Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 1
n Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiftin á árinu, Bræðurnir 0 msson Nýja Bíó heraaði. Stórfengleg amerísk tal- og hljóm-kvikmynd í 14 páttum. Mikilfenglegasta hernaðar- kvikmynd, sem enn hefir verið gerð. Sýnd á nýjárs- dag kl. 9. Ógiít móðir kl. 7 (alpýðusýning). Barnasýning kl. 5: Á fljúgandi ferð. Sérlega spennandi Cowboy- mynd í 5 páttum. Auka- mynd æfintýramynd i 1 pætti. Gieðilegt nýár! Fallagar Perlnfestar fyrir nýársballið. 10-25% afsiáttnr í dag. . (Brauns-verzlun), Ctbú, Laugaveoi 38. Túlipanar fást daglega hjá V1 RÍfÍ ^ouIsp<, Klapparstíg 29. Sími 24 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverftsgötu 8, sími 1294, tekur að ser atls kon ar tækifærisprentui svo sem erfiljjó, að- göngumiða, kvittanir reiknlnga, bréf o. s frvH og afgreiðii vlnnuna fljótt og viö réttu verði. Á nýársdag kl. 5 barna- sýning og pá sýnd: Meðal stigamanna, Cowboy-mynd í 6 páttum. 0 Aukamynd: Óheppnir kumpánar. Gamanmynd í 2 páttum. Gamla Bíó óskar öllum við- skiftavinum sinum gleði- legs árs. Nýárslðg nýárssálmar. A sömu plötu: „Hvað boðar nýárs biessuð sóT og „Nú árið er líðið i ald- anna skaut“ o. fl. o. fl. Hljóðfærahúsið (B-auns- verzlun). fitbú, Laugavegi 38 Jarðarför mannsins mins, föður og tengdaföður okkar, Jóns Bjarna- sonar, er ákveðin laugardaginn 2. janúar 1932 kl. 1, sem hefst með bæn frá heimili hins látna, Barónsstíg 3. Ingibjörg Þiðriksdóttir. Jósefína Ólsen. Þöiður Ág. Jónsson. Margrét Magnúsdóttir. Sigurjön Jónsson. Kristinn St. Jónsson. Leikhúsið. Á nýársdag klukkan 8 siðdegis: Lagleg stúlka < efins. Opereta i 3 páttum. Stór hljómsveit. Danz og danzkórar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag (gamlársdag) klukkan 1—4, á morgun eftir kl. 1. Enein verðhækkun! IGamla Bíó Afar-spennandi njósnara- saga og talmynd í 10 páttum. Aðalhlutverk leika: Marlene Dietrich, Victor McLaglen af framúrskarandi snild. X-27 verður sýnd á nýjárs- dag kl. 7 og 9. Nýársmynd 1932. X-27 Alpýðntolaðið 1931, Fimtudaginn 31. dezember 309 tölublað. n & Skiifstofnr vorar n verða opnaðar kl. 10 f. h. mánudag- íj*jj inn 4. janúar í Sambandshúsinu. Tóbakselnkasala ríklslns. K

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.