Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 2
a ALPÝÐUBLAÐ7Ð Kaupið á togurunum. Sindur. Samþykt ajómanna. Sjómannafélag Reykjavíkur gerði þessa samþykt á fundi sín- ium< i gærkveldi: „Sjómannaf élag Reykjavíkur samþykkir að heimila meðlimum sínum að vinna á íslenzkum tog- urum fyrst um sinn, þar tiil fé- lagið kann að gera aðra ályktun, fyrir sama kaup og kjör, er fól- ust í samningi, sem gilti 1931.“ Gert var ráð fyrir, að fundur væri einnig haldinn í gærkveldj í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar og sams kionar tillaga borin und- ir atkvæði þar, en þegar blaðið var afgreitt til prentunar — í gærkveldi —, voru ekki komnar fregnir af þeim fundi. Strandið, sem var haldið leyndu. Tllviljun, að ekki töpuðost mannslíf. Sindra gneistar elds úr afli; arfi slingur smiðs í tafli lyzt í ismiðju, inst á gafli yrkir járn á mannsins dug. Alheimsríkur efniskraftur undirbýr svo mannsins hug. Efnis sterkum viðjum vafinn vísa má ei slíku á bug. Aiheims minstu agnir skoðar, elskar lífsins stríð og frið, því efnið manni öllu lofar. Eilífð guðs er tengd við þig, segulstraumar lífsims landa lífs í efni duldra handa. Dauðra málma lífs í ljösi leika margt svo andinn kjósi. J. S. K. Engin fregn mun hafa borist hingað suður um það, að *Detti- foss« strandaði á Oddeyrinni utan- verðri, í sama skiftið og hann rakst á Krossanesbryggjuna og fjórir menn slösuðust Er mælt, að skipið hafi staðið í klukkustund, og hefir margt ómerkilegra verið símað suður. En hvað sem því liður, þá er með öllu óverjandi, að skipið skuli vera sent til út- landa án þess að skoðun færi fram. Reynslan varð líka sú, að þegar skipið hrepti vont veður, sem var í Norðursjó, er það var á Mjá skveðiur siðmanna. FB. 30. dez. Innilegustu nýjársóskir til vina og kunningja me'ö þökk fyrir liðna árið. Skipverjur á „ WaÍpole“. Óskum vinum og vandamönn- um gleöilegs nýjárs. Skipshöfmn á „Snorm goda“. Frá dönskum verkalýð. Khöfn, 30. dez. U. P. FB. Fuli- trúar margra verklýðsfólaga, sem í eru um hundrað þúsund verka- menn, karlar og konur, í ýmstun iöngreinum, svo sem járn.iðniaðar- menn, prentarar o. s. frv.,. hafa sagt upp launasiamningum, sem í gildi eru þar til í janúar næstá árs, þar sem samningaumleitanir um breytt vinnukjör hafa ekki borið árangur. Orsakirnar til uppsagnar samn- inganna eru raktar til kreppu- ástandsins og óvisisunnar um framtíðargengi krónuninax. Flnffvél Alberts á Vífilsstöðum .hafa tvieir menn í Reykjavik nú keypt og smíðað upp þa'ð, er brotið var í vélinni, og kliætt hana alla að nýju. Vélina má nú sjá inn um glugga á húsi Garðars Gísla- sonar við Hverfisgötu, leiðinni aftur frá Þýzkaiandi, kom leki að því, Kom þá í ljós við skoðun í Englandi, að margar plötur í því voru skemdar. Hiýtur hver maður að sjá, að hériæður alveg tilviijun, að »Detti- fossK er ofansjávar. Hefði hann fengið vont veður og verið langt undan, myndum við litlar fréttir hafa fengið af því, hvað orðið hefði um félaga okkar. Ég vil nú spyrja: Hvers vegna var þessu strandi haldið leyndu? Sjómannafélagi. Ólrelsi bilstjóra. Bílstjórastéttin mun nú vera eina stéttin hér í b;æ, siem hvorki hefir rieglubundið frí né hvíldar- tíma. Eiga þeir við það ófrelsj að bua, að þeir viinna jafnt á nóttu siem degi og fá ekki meiri hvíld á eftir þó þeir vinni í 17 en 12 tíma, og ekki fá þeir heldur meira kaup þó í 17 stundir sé unnið. Ég hefi tekið eftir því nú um jól- in, að bílstöðvarnar höfðu sum- ar opið til klukkan að ganga tvö á aðfangadagskvöid, og er það vítavert kæruleysi af þeim, sem því eiga að stjórna, því bílstjór- ar eiga heimtingu á að fá frí eins og aðrir menn. Sé ég nú ekki annað en að þingið verði að taka hér í taum- ana, svo bílstjórar fái sama rétt til hvíldartíma og áðriir menn. Annað er skömm. X. Sparnaðarráðstöfnn? Blaðið „D,agur“ á Akureyri flyt- ur svohljóðandi fréttir úr Grýtu- bakkahreppi: „Trúlofun: Ungfrú Hólmfríður H. Björnsdóttir, NolJi og Ingólfur Benediktsson, Jarlsstöðum.“ Sennilega er þetta frétt, siem hefir farið óvart í blaðið núna, en átt'að koma í því 1. apríl. Því það væri meiri sparnaðar- ráðstöfunin, ef tveir menn opin- beruðu í einiu með sömu stúlk- unni. Litli K!áns og stóri Kláns. í þessum sjönleik eru börnin ekki að eíns áhorfendur. Þau taka sjálf þátt i leiknum, og er það stórmikill kostur. Til þeirra er leit- að ráða og til þeirra er skotið að dæma um, hvað rétt sé eða rangt. Þau eru jafnvel kölluð til hjálpar þegar harðstjórinn og ágirndar- seggurinn stórí Kláus ætlar að drekkja litla Kláusi. Þá snýr kona litla Kiáusar sér til barnanna og biður þau liðveizlu. Þau verða sjálf lifgjafar kúasmalans gamla, því að samkvæmt ósk þeirra hætt- ir litli Kláus við að láta hann vera eftir í pokanum, sem stóri Kláus ætiar að kasta í ána. — Það stuðl- ar líka að pví að gera leikinn börnunum nærstaðan, að sumt af honum ter fram niðri í áheyrenda- salnum, Þaðan kemur Hans halti og byrjar að tala löngu áður en hann kemst upp á leiksviðið og þangað er stori Kláus rekinn af markaðstorginu og alla leið út úr dyrum. Hans halti er hin hrópandi rödd á byrjunarskeiði samtaka alþýð- unnar gegn harðstjórn og ki gun. Sýningin á breytni stóra Kláusar við vinnufölk sitt og aðra, sem hann þykist hafa i fullu tré við, — og með hana fyrir augunum hvatning Hans balta til þessara manna, sem störi Kláus kúgar, að ef þá bresti ekki samtök, þá hafi þeir sjálfir valdið, í stað þess að vera hornrekur, er verða að sætta sig við hvers konar rangindi og ofstopa, — það eru þjóðfélags- sannindi, sett fram á svo einfald- an hátt, að hvert barn skílur. Það og þatttaka barnanna í leiknum, þar sem þau dæma sjálf um rétt og rangt, eru aðalkostir hans fram yfir marga aðra leiki. í þiiðja lagi er munurinn á heimilislífi Kláus- anna sýndur sem eðlileg afieiðing munarins á ástúð sjálfra þeirra, »Inngangur<! leiksins er líka ætl- aður til þess að kenna börnunum stundvísi: »Eruð þið öll komin?« ... Hvott sem svo er eða ekki: »Ég byrja samt.« — Leikurinn er saminn eftir æfin- týri H. C, Andersens um Kláusana, en breytt til betri verka á tveimur stöðum. Amma iitla Kláusar er gæðakerling i leiknum, en »geð- stirð og vond við hann« í æfintýr- inu, og i leiknum er kúasmalanum ekki drekt, heldur fær hann heim- ili í ellinni, þar sem hann getur lifað i friði. Það hefðl verið mjög að skaðlausu, að vindrykkju litla Kláusar hefði verið slept úr leikn- um, þótt hennar sé getið í æfin- týrinu, en hins vegar er nokkúr bót i máli, að sýnt er hve ástúð- lega kona hans tekur honum jirátt fyrir það þegar hann kemur heim. Marta Kalman hefir þýtt leikinn og hefir einnig leiksljórnina á hendi. Bæði leikur og þýðing er í góðu lagi. Þó ætti jafnan að tala við börn, en ekki »krakka«. Það heyrist og í lokaþættí leiksins, að það er ekki fjárhópur, sem jarmar, hetdur fólk. En þetta eru hvort- tveggja gallar, sem hægt er að bæta úr. Yfirleitt fer leiksýningin vel úr hendi og — börnin fylgjast með af lifi og fjöri. Guðm. R. Ólafsson úr Grindavík. Hagfræði og póiitíb. Atvinnuleysi Og atvinnuleysistrygginfiraj\ —-- (Frh.) Þannig verða atviinnulieysis- tryggingarnar æ þyngri og þynigri byrði á herðum verkalýðsiins í öllum löndum, sem langt em komin í kapitalistiskri þróun —- og þær stefna að því að ver'ðai lítt. þolandi, ef tillag verkalýðs- ins sjálfs til þeirra á ált af að- vera hfð sama, miðað við tillag ríkis og atvinnurekienda. Ef svo er, er það verkalýðurinn, sem ber aðalbyrðina, og æ þyngri og' þyngri, af syndum kapitalismans, sem hann á enga sök á, því aö atvinnuleysið er eingöngu sök skipulagstns, kapitalismans sjálfs,. og á að verða dauðasök hans. Það er því hið kapitalistiska ríki og kapitaliskirnir sjálfir, atvinnu- rekendurnir, sem eiga að bem sína eigim byrði, og ábyrgð á sjúkdómi síns eigin skipulags, það eru peir tveir aðiljar, sem eiga að borga rtívinnuleijsistrygg- ingarpar, halda lífinu í atvihnu- leysingjumim. Við komum þá að tillögum at- vinnurekenda og rikis til atvinnu- leysi strygginganna. Aivinhurekendur berjast æ mieiir og meir gegn tryggingunum, bæöi þar sem þær eru frá fornu fari og þar sem þær eru ekki. Af tveimur ástæðum: í fyrsta lagí af því, að kapítalismiinn er neydd- ur til þess á krepputímum mieiir- ot annars að lækka allan kostnaö sinn og útgjö.Id, sern hægt er að lækka, séristaklega þau, siem frá kapitalistisku sjónarmiði eru ó- þörf. I öðru lagi af því að at- vinnuleysistryggingamar hindra. það, að hinir atvinnulausu selji vinnukraft sinn fyrir sultarlaun,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.