „Svan", sem fórnuðu fé og fyrir- höfn til peas a'ð glieðja okkur með leik sínum á jóladaginn. Sjúklingair í Kópavogi. Hvað er að fréttaT Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Otuarpid í kvöld: Ki. 19,10: Barnatími. (Sigrún Ögmund.sdótt- ir.) Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Hljómieikar. (Þ. G o,g E. Th.) Kl. 20: Erindi: Frá útlönd- uin. (Séra Sigurður Elnarsson.) Kl. 20,30: Fréttir.' Kl. 21,05:, Hljómleikar: „GellQ"-leikur. (Þór- hallur, Árnásori.) Síðan, söngvélar- hljómleikar. Vardskipín. „Óðinn" fór í gær tii Borgarness og hingað aftur. „ Ægir" kom í gær úr eftirlits- ferð. Ritstjóri og ábyrgðannaður: Ólafur Friðrikssoro. AJÞýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.